Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Qupperneq 4

Skessuhorn - 28.11.2007, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Davíð Sigurðsson 894 0477 david@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Um þess ar mund ir er um það bil hálft ár síð an kos ið var til Al þing is og í fram haldi af því mynd uð rík is stjórn sem nú sit ur við völd. Þrátt fyr ir að það sé hápóli tískt og lík lega frem ur ó skyn sam legt af ó flokks bundn um rit­ stjóra lands hluta blaðs að tjá sig um stjórn mál á op in ber um vett vangi, þá við ur kenni ég fús lega fyr ir al þjóð á Vest ur landi, að ég tel nú ver andi stjórn­ ar mynst ur það skásta sem í stöð unni var eft ir síð ustu kosn ing ar. Þá tel ég að í flest um til fell um hafi for mönn um stjórn ar flokk anna tek ist á gæt lega til við ráð herra val sitt. Þannig finnst mér t.d. við skipta ráð herr ann fara vel af stað, mennta mála ráð herr ann er að mínu viti að gera býsna góða hluti og Jó hanna nýt ir tím ann vel loks þeg ar hann kom. En auð vit að geng ur þetta mis jafn lega vel hjá stjórn ar setu lið inu, eins og geng ur. Einn er sá á gæti mað ur, sem að vísu er að feta sín fyrstu spor í ráð­ herra stóli, sem ég ætla að gera að sér stöku um tals efni. Þetta er hátt virt­ ur sam göngu ráð herra Krist ján nokk ur Möll er. Seint held ég að hægt verði að kalla för þess á gæta manns í ráð herra stól himna send ingu. Það er ó tví­ rætt að sam göngu mál eru einn af mik il vægu mála flokk un um fyr ir okk ur íbúa lands byggð ar inn ar. Við erum háð því að sam göng ur á landi séu sem greiðast ar og hættu minnst ar. Veg irn ir eru líf æð okk ar og for senda fyr ir blóm legri byggð inn til sveita og út til stranda. Eng um vafa er t.d. und ir­ orp ið að vandi ná granna okk ar á Vest fjörð um er ekki ein ung is minnk andi veið ar og vinnsla á fiski, held ur einnig slæmt á stand vega. Þar sem Vest ur lands blað ið Skessu horn hef ur alltaf reynt að stuðla að op inni og gagn legri um ræðu hafa sam göngu mál eðli máls ins sam kvæmt ver ið fyr ir ferð ar mik ill mála flokk ur í blað inu. Margoft hafa les end ur kom­ ið á bend ing um sín um á fram færi í gegn um blað ið og blaða menn fjall að um vegi hér og vegi þar sem gera þarf úr bæt ur. Starfs menn Vega gerð ar, þing menn og ekki síst sam göngu ráð herr ar hvers tíma hafa síð an set ið fyr­ ir svör um og upp lýst les end ur um vilja þeirra í við kom andi mál um, fyr ir­ hug að ar fram kvæmd ir, for gangs röð un verk efna og svo fram veg is. En eft ir síð ustu rík is stjórn ar mynd un og eft ir að Krist ján Möll er tók við ráðu neyti sam göngu mála, hef ur Skessu horni ekki tek ist svo mik ið sem einu sinni að fá svar við fyr ir spurn um vega mál á Vest ur landi frá ráð herr an um. Sama hvort fyr ir spurn ir hafa ver ið skrif lega, í gegn um síma við ráðu neyt is fólk eða aðra, þá hef ur allt kom ið fyr ir ekki, ráð herr ann hef ur eng an á huga á að virða blað ið við lits. Jafn vel þó að blaða menn hafi reynt að leita lið sinn­ is að stoð ar manns ráð herr ans, þá kom allt fyr ir ekki. Þess má geta að í hópi starfs manna var sú mála leit an í fyrstu köll uð Mars hall að stoð in, en slík að­ stoð hef ur nú feng ið al veg nýja merk ingu í huga okk ar. Það má vel