Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 106
4. október 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 70 ,,Leikhússpuni er alltaf jafn spenn- andi, maður labbar inn og veit ekk- ert hvers konar tónlist og hreyf- ingar fæðast,“ segir Auðunn Lúthersson, nemi í djassdeild FÍH, sem ásamt Þórdísi Björk Þorfinns- dóttur stofnaði raftónlistardúett- inn Himbrim á dögunum. Þau hafa í samstarfi við Hrefnu Lind Lár- usdóttur staðið fyrir æfingum í Tjarnar bíói þar sem dúettinn spinn- ur tónlist og hópur sviðslistamanna endurómar hana með líkamstján- ingu – eða öfugt. Þótt Þórdís Björk verði fjarri góðu gamni hyggst Auðunn halda uppi merkjum dúettsins í tveggja tíma samfelldum miðnæturspuna í Tjarnarbíói í kvöld. „Hrefna Lind fer fremst í flokki dansaranna og var helsta driffjöðrin í æfingunum í sumar. Hún stundar nám í leik- rænni líkamstjáningu, physical theater, í háskóla í Colorado eins og Halldóra Mark, sem einnig verð- ur með í miðnæturspunanum auk fleiri listamanna,“ segir Auðunn og útskýrir sinn þátt í spunanum. „Ég spila eigin tónlist á tölvuna mína, sem ég er áður búinn að for- rita, t.d. með gítarstefjum, jafnvel söng, og get um leið unnið tónlistina og átt við hana eins og hentar spun- anum. Stundum er tónlistin róleg, stundum algjörlega geðveik, allt eftir því hvert spuninn leiðir mig. Í stuttu máli er verkið samspil tón- listar og hreyfingar.“ Auðunn segir miklar tilfinning- ar og dýnamík í spilinu sem og, eðli málsins samkvæmt, í líkamstján- ingu sviðslistamannanna. Hann notar yfirleitt ekki aftur tónlistina úr spunanum en viðurkennir að hún verði sér stundum uppspretta hug- mynda. „Spunatónlistin er í raun einnota, hún fæðist í augnablikinu og er skemmtilegust á því augna- bliki,“ segir hann. Þórdís Björk er ein af Reykjavík- urdætrum og segir Auðunn að til- drög þess að þau tvö stilltu saman strengi megi rekja til þess að hann samdi undirspil við rapp og söng þeirra Borgardætra. „Svo fattaði ég hvað Dísa er frábær söngkona og í kjölfarið fórum við að vinna saman.“ Dúettinn hefur nokkrum sinnum komið fram, t.d. á tónlist- arhátíðinni Gærunni á Sauðár- króki. „Við höfum gefið út tvö tón- listarmyndbönd, Running in Circle og Thinking about You, og erum að hugleiða frekari útgáfu. Við erum þó lítið að pæla í plötuútgáfu, platan er dauð, aðalfókusinn er að vinna að skemmtilegu myndefni, tengja það við tónlistina og koma á You- Tube.“ valgerdur@frettabladid.is Tveggja tíma spuni Auðunn Lúthersson og Þórdís Björk skipa raft ónlistardúettinn Himbrim. Miðnæturspuninn er hluti af All Change-sviðslistahátíðinni. All Change- hátíðin er samstarfsverkefni Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO, Tjarnarbíós og Vinnslunnar og tengist dagskráin Lestrarhátíð Reykjavíkur. Hátíðin, sem er haldin 4. og 5. október í fimm borgum; Reykjavík, London, Augsburg, New York og New Orleans, byggir á alþjóðlegu samstarfi leikhús- listamanna og er hluti af bresku hátíðinni Fun Palaces. All Change-sviðslistahátíðin SAMSPIL Auðunn Lúthersson tónlistarmaður með stjórnendum leikhópsins til beggja handa, Hrefnu Lind Lárusdóttur, t.v., og Halldóru Mark. MYND/VALLI E N N E M M / S ÍA / N M 6 4 3 8 1 EYÐIR BARA 2.900 KR. Á MÁNUÐI* 4 KLST. 5 ÁRA ÁBYRGÐ Öllum Nissan Leaf rafbílum sem BL ehf. selur fylgir 3 ára verksmiðjuábyrgð auk 5 ára verksmiðjuábyrgðar á rafhlöðu sem tryggir þig fyrir mögulegum bilunum, innköllunum eða uppfærslum á búnaði sem kunna að koma upp yfir ábyrgðartímann. NOTAÐUR BÍLL SEM INNÁBORGUN Þeir sem kaupa Nissan Leaf Nordic rafbíl frá BL ehf. geta greitt hluta kaupverðsins með notuðum bíl. Restina er hægt að taka að láni að hluta eða öllu leyti. 45 DAGA SKIPTIRÉTTUR Langar þig að prófa en ert ekki viss? Öllum Nissan Leaf Nordic rafbílum sem BL ehf. selur fylgir 45 daga skiptiréttur.** ÞÚ KEMST ALLRA ÞINNA FERÐA Á NISSAN LEAF FYRIR EINUNGIS BROT AF ELDSNEYTISKOSTNAÐI HEFÐBUNDINS BÍLS 250.000 KR. HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ SEM HLEÐUR BÍLINN Á AÐEINS 4 KLST. FYLGIR ÖLLUM NÝJUM NISSAN LEAF KAUPAUKI **Ef viðskiptavinur sem keypt hefur Nissan Leaf Nordic telur bílinn ekki henta þörfum sínum bjóðum við 45 daga skiptirétt. Viðskiptavinur getur þá skilað bílnum og látið kaupverðið ganga upp í kaup á sambærilegum eða dýrari nýjum bíl frá BL ehf. Miðað er við að bíllinn sé ekinn að hámarki 1.500 km á tímabilinu. BL ehf / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is NISSAN LEAF NORDIC VERÐ FRÁ: 4.490.000 KR. *Miðað við verðskrá ON 10.09.2014 og 1.250 km akstur á mánuði / 15.000 km á ári. GE bílar / Reykjanesbæ / 420 0400 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 – IB ehf. / Selfossi / 480 8080 Tónlistarsjóður Umsóknarfrestur til 17. nóvember Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.