Fréttablaðið - 18.10.2014, Page 94

Fréttablaðið - 18.10.2014, Page 94
18. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 40-60% AFSLÁTTUR MID SEASON SALE OPIÐ mán. - mið. 10:00 - 18:30 fimmtudaga 10:00 - 21:00 föstudaga 10:00 - 19:00 laugadaga 10:00 - 18:00 sunnudaga 13:00 - 18:00 TIL MÁNUDAGS AF MERKTUM VÖRUM Á KRINGLUKASTI Leikarinn Bradley Cooper segir það mikinn heiður að vinna með leikkonunni Jennifer Lawrence. „Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir hann í við- tali á dögunum. „Þegar ég frétti af því að við værum saman í Serena, þá vissi ég að hún myndi blása lífi í karakterinn sinn og gefa honum nýja vídd. Hún er dásamleg og hæfileikarík leikkona,“ sagði Cooper. Þau leika nú saman í þriðja sinn í kvikmyndinni Serena en áður léku þau hvort á móti öðru í myndunum American Hustle og Silver Linings Playbook. - asi Lukka leika með Lawrence Línan sem allir hafa beðið eft ir Það fór allt á hliðina í tískuheiminum þegar tískurisinn H&M tilkynnti sam- starf við fatahönnuðinn Alexander Wang og hafa helstu tískusérfræðingar beðið með eft irvæntingu eft ir línunni. Á fi mmtudagskvöld var línan loksins sýnd fyrir fullu húsi í New York. Hún var í anda fyrri hönnunar Wangs, sportleg og voru svartur og grár áberandi bæði í dúnjökkum, leðri og netaefni. Tísku- pallurinn var svört hlaupabraut og báru módelin svarta boxhanska. GOTT TEYMI Marg- areta van den Bosch, listrænn ráðgjafi hjá H&M, ásamt hönnuð- inum Alexander Wang. KLÆDD Í WANG Rapparinn Missy Elliott tróð upp á tískusýningunni. LÍFIÐ 18. október 2014 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.