vera að ráð herr an um Krist jáni Möll er finn ist Vest ur land vera ó merki legt lands svæði, eða mið ill inn Skessu horn vera ó sam boð inn hans virð ingu. Ekki get ég kennt tíma skorti um fá læti ráð herr ans gagn vart Vest­ lend ing um, því a.m.k. í tvígang hef ur hann gef ið við töl í „ stóru“ fjöl miðl­ un um sama dag og hann hef ur kos ið að svara ekki skila boð um blaða manna Skessu horns. Ég segi hik laust að ráð herra sem hag ar sé svona sé ein fald lega ekki starfi sínu vax inn. Í bú ar á Vest ur landi eru síst ó merki legra fólk en t.d. í bú ar Siglu fjarð ar, svo tek ið sé dæmi af handa hófi. Þar sem ég hefi í tvígang hót að því í gegn um ráðu neyt is fólk og að stoð­ ar mann ráð herr ans að ég myndi gera fá læti hans að sér stöku um tals efni í Skessu horni fengi ég ekki svör, þá á kvað ég nú að standa við það. Op in ber­ lega kem ég því með ein ung is eina af þeim fjöl mörgu spurn ing um sem til stóð á und an förn um fjór um mán uð um að spyrja (nýja) sam göngu ráð herr­ ann um: Hvort og þá hvenær ráð ger ir ráð herr ann að hafn ar verði fram­ kvæmd ir við tvö föld un eða 2+1 á Vest ur lands vegi, einni hættu leg ustu akst­ ursleið lands ins? Magn ús Magn ús son. Fá læti ráð herr ans Hafn ar eru dýpk un ar­ fram kvæmd ir í Ó lafs vík ur­ höfn. Að sögn hafn ar stjór­ ans, Björns Arn alds son ar, er á form að að taka 25 þús und brúttó rúmmetra úr höfn inni. „Því verki verð ur vænt an­ lega lok ið í des em ber en það fer að sjálf sögðu eft ir veðri. Inn sigl ing in verð ur dýpk uð á samt inn í höfn inni. Þetta er ekki dæl an legt efni, held­ ur er því mok að um borð í Pét ur mikla. Á sum um svæð­ um eru klapp ir sem er erfitt að eiga við.“ Björn seg ir að byrj að sé að reka nið ur stál þil í Rifs höfn en þar á að reka nið ur 82 metra á aust ur kant in um. Það er fyr­ ir tæk ið Ísar sem sér um það verk en Björg un sér um fram­ kvæmd ina í Ó lafs vík ur höfn. af Lít ill sendi bíll fauk út af veg in um und ir Hafn ar fjalli um fjög ur leyt­ ið að far arnótt mánu dags, um það bil þeg ar hvass viðr ið var í há marki, en þá fór vind hraði yfir 50 metra í hvið um. Öku manni, sem var einn í bíln um, tókst að kom ast út úr bíln­ um og með að stoð veg far anda að koma sér á Heilsu gæslu stöð ina í Borg ar nesi. Það an var hann svo flutt ur með sjúkra bíl á Sjúkra hús­ ið á Akra nesi. Að sögn lækn is var líð an hans eft ir at vik um, en meiðsli voru ekki tal in al var leg. Við vör un var gef in út fyr­ ir kvöld mat ar leyt ið á sunnu dags­ kvöld varð andi um ferð und ir Hafn­ ar fjalli, enda við var andi 25 metr ar á sek úndu og yfir 40 í hryðj um. Þetta aust suð aust an hvass viðri geys aði alla nótt ina, að eins rof aði í morg­ unsár ið en svo bætti aft ur í vind inn. Að sögn lög regl unn ar í Borg ar­ nesi var vind hrað inn orð inn slík ur um morg un inn að sendi bíll inn sem var á hlið inni um nótt ina var aft ur kom in á hjól in síð ar um morg un­ inn. Fjöldi veg far enda gisti í Borg ar­ nesi um nótt ina vegna veð urs ins. Á Hót el Hamri voru um 60 manns, þar af 50 manna hóp ur með Guð­ mundi Jónassyni, út skrift ar nem ar ‘54 úr MR, sem voru í sinni ár legu skemmti ferð í Borg ar firði. Höfðu þeir á orði að þetta hefði breyst í ó vissu ferð. Unn ur Hall