Fréttablaðið - 12.03.2015, Blaðsíða 26
12. mars 2015 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 26TÍMAMÓT
Ástkær fósturmóðir mín, systir og frænka,
MAGNEA S. MAGNÚSDÓTTIR
hjúkrunarheimilinu Hömrum,
áður Lágholti 4, Mosfellsbæ,
lést á Landspítalanum við Hringbraut
mánudaginn 9. mars sl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Jakob Þór Haraldsson
Elísabet S. Magnúsdóttir
Elísabet M. Kristbergsdóttir
Halldóra Kristbergsdóttir
Magnús G. Kristbergsson
Ólafur Pálsson
Gunnar Pálsson
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
SIGRÍÐUR KATRÍN PARMESDÓTTIR
Hallbjarnarstöðum 2, Tjörnesi,
lést á dvalarheimilinu Hvammi fimmtudaginn
5. mars. Útför hennar fer fram frá Húsavíkur-
kirkju laugardaginn 14. mars kl. 14.00.
Hreinn Sæmundsson Guðný Jóhannesdóttir
Dagný Bjarkadóttir
Helga Svava Bjarkadóttir Björn Hauksson
Karl Bjarkason Ragna Kristjánsdóttir
ömmu- og langömmubörn.
Elskulegur faðir okkar, bróðir og mágur,
JÓN GÍSLASON
er látinn. Útförin verður þann 19. mars nk.
kl. 10.30 í Fossvogskapellu.
Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja
minnast hans er bent á Samhjálp.
Diljá Heba
Úrsúla Ósk
Hjörtur Gíslason Helga Þórarinsdóttir
Arnfríður Gísladóttir Páll Gíslason
María Gísladóttir Ari Þorsteinsson
Soffía Gísladóttir Páll Valdimarsson
Guðrún Gísladóttir Jón B. Indriðason
Ingibjörg Gísladóttir Christopher Yerian
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
GUÐNÝ FRIÐFINNSDÓTTIR
(GUNNA FINNA)
frá Siglufirði,
lést sunnudaginn 8. mars sl. Útför fer fram
frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 28. mars
nk. kl. 14.00.
Börn, tengdabörn, barnabörn
og aðrir aðstandendur.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ÓSKAR ÞÓRÐARSON
frá Haga,
Hringbraut 50,
áður til heimilis að Blesugróf 8, Reykjavík,
lést þann 27. febrúar á Minni-Grund við
Hringbraut. Útför hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til starfsfólks
Minni-Grundar fyrir alúð og góða umönnun.
Svandís Ósk Óskarsdóttir Steinar Jakob Kristjánsson
Ársæll Óskarsson Eugenia B. Jósefsdóttir
Hrönn Pálsdóttir
Dagný Arnþórsdóttir, Berglind Arnþórsdóttir,
Arnþór Arnþórsson, Auður Steinarsdóttir,
Björgvin Steinarsson, Ástrós Eva Ársælsdóttir
og barnabarnabörn.
Elskuleg dóttir mín,
KOLBRÚN HERMANNSDÓTTIR
Iðufelli 6, Reykjavík,
lést á Landspítalanum 8. mars sl.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Aðalbjörg Jónsdóttir
fjölskylda og vinir.
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
FRIÐRIK KRISTJÁNSSON
Mánatúni 6, Reykjavík,
lést á Landspítalanum, 24. febrúar.
Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 13. mars klukkan 13.00.
Kári Friðriksson
Logi Friðriksson Sigrún Elíasdóttir
Ívar Friðriksson Lóa Sigurðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTRÚN JÓNÍNA
STEINDÓRSDÓTTIR
Suðurbraut 12,
Hafnarfirði,
lést mánudaginn 9. mars á líknardeild
Landspítalans í Kópavogi. Útför hennar fer fram
frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 16. mars kl. 15.00.
Þórður Arnar Marteinsson
Ágústa Sigrún Þórðardóttir Sigurjón Grétarsson
Einar Marteinn Þórðarson Helga Sigurðardóttir
Viktor Rúnar Þórðarson Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri sonur og bróðir,
AXEL DAGUR ÁGÚSTSSON
lést laugardaginn 7. mars.
Eydís Bjarnadóttir Bergur Már Hallgrímsson
Ágúst Þorbjörnsson Ragnhildur Geirsdóttir
Ívar Hrafn Ágústsson
Geir Þór Ágústsson Kristín Steinunn Ágústsdóttir
Vaka Bergsdóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
GUNNLAUG MARGRÉT
STEFÁNSDÓTTIR
lést 6. mars. Jarðsungið verður frá Bústaða-
kirkju, mánudaginn 16. mars kl. 11.00.
