Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 76
FÓLK|HELGIN RJÓMALÖGUÐ KARTÖFLUSÚPA FYRIR 6–8 1 gulur laukur 2 stórar gulrætur, saxaðar 2 stilkar sellerí, saxaðir 6 stórar kartöflur, skrældar og skornar í teninga 4 sneiðar beikon 8 bollar kjúklingasoð 1 bolli rjómi 2 msk. hveiti 1/4 bolli mjólk 1-2 tsk. salt Svartur pipar á hnífsoddi Hvítur pipar á hnífsoddi Rifinn ostur til að strá yfir súpuna á diskinum Fínt skorinn vorlaukur til að strá yfir Steikið beikonið þar til það er stökkt í stórum þykkbotna potti. Leggið beikonið á pappír og hellið feitinni úr pottinum en skiljið eftir u.þ.b. matskeið. Mýkið lauk, gul- rætur og sellerí í pottinum í 6 mín- útur og bætið þá kartöflunum út í, ásamt kryddi og hrærið vel saman. Bætið 6 bollum af kjúklingasoði út í, látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið malla í 20 mínútur. Hristið saman mjólk og hveiti og hellið hægt út í mallandi súpuna og hrærið. Smám sam- an þykknar súpan. Stappið kartöflurnar vel og komið svo innihaldi pottsins yfir í bland- ara eða notið töfrasprota til að mauka vel þar til súpan verður mjúk. Bætið þá restinni af kjúklingasoðinu út í og rjóma. Kryddið með salti, svörtum pipar og hvítum. Berið fram í skálum með rifnum osti, beikonkurli og skornum vorlauk. Uppskriftin er fengin af www.eatliverun.com BRENNANDI HEITT BEIKON OG RJÓMI HELGARSÚPAN Sjóðheit súpa á vel við þessa dag- ana og þar sem rótargrænmetið er komið upp úr görðum er tilvalið að hafa rjómalagaða kartöflusúpu í kvöldmatinn með steiktu beikonkurli. Eldið fyrir átta manns og hitið afganginn upp langt fram í vikuna. Rjómalöguð kartöflusúpa með beikoni og rifnum osti. MYND/ NORDIC PHOTOS GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.