Fréttablaðið - 18.10.2014, Side 56
| ATVINNA |
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir að
ráða hjúkrunarfræðinga til starfa.
Aðstoðardeildarstjóri í 60-100% stöðu
Hjúkrunarfræðing í hlutastarf á kvöld- og
næturvaktir, unnið er 4.hverja helgi
Nánari upplýsingar gefa:
Sigríður Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri,
sigridur.sigurdardottir@morkin.is
Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
ragnhildur.hjartardottir@morkin.is
Sími 560-1700
Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem
EDEN hugmyndafræðin er höfð að leiðarljósi
Svæðisstjóri Hlíðarfjalli
Helstu verkefni:
• Verkstjórn á skíðasvæðinu.
• Staðgengill forstöðumanns.
• Viðhaldsvinna á sumrin og haustin.
• Umsjón með öryggis- og gæðamálum.
• Þjálfun starfsfólks.
• Skipulag og vinna við snjóframleiðslu.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is
þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2014
Hönnunarfyrirtækið Tulipop leitar
að öflugum verkefnastjóra í fullt
starf til að sinna fjölbreyttum
verkefnum á sviði vöruframleiðslu.
Allar nánari upplýsingar má finna á
www.tulipop.is/verkefnastjori.
Umsóknir skal senda á
job@tulipop.com
fyrir 26. október n.k.
Tulipop leitar
að verkefnastjóra
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Lektor í geðlæknisfræði HÍ, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201410/796
Rannsóknamaður HÍ, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201410/795
Mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201410/794
Framkv.stjóri fjármála- og stoðþj. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201410/793
Framkvæmdastjóri lækninga Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201410/792
Framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201410/791
Lögfræðingar Yfirskattanefnd Reykjavík 201410/790
Forseti viðskipta- og raunvís.sviðs Háskólinn á Akureyri Akureyri 201410/789
Sérfræðingur í verðvísitölum Hagstofa Íslands Reykjavík 201410/788
Sérfræðingur í reikningshaldi Seðlabanki Íslands, fjárhagssvið Reykjavík 201410/787
Vélaeftirlitsmaður Vinnueftirlitið Selfoss 201410/786
Sálfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201410/785
Yfirlæknir geðrofsteymis Landspítali, endurhæfingardeild LR Reykjavík 201410/784
Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, samfélagsgeðteymi Reykjavík 201410/783
Sérgreinaritari Landspítali, skurðlækningasvið Reykjavík 201410/782
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201410/781
Starfsmaður í eldhúsi Landspítali, endurhæfing LR Reykjavík 201410/780
Sérfræðingar í hjúkrun Landspítali, lyflækningasvið Reykjavík 201410/779
Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201410/778
Landfræðingur Forsætisráðuneytið Reykjavík 201410/777
Laus eru til umsóknar tvö 50% störf sérgreinaritara í hjarta-
og lungnaskurðlækningum annars vegar og augnskurð-
lækningum hins vegar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinanna
» Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa
» Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og
starfsmenn
» Ýmiss verkefni fyrir yfirlækna og sérfræðilækna
sérgreinanna
» Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á
vegum sérgreinanna
» Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna
sjúkraskrá sviðsins
» Ýmiss verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun
Hæfnikröfur
» Löggilding í læknaritun æskileg og góð starfsreynsla
» Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu
Norðurlandamáli
» Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm
vinnubrögð
» Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014.
» Starfshlutfall er 50%.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu
berast til skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut.
» Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun
um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.
» Upplýsingar veita Bjarni Torfason, yfirlæknir, netfang
bjarnito@landspitali.is, sími 543 1000 og Einar
Stefánsson, yfirlæknir, netfang einarste@landspitali.is,
sími 543 1000.
SKURÐLÆKNINGASVIÐ
Sérgreinaritarar
læknaritarar sérgreina
sími: 511 1144
18. október 2014 LAUGARDAGUR8