Fréttablaðið - 11.03.2015, Page 16

Fréttablaðið - 11.03.2015, Page 16
11. mars 2015 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, systur og ömmu, ÖDDU GERÐAR ÁRNADÓTTUR Fálkagötu 27A, Reykjavík. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Landspítalans, Heimahlynningar og líknardeildar fyrir einstaka umönnun. Börkur Thoroddsen Birgir Thoroddsen Helga Jónsdóttir Valgerður Thoroddsen Leif Holm-Andersen Hrefna Thoroddsen Geir Ómarsson Harpa Thoroddsen Pétur Hafsteinsson Guðmundur Árnason Elín Sæbjörnsdóttir Ágústa Birna Árnadóttir Þorsteinn Eggertsson og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð, kveðjur og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SIGURJÓNS HELGASONAR Árskógum 8. Íris Svala Jóhannsdóttir Helga Sigurjónsdóttir Eggert Sigurðsson Sigrún Sigurjónsdóttir Stefán Örn Guðjónsson Björn Sigurjónsson Elín Eygló Sigurjónsdóttir Ragnar Berg Gíslason Bryndís Sigurjónsdóttir Sigurður L. Viggósson Svala Sigurjónsdóttir Einar Örn Steinarsson Anna Lóa Sigurjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartfólgin móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARSIBIL MAGNEA ÓLAFSDÓTTIR MOGENSEN Rauðalæk 59, lést þriðjudaginn 3. mars á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Með þökk fyrir veitta samúð og kærleik. Guð blessi ykkur öll. Peter Lassen Mogensen Matthías Mogensen Linda Mogensen Örn Á. Sigurðsson Erik Júlíus Mogensen Kolbrún Mogensen Sveinbjörn Gunnarsson Birgir Mogensen Ásta Ragnheiður Júlíusdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HREINN RAGNARSSON Torfholti 4, Laugarvatni, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju kl. 14 föstudaginn 13. mars. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð hjartadeildar Landspítalans. Guðrún Einarsdóttir Harpa Hreinsdóttir Atli Harðarson Ragna Hreinsdóttir Friðrik Þorvaldsson Freyja Hreinsdóttir Gísli Másson Einar Hreinsson Hrefna Karlsdóttir barnabörn og langafabarn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓNÍNA MARGRÉT BJARNADÓTTIR STELLA Lautasmára 1, Kópavogi, lést föstudaginn 27. febrúar. Jarðsungið verður frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 13. mars kl. 15.00. Björn Gunnlaugsson Regína W. Gunnarsdóttir Stefán Bjarni Gunnlaugsson Ólöf Jónsdóttir Guðmundur Gunnlaugsson Hildur Baldursdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Okkar ástkæri GUNNAR VIÐARSSON (GUNNAR REDNEK) Dísaborgum 4, Reykjavík, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 8. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 13. mars kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH), rallýkrossdeild, reikn. 515-26-22030 kt. 611002-2030. Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir og fjölskylda Viðar Finnsson og fjölskylda Valdís Finnsdóttir og fjölskylda Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, VILBORG EIRÍKSDÓTTIR frá Fíflholts-Vesturhjáleigu í Vestur-Landeyjum, sem lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. febrúar verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 14. mars kl. 15. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Neistann styrktarsjóð; nr. 0101-26-4995, kt. 490695 2309. Eiríkur Sigurjónsson Hrefna Kristinsdóttir Erna Sigurjónsdóttir Karl Bergsson Kolbrún Sigurjónsdóttir Karl Grétar Olgeirsson Sigurhanna Sigurjónsdóttir Alberto Borges Moreno Einar Sigurjónsson Vigdís Bjarnadóttir Óli Sigurjónsson Sigríður Þórarinsdóttir Sigmundur Sigurjónsson Ragnheiður Elva Sverrisdóttir og fjölskyldur. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts elskulegs föður okkar og tengdaföður, INGÓLFS HELGASONAR Kirkjulundi 8, Garðabæ. