Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 64
| ATVINNA | Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Safnaráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt safna- lögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 18. september 2013. Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum. Til þess að geta sótt um rekstrarstyrk úr safnasjóði þarf safn að vera viðurkennt safn samkv. safnalögum nr. 141/2011. Söfn sem hljóta rekstrarstyrk á fjárlögum munu ekki hljóta rekstrarstyrk úr safna- sjóði sama ár, en geta sótt um verkefna- styrki. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2014. Umsóknum skal skila með því að fylla út umsóknareyðublað á vefsíðu safnaráðs: www.safnarad.is Nánari upplýsingar á skrifstofu safnaráðs. Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði á árinu 2015 Velferðarsvið Tilkynning frá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Frá og með 1. nóvember 2014 mun fjárhagsaðstoð til fram- færslu, sem greidd er á grundvelli reglna um fjárhags aðstoð frá Reykjavíkurborg, verða greidd út eftir á en ekki fyrirfram eins og verið hefur. Um er að ræða fyrsta skrefið í innleiðingu nýs verklags í greiðslu fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg. Nýtt verklag á einungis við um þá sem sækja um fjárhagsaðstoð eftir 1. nóvember en ekki þá sem fá aðstoð nú þegar. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts er sú fyrsta af sex þjónustumiðstöðvum borgarinnar sem tekur upp nýtt verklag en stefnt er að því að allar þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar taki upp sama fyrirkomulag þann 1. janúar 2015. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts í síma 411-1200 eða með tölvupósti; arbaer-grafarholt@reykjavik.is Greiðsla fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg Kringlan Nýleg 50 fm verslun til sölu með öllu í Kringlunni. Nettur rekstur og viðráðanleg kaup. Til greina kemur að selja eingöngu aðgang að verslunarplássinu. Áhugasamir hafi samband á box@frett.is merkt Kringlan-verslun Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2014 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Pétur Magnússon, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is Stjórn Öldrunarráðs Íslands Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins: Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður. Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali. Nýkomið í einkasölu sérlega vel staðsett 251 fm. endabil. Atvinnuhúsnæði með þremur innkeyrsludyrum og ágætri lofthæð. Malbikuð lóð að framanverðu og aftanverðu. Frábær staðsetning. Verð: 39,8 millj Upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri s. 893 2233 Dalshraun – Hafnarfjörður – Atvinnuhúsnæði Til sölu Til sölu lítil heildverslun á matvælasviði. Erum með þekkt vörumerki. Miklir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar á e-mail: solufulltrui1@gmail.com Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka fæst: Í MATREIÐSLU, FRAMREIÐSLU, BAKARAIÐN OG KJÖTIÐN Í DESEMBER. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. NÓVEMBER. Í BYGGINGAGREINUM Í DESEMBER – JANÚAR. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. NÓVEMBER. Í MÁLMIÐNGREINUM Í JANÚAR - MARS. UMSÓKNARFRESTUR TIL 1. DESEMBER. Í SNYRTIFRÆÐI Í JANÚAR. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. DESEMBER. Í BÍLGREINUM Í JANÚAR - FEBRÚAR. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. DESEMBER. Í HÖNNUNAR- OG HANDVERKSGREINUM Í JANÚAR - FEBRÚAR. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. DESEMBER. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyris- sjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða stað- festingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2014. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, netfang: idan@idan.is Engimýri 13, 210 Garðabæ Tvöfaldur bílskúr og upphituð innkeyrsla fyrir 6 bíla! OPIÐ HÚS sunnudaginn 5. okt. frá kl. 15-15:30 Sérlega vandað 186,5 fm einbýlishús byggt 1987 á tveimur hæðum. 4 rúmgóð svefnherb., sjónv.hol, stofa, borðstofa og 14,9 fm. sólstofa út frá stofu.Glæsilegt eldhús með borðkrók. Stór tvöfaldur bílskúr 43,1 fm samtals 229,6 fm, á frábærum stað í Garðabæ. Gróinn suður garður. Hiti í bílastæði fyrir 6 bíla! Verð: 59.9 m. Allar nánari uppl. veitir Sigrún sölufulltrúi s. 857-2267 eða sigrun@tingholt.is Viðar Marinósson löggiltur fasteignasali OPI Ð H ÚS Sigrún, sölufulltrúi s: 857-2267 Viðar Marinósson Lögg. fast. Fasteignasalan Þingholt • Klapparstíg 5 • s. 857 2267 - með þér alla leið - 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson sölufulltrúi sími: 780 2700 helgi@miklaborg.is 6,9 millj.Verð: Mjög snyrtilegt og mikið endurnýjað 29,4fm sumarhús við Efri Reyki í Bláskógarbyggð. Húsið er skráð byggt 1977 en var mikið tekið í gegn 2013. 4306fm leigulóð fylgir húsinu, kjarri vaxtinn. Húsið er laust til afhendingar strax. 801 GrímsnesReykjavegur sími: 511 1144 4. október 2014 LAUGARDAGUR16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.