Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 112

Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 112
4. október 2014 LAUGARDAGUR| SPORT | 76 TVÖ LIÐ-EINN LEIKUR-EINN BIKAR Fréttablaðið fékk Þorvald Örlygsson, þjálfara HK og sérfræðing Pepsi-markanna, til að bera lið FH og Stjörnunnar saman. FIMLEIKAFÉLAG HAFNARFJARÐAR STJARNAN 4.10.2014 16.00 Kaplakriki Dómari: Kristinn Jakobsson Það þarf ekkert að rífast um þetta. Það er langt síðan við höfum séð jafn sterkan hóp og FH er með í dag. Breiddin hjá liðunum Róbert Örn Óskarsson 27 ára Erfitt að gera upp á milli þeirra, en Ingvar fær vinninginn því hann hefur bjargað Stjörn- unni oftar og unnið fleiri stig. Ingvar Jónsson 25 ára Vemmelund hefur verið mjög stöðugur og spilað virkilega vel. Hefur gert Arnari Má kleift að blómsta. Pétur Viðarsson 27 ára Rauschenberg hefur spilað mjög vel og haldið vörninni vel saman, þótt Pétur sé orðinn mikilvægur hlekkur í liði FH. Daníel Laxdal 28 ára Kassim Doumbia 24 ára Doumbia er sterkur í loftinu, með fínar send- ingar og stórhættulegur í föstum leikatriðum. Hörður Árnason 25 ára Hendrickx er flinkur strákur og hefur spilað virkilega vel þótt hann sé hægri fótar maður að spila vinstri bakvörðJonathan Hendrickx 21 ára Þorri Rúnarsson 19 ára Davíð er einn mikilvægasti hlekkurinn í FH-liðinu. Hann er oft og tíðum sá sem stjórnar leik FH. Davíð Þór Viðarsson 30 ára Hólmar Rúnarsson 33 ára Atli Jóhannsson 32 ára Langbesta tímabilið hans Atla, en hann hefur aðeins dottið niður seinni hlutann. Ég vel Hólmar fram yfir. Hann er klókur spilari. M. Rauschenberg 22 ára Jón R. Jónsson 29 ára Niclas Vemmelund 22 ára Ing. Óskarsson 28 ára Rolf Toft 22 ára Ólafur Finsen 22 ára Tveir ólíkir leikmenn. Arnar hefur verið mikilvægur fyrir Stjörnuna, vaxið í sínum leik og fundið sína fjöl. Lennon hefur meira fram að færa og hefur komið með nýja vídd inn í lið FH. Samspil hans og Atla Guðnasonar er mjög gott. Ólafur Karl hefur átt frábært tímabil, en ég vel Ólaf Pál fram yfir út af reynslu, klókindum og góðum spyrnum í föstum leikatriðumArnar Björgvinsson 24 ára Vá, ég verð að segja pass. Þetta eru tveir bestu leikmennirnir í þessari stöðu í deildinni. Þú nýtur þess að sjá þá spila fótbolta. Veigar Gunnarsson 34 áraAtli Guðnason 30 ára Ólafur Snorrason 32 ára Steven Lennon 26 ára Rúnar Sigmundsson 40 ára Rúnar hefur staðið sig frábærlega á sínu fyrsta tímabili, en Heimir er með mikla reynslu og er búinn að vera lengi hjá FH. Það verður að hrósa honum fyrir að halda jafn vel utan um svona sterkan leikmanna- hóp. FH er búið að vera jafnbesta liðið í sumar.Heimir Guðjónsson 45 ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.