Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 74

Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 74
FÓLK|HELGIN GRILLAÐ NAUTAKJÖT 800 g gott nautafilet eða lund 4 msk. ólífuolía safi úr einni sítrónu 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 4 tsk. paprikuduft 4 tsk. engiferduft 4 tsk. cumin 4 1/2 tsk. túrmerik 4 tsk. kanill 4 grillspjót MAHAMARA 3 grillaðar paprikur, niðursoðnar 11/2 dl valhnetur 1 dl ólífuolía 2 msk. harissa 1 msk. ljóst síróp 2 msk. tahini 1 tsk. sykur 1 tsk. salt Skerið kjötið í nokkra stóra bita. Blandið ólífuolíu, sítrónusafa og þurrkryddum saman í skál. Setjið kjötbitana í marineringuna og látið liggja í henni yfir nótt. Þræðið kjötbitana upp á spjót. Setjið allt sem á að fara í mahamara- sósuna í matvinnsluvél og maukið. Skiljið nokkrar hnetur eftir til að skreyta með. Gott er að gera þetta tímanlega og geyma í ísskáp. Grillið kjötið vel á öllum hliðum og berið fram með mahamara-sósunni, salati eða brauði eftir smekk. BRAUÐ FRÁ MAROKKÓ Khobz þýðir brauð á marokkósku en það er gjarnan borðað með heitum mat. Brauðið er hringlaga, eins og hamborgarabrauð. Hér er uppskrift. 11/4 bolli volgt vatn 7 g þurrger 2 tsk. hunang 1/2 tsk. salt 2 bollar hveiti 11/2 bolli heilhveiti 1/4 bolli ólífuolía sesamfræ Setjið gerið í volgt vatn og leysið það upp með hunangi. Setjið hveitið og heilhveiti í skál, bætið gerblöndunni við ásamt restinni af vatninu, salti og olíu. Hnoðið. Fletjið deigið út í kringlóttar kökur, um 22 cm, og leggið bökunar- pappír á milli þeirra. Alls fást sex brauð úr þessari uppskrift. Breiðið plastfilmu yfir og látið standa í eina klukkustund. Hitið bakaraofninn í 200°C. Penslið brauðin með olíu, stráið sesam- fræjum yfir og bakið í 15-18 mínútur. Berið fram heit. Í stað þess að baka brauðin í ofni má setja þau á heitt grill. Þegar deigið myndar bólur þá er því snúið við. Sleppið sesamfræjum ef brauðið er bakað á útigrilli. GIRNILEGUR MATUR FRÁ MAROKKÓ LJÚFFENGT Matargerð í Marokkó er spennandi, enda maturinn bragðmikill og flestum finnst hann góður. Hér er uppskrift fyrir þá sem kunna að meta bragðgóð- an og nýstárlegan mat. Með réttinum er mahamara, sósa sem er vinsæl sem með- læti í Marokkó og passar mjög vel með þessum rétti. Uppskriftin miðast við fjóra. KRYDD Krydd er fjölbreytt í Marokkó og setur svip sinn á umhverfi sem mat. BRAUÐ Brauð er mikið borðað í Marokkó. EITTHVAÐ ÖÐRUVÍSI Bragðmikið og gott nautakjöt á grillið. MYNDIR/GETTY Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.