Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 100
4. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 „Ég er í því að lifa núna eins og hver dagur sé sá síðasti,“ segir Jóhanna Þórhallsdóttir hlæjandi og kveðst þar vera undir áhrif- um frá textum á nýja diskinum sínum, sem ber titilinn Söngvar á alvörutímum. Þá texta segir hún meðal annars eftir Þorvald Þorsteinsson og Guðmund Sig- urðsson, tengdaföður hennar, sem var kunnur revíuhöfundur. Hún ætlar að syngja þessa texta við eigin lög á tónleikum í Iðnó annað kvöld, sunnudag, ásamt fleiri snillingum og þar verða líka lög úr söngleikjum og leik- ritum. „Þetta er dálítið leikhúskennt prógramm og þess vegna finnst mér svo gaman að vera í Iðnó, það er aðalsöngleikhúsið í mínum huga og heldur vel utan um svona tónleika,“ segir söngkonan. Á sviðinu með Jóhönnu verða hinn finnski harmónikuleikari Matti Kallio, Kjartan Valdimars- son píanisti, Gunnar Hrafnsson sellóleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, auk þess sem Sig- urður Flosason mætir með saxó- fóninn og Egill Ólafsson tekur lagið með henni. „Við Egill vorum samtímis í Hamrahlíðarkórnum í denn en höfum aldrei sungið tvö saman áður,“ segir hún. Jóhanna getur þess líka að Gunnhildur, dóttir hennar, Einarsdóttir syngi með henni og vinkonur tvær, Thelma Hrönn og Lilja Dögg. „Síðan verður leynigestur,“ en að sjálfsögðu ljóstrar hún engu upp um hann. gun@frettabladid.is Leikhúskenndir tón- leikar á alvörutímum Sviðið í Iðnó verður fullt af músíköntum annað kvöld með Jóhönnu Þórhalls sem miðdepil. Hún lofar skemmtilegu revíuleikhúskvöldi. SÖNGKONAN „Þetta eru voða skemmtileg lög og textarnir líka,“ segir Jóhanna um dagskrána í Iðnó annað kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Það verða fimmtán örleikrit frá sjö íslenskum áhugaleik- félögum sýnd í dag í Funalind 2 í Kópavogi. Auk þess koma þrjú frá Færeyjum,“ segir Þorgeir Tryggvason, einn þeirra sem halda utan um stuttverkahátíð undir merkjum Norður-Evr- ópska áhugaleikhússambands- ins, NEATA. Hann er líka leik- stjóri tveggja verkanna sem Hugleikur teflir fram. Hátíðin byrjar klukkan 13 í dag og endar á sameiginlegum hátíðarkvöldverði í Hlégarði í Mosfellsbæ. Þorgeir segir leikverkin vera frá þremur upp í fimmtán mín- útur að lengd og að umgjörðin sé einföld. „Mörg þessara leik- rita verða til á námskeiðum innan áhugaleikfélaganna, þar er lögð rækt við þetta form. Frændur okkar í Færeyjum hafa líka tileinkað sér stuttverka- smíð á síðustu árum og þetta er í þriðja sinn sem þeir taka þátt í svona hátíð með okkur, ein þeirra var í Færeyjum.“ Hann upplýsir líka að íslensku verkin fari í leikritabanka Bandalags íslenskra leikfélaga. Þegar sýningum lýkur síðdeg- is í dag sjá Sigríður Lára Sigur- jónsdóttir og Karl Ágúst Úlfs- son um gagnrýni og umræður. - gun Átján örleikrit sýnd Elsku Unnur, Mávagrátur, Möguleikarnir 2014 og Nærvera eru titlar úr leikritaskrá íslensk/færeyskrar stuttverkahátíðar sem stendur yfi r í Kópavogi í dag. TOGGI Þorgeir leikstýrir tveimur stutt- verkum í dag sem leikfélagið Hugleikur teflir fram. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sérfræðingar þér við hlið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.