Fréttablaðið - 12.03.2015, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 „Það á enginn að segja mér hvað barnið
mitt á að heita“
2 „Vill hann láta afh ausa sig?“
3 Schalke skoraði fj ögur mörk á Bernabéu
en Real komst áfram | Sjáið mörkin
4 Landsbjörg þarf að greiða Ofur-Baldri:
Sala tertu ársins 2012 hefði átt að vera
bönnuð
5 Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr
en túlkurinn mætir
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Sunnlendingar gleðjast
Á árvissu balli í Hvíta húsinu á Selfossi
undir formerkjum „Inghóls reunion“
verður því fagnað um næstu helgi að
30 ár eru liðin frá stofnun skemmti-
staðarins sögufræga. Allmörg ár eru
síðan Inghóll leið undir lok, en hann
var á efri hæðum hússins sem nú
hýsir meðal annars KFC á Selfossi.
Sunnlendingar sem nálgast miðjan
aldur og þar yfir halda hins vegar enn
í góðar minningar um skemmtanahald
þar. Í tilefni merkra tímamóta treður
Sálin hans Jóns míns upp og sér-
stakir heiðurs gestir eru þeir Einar
Bárðarson framkvæmdastjóri höfuð-
borgarstofu, Birnir Ásgeirsson bílasali
og Þórir Jóhannsson, framkvæmda-
stjóri og eigandi Stúdíós Sýrlands.
Fólki undir þrítugu verður meinaður
aðgangur að skemmtaninni. - óká
Bróderaði andlitið
og færir að gjöf
Tanja Huld Levý, fata- og textílhönn-
uður, varð ótrúlega glöð þegar hún frétti
að Walter Van Beirendonck, uppáhalds-
fatahönnuður hennar, væri á leið til
landsins vegna HönnunarMars en hann
mun tala á Design talks í dag. „Ég varð
jafn spennt og ef ég hefði frétt að Spice
Girls væru á leið til landsins, þegar ég
var átta ára.“ Tanja tók sig til og bróder-
aði mynd af átrúnaðargoðinu
í pappír og ætlar hún að
færa honum gjöfina í
dag. „Ég var í Japan í
vetur og þar voru allir
alltaf að gefa manni
gjafir. Og mér fannst
það svo sætt og
gestrisið af þeim
að ég ákvað að
taka Japana
til fyrir-
myndar.“
- ebg
Mest lesið
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
1
1
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:0
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
4
1
C
-1
8
9
0
1
4
1
C
-1
7
5
4
1
4
1
C
-1
6
1
8
1
4
1
C
-1
4
D
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K