Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 104
4. október 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 68 LÍFIÐ 4. október 2014 LAUGARDAGUR „Þetta er bara gaman,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, annar framleiðenda kvikmyndarinn- ar Málmhauss frá 2013 sem fór sannkallaða sigurför á Hell’s Half Mile kvikmynda- og tón- listarhátíðina í Michigan í síð- ustu viku. Myndin hlaut dóm- araverðlaunin sem besta mynd í fullri lengd og áhorfendaverð- launin sem besta erlenda mynd- in. Þá hlaut Pétur Ben verðlaun fyrir bestu tónlistina, Þorbjörg Helga Dýrfjörð hlaut verðlaun sem besta aðalleikkonan og Ing- var E. Sigurðsson hlaut verðlaun sem besti aukaleikarinn. Ekk- ert þeirra gat verið viðstatt til að taka á móti verðlaununum en forsvarsmenn hátíðarinnar höfðu haft beint samband við dreifing- araðila myndarinnar í Bandaríkj- unum. „Það má segja að myndin hafi „hittað“ þarna,“ segir Davíð. „Kannski verður spennandi að sjá hvort þetta sé fyrirboði fyrir dreifinguna í Bandaríkj- unum.“ Búið er að selja mynd- ina til Bandaríkjanna, Þýska- lands, Ástralíu, Kanada, Spánar og Svíþjóðar en að sögn Davíðs eru fleiri sölur í bígerð eftir að hún seldist til Bandaríkjanna. Að sögn Davíðs er oft barist um það að ná sölu á kvikmynd í Bandaríkjunum þar sem það opni oft fyrir enn frekari sölu. Hell’s Half Mile Film & Music Festival er hátíð tileinkuð sam- runa tónlistar og kvikmynda. Hún er haldin árlega í Bay City í Michigan í Bandaríkjunum. Þetta er níunda árið sem hátíðin er haldin. Þetta er í fyrsta skipti sem Málmhaus hlýtur erlend verðlaun en hún hefur þó verið tilnefnd áður. „Hún hefur farið á fullt af erlendum kvikmyndahátíðum og nú hafa dottið inn dómar um hana. Allir eru að gefa henni mjög góða dóma, þannig að það er gaman að sjá að það sé tekið ótrúlega vel í hana í útlöndum,“ segir Davíð. Málmhaus fór einnig sigurför á Eddu-verðlaunahátíðinni í ár. Eddu-verðlaunin hlutu þau Þor- björg Helga sem besta leikkona í aðalhlutverki, Halldóra Geir- harðsdóttir sem besta leikkona í aukahlutverki, Pétur Ben fyrir tónlistina, Valdís Óskarsdótt- ir fyrir klippingu, Helga Rós V. Hannam fyrir búninga og Stein- unn Þórðardóttir fyrir förðun. thorduringi@frettabladid.is Málmhaus loksins verð- launuð úti Hlaut fi mm verðlaun á kvikmynda- og tónlistarhá- tíðinni Hell’s Half Mile Festival í Michigan. Þorbjörg Helga hlaut meðal annars verðlaun fyrir leik sinn. ÞORBJÖRG HELGA LÉK AÐALHLUTVERK Í MÁLMHAUS Búið er að selja myndina til margra landa. MYND/SKJÁSKOT Það má segja að myndin hafi „hittað“ þarna. Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi. Með hverri pantaðri ferð styrkir þú verkefni Krabbameinsfélagsins til að berjast gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni höfum við sérmerkt bílana okkar enn á ný með bleikum taxaljósum og munu bílstjórarnir taka fagnandi á móti þér. Taktu bleikan bíl næst þegar þú pantar leigubíl! „Bleika slaufan” er til sölu í bílunum okkar frá 1. – 15. október. Styrkjum starfsemi Krabbameinsfélagsins Hreyfill / Bæjarleiðir er styrktaraðili árvekniátaks Krabbameinsfélagsins í október og nóvember Tökum bleikan bíl! TÍMI STAÐUR Laugardagur Sunnudagur DAGSKRÁ RIFF HELGIN 4. & 5.10. 13:30 Bíó Paradís 1 Lokamark Q&A 13:30 Bíó Paradís 2 Við götuna Q&A 14:00 Bíó Paradís 3 Sumarnætur Q&A 14:00 Háskólabíó 2 Lifi Frakkland 14:00 Háskólabíó 3 Bota Q&A 14:00 Norræna húsið Erlendar stuttmyndir. Ókeypis! 15:45 Bíó Paradís 1 Lífið er ljúft 16:00 Bíó Paradís 2 Fuglaþingið Q&A 16:00 Háskólabíó 2 Draumurinn um fjölskyldu 16:00 Háskólabíó 3 Kebab og stjörnuspá 16:00 Norræna húsið Erlendar stuttmyndir. Ókeypis! 16:15 Bíó Paradís 3 Safnið mikilvirka Q&A 17:45 Bíó Paradís 1 Í náðinni 18:00 Bíó Paradís 2 Áður en ég hverf 18:00 Háskólabíó 2 Agnarsmátt 18:00 Háskólabíó 3 Monsún 18:00 Norræna húsið Erlendar stuttmyndir. Ókeypis! 18:15 Bíó Paradís 3 Dulið stríð 20:00 Háskólabíó 2 Undrin 20:00 Háskólabíó 3 Morgunroði 20:00 Norræna húsið Qaqqat alanngui 20:15 Bíó Paradís 1 Á nýjum stað 20:15 Bíó Paradís 2 Mannætuöldin 20:15 Bíó Paradís 3 Beðið fram í ágúst 21:45 Bíó Paradís 1 Xenia 22:00 Háskólabíó 2 Brýrnar í Sarajevo 22:00 Háskólabíó 3 Framleitt samþykki 22:15 Bíó Paradís 3 Örlög 22:30 Bíó Paradís 2 Marmato 0:00 Háskólabíó 2 Óværan 0:00 Bíó Paradís 1 Lifi frelsið 0:15 Bíó Paradís 2 Menningarvíman 13:30 Bíó Paradís 1 Litli Quinquin 1 13:30 Bíó Paradís 2 Pulp: Kvikmynd um lífið, dauðann og stórmarkaði Q&A 14:00 Bíó Paradís 3 Hve furðulegt að heita Federico! 14:00 Háskólabíó 2 Tir 14:00 Háskólabíó 3 Touma húsið 15:30 Bíó Paradís 1 Litli Quinquin 2 15:30 Bíó Paradís 2 Óljós mörk 16:00 Bíó Paradís 3 Lúdó 16:00 Háskólabíó 2 Undrin 16:00 Háskólabíó 3 Tilkynnt síðar. Sjá riff.is 17:30 Bíó Paradís 1 Gósenlandið 17:30 Bíó Paradís 2 Timbúktú 18:00 Bíó Paradís 3 Ballettstrákar 18:00 Háskólabíó 2 Uppvöxtur 18:00 Háskólabíó 3 Tilkynnt síðar. Sjá riff.is 18:00 Norræna húsið Stuttmyndir fra Grænlandi og Færeyjum 19:30 Bíó Paradís 1 Kennslustundin 19:30 Bíó Paradís 2 Tilkynnt síðar. Sjá riff.is 20:00 Bíó Paradís 3 Monsún 20:00 Háskólabíó 3 Sumarnætur 20:00 Norræna húsið Leyndardómar vörðunnar í norðri 21:00 Háskólabíó 2 Dúfa sat á grein og hugleiddi tilveruna 21:30 Bíó Paradís 1 Snúið aftur til Íþöku 21:30 Bíó Paradís 2 Söngur og Napólí 22:00 Bíó Paradís 3 Framleitt samþykki: Noam Chomsky og fjölmiðlar 22:00 Háskólabíó 3 Í náðinni 23:00 Háskólabíó 2 Hinn heilagi Hringvegur / Með andann á lofti 23:30 Bíó Paradís 1 Fuglaþingið 23:45 Bíó Paradís 2 Skorturinn MYND TÍMI STAÐUR MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.