Fréttablaðið - 30.03.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.03.2015, Blaðsíða 54
30. mars 2015 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 22 Leikkonan Angelina Jolie kom fram opinberlega í fyrsta sinn eftir að hún lét fjarlægja eggja- stokka sína og eggjaleiðara fyrir rúmum þremur vikum, á Nickel- odeon Kid’s Choice-verðlaunahá- tíðinni sem haldin var á laugar- daginn. Jolie fór heim með verðlaun sem uppáhaldsillmennið fyrir hlutverk sitt í myndinni Male ficent. Leikkonan, sem kom ásamt börnum sínum Zahara og Shil oh Jolie-Pitt, flutti hjartnæma þakk- arræðu þar sem hún sagðist sjálf hafa sem barn upplifað að vera öðruvísi en með tíð og tíma hefði hún áttað sig á því að það að vera öðruvísi væri góður eiginleiki og hún vonaðist til þess að þeir sem sætu í salnum áttuðu sig á því líka. Það er gott að vera öðruvísi Verðmætasköpun íslensku ullar- innar hleypur á milljörðum sam- kvæmt niðurstöðum skýrslunnar Samfélagsleg þýðing sauðfjárbú- skapar, sem unnin er fyrir Land- samband sauðfjárbænda. Kemur meðal annars fram að líkleg verðmæta- sköpun er varð- a r prjóna - skap úr ull á Íslandi öllu sé á bilinu tveir til fjórir millj- arðar ár hvert. „Við höfum í nógu að snúast og markhópurinn okkar er mjög blandaður af Íslend- ingum og útlending- um,“ segir Bergþóra Guðnadótt- ir, eigandi og hönnuður Far- mers Market sem sérhæf- ir sig í fram- leiðslu á ullar- vörum hvers konar. Fyrirtækið er eitt það fremsta á sínu sviði hérlendis og hefur verið iðið við kolann undanfarin tíu ár. „Íslenska ullin hefur sína sérstöku eiginleika svo við notum hana þegar við á, hún er alltaf „inni“.“ Ekkert lát virðist vera á vinsældum ullarvara á Íslandi og mikil gróska er í gangi segir Bergþóra. „Við höfum lagt okkur fram um að huga vel að nýsköpun í okkar framleiðslu og það skiptir máli til að halda okkur gangandi.“ Bergþóra bendir á að aukin umhverfisvitund hafi góð áhrif á verslun með íslensku ullina þa r sem almenn- ingur hrífist af hreinni afurð og segir hér engu skipta hvort sé horft t i l innlends mark- aðar eða erlends. - ga Sauðkindin hvergi af baki dottin í verðmætasköpun Prjónaskapur úr íslenskri ull hefur enn sterka samfélagslega þýðingu í hinu íslenska hagkerfi . 250 g sveppir 130 g beikon 1 laukur 2 dl sýrður rjómi 2 dl rjómi ½ grænmetisteningur salt og pipar smá af cayenne-pipar (má sleppa) Skerið sveppina í fernt, hakkið laukinn og skerið beikonið í bita. Hitið smjör á pönnu og steikið sveppina þar til þeir eru komnir með góða steikingarhúð, bætið lauk og beikoni á pönnuna og steikið áfram þar til beikonið er fullsteikt og laukurinn orðinn mjúkur. Hellið rjóma og sýrðum rjóma yfir og látið sjóða við vægan hita í nokkrar mínútur. Smakkið til með grænmetiskrafti, salti og pipar. Endið á að setja örlítið af cayenne-pipar fyrir smá hita. Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu. Blandið pastanu saman við pastasósuna og hrærið smá af pastavatninu saman við. Það skemmir ekki fyrir að rífa parmesan yfir áður en rétturinn er borinn fram en það má þó vel sleppa því. Dásamlega gott á báða vegu. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com Pasta í rjómasósu með beikoni og sveppum Fljótlegur pastaréttur sem er líka einfalt og ódýrt að útbúa, eiginleikar sem koma sér vel í upphafi vikunnar. ➜ Það skemmir ekki fyrir að rífa parmesan yfir áður en rétturinn er borinn fram en það má þó vel sleppa því. Dásamlega gott á báða vegu. FYRIRMYND Angelina Jolie flutti hjart- næma og uppbyggilega þakkarræðu við Nickelodeon Kid’s Choice-verðlauna- veitinguna. NORDICPHOTOS/GETTY ÚR NÓGU AÐ MOÐA Bergþóra Guðnadóttir segir prjónaskap bjóða upp á mikla möguleika. Farmers Market er eitt okkar fremsta fyrirtæki á þessu sviði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SVIÐSMYNDAGREINING Úr höftum með evru? 31. mars | kl. 8:30 | Borgartúni 27 Morgunverðarfundur um sviðsmyndir við losun fjármagnshafta. Hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru? Skráning og frekari upplýsingar á vefsíðu KPMG kpmg.is Popphljómsveitin Destiny’s Child kom saman, öllum að óvörum, í fyrsta skipti í rúm tvö ár, á þrí- tugustu Stellar Gospel-tónlistar- verðlaununum á laugardagskvöld. Beyoncé Knowles, Kelly Row- land og Michelle Williams komu saman og fluttu lagið Say Yes sem tilnefnt var til þrennra verðlauna á Stellar Gospel-verð- launahátíðinni. Knowles og Rowland unnu með Williams að laginu og tónlistar- myndbandi við það en lagið er að finna á plötunni Journey to Free- dom sem Williams gaf út árið 2014. Síðast kom hljómsveitin saman árið 2013 í hálfleikssýningu Super Bowl. Örlagabarnið tók lagið FLOTTAR Hljómsveitin var starfandi frá árinu 1990 til ársins 2006 og átti ófáa smelli. NORDICPHOTOS/GETTY LÍFIÐ 2 9 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 0 -6 2 2 0 1 4 5 0 -6 0 E 4 1 4 5 0 -5 F A 8 1 4 5 0 -5 E 6 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.