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Ísafoldar fyrir alúð og umhyggju. Jóhanna Ingólfsdóttir Helgi Ingólfsson Kristín V. Gísladóttir Þuríður Ingólfsdóttir Pálmi Kristmannsson Ingólfur Agnar Ingólfsson Sjöfn Ingólfsdóttir og aðstandendur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SVEINN B. HÁLFDANARSON lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. mars. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 13. mars kl. 11.00. Hjalti Jón Sveinsson Soffía Lárusdóttir Óttar Sveinsson Alda Gunnlaugsdóttir Álfheiður Hanna Friðriksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR INGÓLFSSON frá Eyri í Ingólfsfirði, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 5. mars sl. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 19. mars nk. kl. 13.00. Svanhildur Guðmundsdóttir Guðjón Ólafsson Fjóla Berglind Helgadóttir Guðrún Ólafsdóttir Gunnlaugur Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. „Við erum búin að færa til hverja ein- ustu hillu og hverja einustu bók á bóka- safninu til að skapa ákjósanlegt pláss fyrir unglingana. Ætlum að opna það á morgun og erum búin að fá Reykjavík- ur dætur til að koma fram við það tæki- færi,“ segir Soffía Karlsdóttir, sviðs- stjóri menningarsviðs á Seltjarnarnesi. Soffía kveðst hafa fengið til liðs við sig hina fjölhæfu Theresu Himmer, arkitekt og myndlistarmann. „The- resa leitaði meðal annars ráða hjá Ungmenna ráði Seltjarnarness þegar hún hannaði rýmið og er búin að þróa flotta sófaeiningu, eða „Sofa Comp- lex“ eins og hún kallar það. Þar geti margir verið saman í einum hluta og fáir saman í öðrum. „Allt er þetta mjög listrænt, smíðað úr birki og fóðrað með teppi sem skartar ljósmynd eftir Ther- esu sjálfa. Eftir að teppið var lagt á virka einingarnar eins og borg og fengu á sig nýjan blæ,“ segir Soffía. Grunnhugmyndin að deildinni er að sjálfsögðu sú að fá krakka á Nesinu og úr Vesturbænum til að sækja bókasafn- ið, að sögn Soffíu. „Við höfum undanfar- ið lagt áherslu á að kaupa unglingabók- menntir, blöð og tímarit sem við trúum að höfði til unga fólksins og ætlum að setja upp sérstakar hillur fyrir það efni.“ Soffía sér fyrir sér að heilir bekkir úr skólunum geti komið í heimsóknir í deildina, þar verði fyrirlestrar haldnir og fleiri viðburðir. „Svo geta ungling- arnir verið hér að læra líka. Geta legið í sófunum og látið fara vel um sig, jafn- vel haft lappirnar upp í loft ef þeim sýn- ist svo.“ gun@frettabladid.is Geta látið fara vel um sig í unglingadeildinni Unglingar geta á afslappaðan hátt lesið, spjallað lært og vafrað í nýrri unglingadeild sem verður opnuð á morgun í Bókasafni Seltjarnarness. Soff ía Karlsdóttir er sviðsstjóri. Í BÓKASAFNI SELTJARNAR- NESS Soffía og Theresa Himmer hafa lagt hönd á plóginn við að hanna unglinga- deildina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rýmið miðar að því að mæta ólíkri samskiptaþörf ungmenna í fámenni eða fjöl- menni. Innsetningin samanstendur af sex föstum sætiseiningum og lausum stólum. Þar er hægt að dvelja einn með sjálfum sér eða vera umvafinn stórum hópi vina og allt þar á milli. Formin eru hönnuð fyrir líkama í hvíldarstöðu, sitjandi, hallandi eða liggjandi með fæturna lárétt eða lóðrétt. Þar er hvorki miðja né hápunktur sem skapar jafnræði innan hópsins og ýtir undir lýðræðisleg samskipti. Smíðaverkstæðið Hjól atvinnulífsins sá um smíðina. Teppið er prentað af EGE í Danmörku sem styrkti verkefnið. Sófaeiningin í bókasafninu 1 0 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 1 7 -2 1 2 8 1 4 1 7 -1 F E C 1 4 1 7 -1 E B 0 1 4 1 7 -1 D 7 4 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.