Fréttablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 54
23. október 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING | 34 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 23. OKTÓBER 2014 Tónleikar 19.30 Franski hljómsveitarstjórnand- inn Pascal Rophé stýrir sólóistanum Cellini Tanja Tetzlaff í Hörpu í kvöld. Miðaverð 2.400 til 6.900 krónur. 20.00 Hljómsveitin Árstíðir kemur fram í Bergi í Hljómahöll í kvöld. Berg er glænýr tónleikasalur í Hljómahöll sem hefur einstaklega góðan hljóm- burð. Aðgangseyrir 2.000 kr. 20.00 Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og söngkonan Kristjana Stefánsdóttir fagna útgáfu á plötunni In the Night með tónleikum í Fríkirkj- unni í kvöld. Frítt inn. 20.00 Dúettinn Þvottahúsið, leikur skemmtilega blöndu af chill/rock tónlist á Hlemmur Square frá rótum þeirra drengja, Austurríki, og tekur ykkur í smá þvottavélarsnúning með hinum ýmsu lögum frá öllum heims- hornum, þá aðallega lög frá tíunda áratugnum til dagsins í dag. Þvotta- húsið skipa tveir erlendir skiptinemar, sem koma frá Austurríki en stunda nú hér nám við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. 21.00 Sveitin Malneirophrenia mun frumflytja nýtt efni í Mengi ásamt því að leika brot úr verkum eftir Franz Schubert og David Shire. Að því loknu mun sveitin leika efni af plötunni M undir völdum atriðum úr kvikmynd- inni Voyage to the Planet of Prehist- oric Women frá 1967. Hverjum seldum tónleikamiða fylgir rafrænt niðurhal af fyrsta hluta endurhljóðblöndunarverk- efnisins, M-Theory #1. 21.00 Djasssveitin ADHD spilar á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. 21.00 Í kvöld ætla Felix Bergsson og Hlynur Ben að eiga gott kvöld með Dalvíkingum í Menningarhúsinu Bergi. 2.000 krónur inn. Miðasala er eingöngu við innganginn. 21.00 Bob, Oyama og MC Bjór & Bland troða upp á Húrra. 1.000 krónur inn. 21.00 Ómar Diðriks og Sveitasynir troða upp á Café Rosenberg. 21.00 Jón Jónsson treður upp á Fróni á Selfossi í kvöld. Miðaverð 2.900 til 3.900 krónur. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8 í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Leiklist 20.00 Forsýning á 101 Reykjavík í uppsetningu leikfélags VMA í Rýminu á Akureyri. Umræður 20.00 Í kvöld verður opinn fundur Ungmennaráðs UN Women haldinn. Þar gefst öllum sem vilja tækifæri til að kynnast starfi ráðsins og einnig að taka þátt í að móta hugmyndir þess. Fyrst verður kynning á starfinu og síðan verður farið í hugmyndavinnu þar sem allir geta tekið þátt í að móta starfið sem fram undan er. Góðgæti í boði. Fundurinn verður haldinn í Íbúð- inni Ungmennahúsi, sem er til húsa í Safamýri 5, 108 Reykjavík. 20.00 Höfundakvöld nr. 2 fer fram í Gunnarshúsi í kvöld. Þá mæta þau Kristín Steinsdóttir með glóðvolga bók sína Vonarlandið og Sverrir Nor- land með Kvíðasnillingana. Stjórnandi er Halla Þórlaug Óskarsdóttir. Allir eru velkomnir á meðan stólar leyfa, aðgangur 500 kr. Uppákomur 17.00 WordPress bjórkvöld á SKY Bar & Lounge í kvöld. WordPress samfé- lagið á Íslandi hefur verið að eflast og kominn tími á að hittast og deila reynslusögum. Við kynnumst aðilum sem hafa nýtt sér WordPress til að koma efni á framfæri ásamt því að fræðast um hvaða tækifæri og hindr- anir hafa mætt þeim á leiðinni. Opið hús 10.00 Opið hús verður í Sjónlistadeild og diplómadeildum í teikningu, textíl og mótun hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík í dag, fimmtudag, til klukkan 17.00. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja kynna sér námsframboð í fullu námi við skólann og skoða verk og vinnu nemenda. Kvikmyndahátíð 18.00 Rússneskir kvikmyndadagar í Bíói Paradís hefjast. Frítt er inn á opnunarmyndina Postman’s White Nights í kvöld. Hátíðin stendur til 27. október. Tónlist 21.00 DJ Arnar spilar á Hressingar- skálanum í kvöld. 21.00 Trúbadorateymið Alexander & Guðmann troða upp á English Pub í kvöld. 21.00 DJ NonniMal spilar á Dollý í kvöld. 21.00 DJ Óli Dóri kemur fram á Bravó í kvöld. 21.00 DJ Yoda spilar á Frederiksen Ale House í kvöld. 21.00 DJ Art of Listening spilar á Brikk í kvöld. 22.00 DJ Margeir þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. Fyrirlestrar 20.00 Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menn- ingarfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur í Hafnarhúsi í dag. Þetta er rannsóknarstofa um framúrstefnu. „Við erum hinir nýju menn nýs lífs“: Yfirlýsingar, gagnmenning og alþjóðleg framúrstefna. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Hljómsveitin Malneirophrenia spilar í Mengi í kvöld og eru það fyrstu tónleikar sveitarinn- ar í tvö ár. Malneirophrenia er kammerpönktríó skipað píanói, sellói og rafbassa. Sveitin hefur leikið með hléum í áratug, hald- ið nokkra kvikmyndatónleika, og gaf út frumburðinn M árið 2011. Tónlistin er frjálsleg blanda af nýrri og gamalli klassík, kvik- myndatónlist, rokki, óhljóðum og melódramatík. „Alfred Hitchcock hefði orðið hrifinn,“ ritaði Morg- unblaðið árið 2011, og franska þungarokkssíðan Guts of Dark- ness kallaði músíkina „undursam- lega martraðarkennda“. Í kvöld mun Malneirophrenia frumflytja nýtt efni ásamt því að leika brot úr verkum eftir Franz Schubert og David Shire. Að því loknu mun sveitin leika efni af plöt- unni M undir völdum atriðum úr kvikmyndinni Voyage to the Plan- et of Prehistoric Women frá 1967. Hverjum seldum tónleikamiða fylgir rafrænt niðurhal af fyrstu tveimur hlutum endurhljóðblönd- unarverkefnisins, M-Theory #1, með verkum frá raftónlistarmönn- unum Futuregrapher, Lord Puss- whip, Buss 4 Trikk og Sigtryggi Berg Sigmarssyni. Tónleikarnir hefjast kl 21.00 og aðgangur er 2.000 krónur. - þij Hitchcock hefði hrifi st Malneirophrenia spilar á fyrstu tónleikum í tvö ár. MALNEIROPHRENIA NOTAÐIR BÍLAR · Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is Mercedes-Benz ML 350 BlueTEC 4MATIC Árgerð 2012, ekinn 32 þús. km, dísil 2.987 cc., 259 hö., sjálfskiptur. Verð: 11.390.000 kr. nýlegum glæsijeppum Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 4x4 4x4 Mitsubishi Pajero Instyle Árgerð 2012, ekinn 40 þús. km, dísil, 3.200 cc, 200 hö., sjálfskiptur, eyðsla 9,3 l/100 km. Verð: 7.890.000 kr. Toyota Land Cruiser GX 150 Árgerð 2013, ekinn 41 þús. km, dísil, 2.982 cc, 191 hö., sjálfskiptur, eyðsla 7,1 l/100 km. Verð: 8.900.000 kr. 4x4 Góð kaup í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.