Jónína Sigrún Bjarnadóttir Grétar Jónsson
Gunnar Stefánsson Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
og barnabarnabörn.
Stefán Þór Bjarnason Álfheiður Arnardóttir
Aníta Dögg Stefánsdóttir Benedikt Ölver Eymarsson
Sigurbjörg Eva Stefánsdóttir Stefán Örn Guðmundsson
Bjarni Þór Stefánsson
og barnabarnabörn.
JÓN BALDVIN Leikstjórinn segir að einn helsti hvatinn að gerð myndarinnar hafi verið persónuleg tengsl og áhugi Jóns Baldvins á Sovétríkjunum.
Íslenska heimildarmyndin Þeir sem
þora verður frumsýnd í kvikmynda-
húsum hér á landi um næstu mánaða-
mót. Myndin lýsir aðkomu Íslands að
baráttu Eystrasaltsríkjanna, Eistlands,
Lettlands og Litháens, í skjóli umbóta-
stefnu Míkaíls Gorbatsjov, fyrir endur-
reisn sjálfstæðis þeirra árin 1986 til
1991. Myndin var frumsýnd í Eistlandi
á dögunum og fékk þar góðar viðtökur
að sögn leikstjórans, Ólafs Rögnvalds-
sonar. Myndin var svo sýnd í Forseta-
höllinni í Vilníus í Litháen í gærkvöldi
en þá voru liðin nákvæmlega 25 ár
síðan Litháar lýstu yfir sjálfstæði.
Myndin var svo sýnd í litháíska sjón-
varpinu í beinu framhaldi.
„Hugmyndin kom frá Kolfinnu Bald-
vinsdóttur sem fékk mig til að fara í
þetta með sér,“ segir Ólafur, sem er
leikstjóri myndarinnar en Kolfinna er
handritshöfundur og spyrill myndar-
innar.
„Myndin fangar hina örlagaríku
atburðarás sem fór af stað í höfuðborg-
um Eystrasaltsríkjanna, Vilníus, Ríga
og Tallinn, í janúar 1991, þegar Sovét-
herinn reyndi á grimmúðlegan hátt að
kæfa anda frelsis og ganga milli bols
og höfuðs á hreyfingum sjálfstæðis-
sinna. Á þessari örlagastundu var
utanríkisráðherra Íslands, Jón Baldvin
Hannibalsson, eini vestræni utanríkis-
ráðherrann sem heimsótti höfuðborg-
irnar þrjár og sýndi með því stuðning
þjóðar sinnar í verki,“ segir Ólafur.
Í kjölfar valdaráns í Moskvu í ágúst
1991 varð Ísland fyrsta ríki heims
til að viðurkenna sjálfstæði Eystra-
saltsríkjanna. Í kjölfarið fylgdi hröð
atburðarás og Sovétríkin heyrðu sög-
unni til í desember sama ár.
Myndin fjallar um sjálfstæðis-
baráttu þessara landa og byggir á
viðtölum við marga. Ólafur segir að
persónuleg tengsl og sérlegur áhugi
Jóns Baldvins á Sovétríkjunum hafi
verið helsti hvatinn. „Hann var, ásamt
danska utanríkisráðherranum Uffe
Elleman Jensen, dyggasti stuðnings-
maður Eystrasaltsríkjanna innan
Sameinuðu þjóðanna, NATO og fleiri
stofnana og talaði máli þeirra á vett-
vangi alþjóðlegrar stjórnmálaumræðu
þegar færi gafst. Þeir gerðu sér báðir
grein fyrir því að alþjóðasamfélagið
hafði í raun lítinn sem engan áhuga á
þessum litla afkima Sovétríkjanna og
voru jafnframt þeirrar skoðunar að
innlimun Eystrasaltsríkjanna í Sovét-
ríkin í seinni heimsstyrjöldinni stæð-
ist ekki lög,“ segir Ólafur sem var við-
staddur sýningu myndarinnar í Vilníus
í gærkvöld ásamt Jóni Baldvin, eigin-
konu hans, Bryndísi Schram, og dótt-
ur þeirra, Kolfinnu. Myndin er unnin í
samvinnu við fyrirtæki í Eystrasalts-
ríkjunum.
viktoria@frettabladid.is
Kvikmynd um sjálfstæðis-
baráttu Eystrasaltsríkjanna
Heimildarmyndin Þeir sem þora var frumsýnd í Litháen í gær en þá voru 25 ár liðin frá
því að Litháar lýstu yfi r sjálfstæði. Myndin fj allar um aðkomu Íslands að baráttu ríkjanna.
1
1
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:0
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
4
1
C
-5
D
B
0
1
4
1
C
-5
C
7
4
1
4
1
C
-5
B
3
8
1
4
1
C
-5
9
F
C
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K