dórs dótt ir á Hót el Hamri sagði að þetta væri þriðji hóp ur inn sem hafi þurft að gista af sér veð ur síð an þau opn­ uðu hót el ið fyr ir tveim ur árum. Sein ast voru það nem end ur Flens­ borg ar skóla í Hafn ar firði í haust, en ó venju ó stillt hef ur ver ið und ir Hafn ar fjall inu síð ustu vik urn ar. þá/Ljósm. bgk Spari sjóð ur Mýra sýslu hef ur svar að kalli stjórn ar Mennta skóla Borg ar fjarð ar um auk ið hluta fé í stofn un inni. Að sögn Torfa Jó hann­ es son ar, for manns stjórn ar MB, var á kveð ið að senda öll um hluta fjár­ eig end um til boð um auk ið hluta fé. Spari sjóð ur inn er sá eini sem hef ur svar að enn sem kom ið er en hann kem ur inn með fimm tíu millj óna króna aukn ingu. Torfi seg ir á stæðu þessa til­ boðs eink um þær að til boð í verk hafi ver ið hærri en kostn að ar á ætl­ un gerði ráð fyr ir og því á kveð­ ið að senda til boð til allra hlut hafa og bjóða þeim að leggja auk ið fjár­ magn í fyr ir tæk ið. „Bygg inga mark­ að ur inn er ein fald lega þannig núna að erfitt er að fá til boð, það vant ar eng an vinnu. Mér sýn ist að í þess­ ari stöðu sé al mennt best að semja við verk taka í stað þess að reyna að bjóða út.“ Torfi sagði enn frem­ ur að ekki væri reikn að með öðru en að kennsla geti haf ist í nýja hús­ inu 4. jan ú ar eins og stefnt hef ur ver ið að. „Hins veg ar erum við að skoða það að fá sér hæfð an að ila á sviði fasteiga rekstr ar til að koma að rekstri fast eign ar inn ar. Það er allt opið hvaða fyr ir komu lag yrði á því, hvort um heima að ila yrði að ræða eða ein hver ut an aðkom andi og einnig hvort við kom andi myndi eign ast ein hver pró sent í eign inni. Þetta verð ur allt skoð að þeg ar búið er að taka end an lega á kvörð un um mál ið,“ sagði Torfi Jó hann es son. bgk Stærsta fisk veiði skip Ís lend inga, Vil helm Þor steins son EA, kom að landi í Grund ar firði í gær kvöldi og land aði 500 tonn um af frystri síld sem fékkst í Grund ar firði síð­ ustu fimm daga. Afl inn verð ur nú geymd ur í nýja frysti hót eli Snæ­ frosts sem ný ver ið var tek ið í notk­ un. Síð ustu vik urn ar hafa veiðst um 60 þús und tonn af síld í Grund ar­ firði og hing að til hef ur afl an um ver ið siglt lang ar leið ir til lönd un ar, en með komu Vil helms Þor steins­ son ar nú hef ur orð ið á kveð in breyt­ ing þar á því Vil helm er fyrsta skip­ ið sem land ar síld í Grund ar firði á þess ari síld ar ver tíð. Hafna rstjórn Grund ar fjarð­ ar heim sótti skips verj ana um borð og færðu skip stjór an um blóm og kampa vín í til efni þess að skip­ ið kom að höfn. Guð mund ur Ingi Gunn laugs son bæj ar­ og hafn ar­ stjóri Grund ar fjarð ar bauð Guð­ mund Jóns son skip stjóra og hans á höfn vel komna til hafn ar og von­ að ist hann til að fá skip ið sem fyrst aft ur og sem oft ast. Guð mund ur skip stjóri sagði að það myndi ekki líða á löngu áður en þeir kæmu aft­ ur og sagði að það væri á nægju­ legt að hafa svona gott frysti hót el rétt hjá veiði slóð inni og var á nægð­ ur með höfð ing leg ar mót tök ur. Þá sagði hann að þessi afli verði geymd ur í frysti hót eli Snæ frosts og þang að yrði síld in sótt af flutn­ inga skipi sem flyt ur hana til Aust­ ur Evr ópu. af Fyrstu síld inni land að í Grund ar firði Þórð ur Magn ús son fram kvæmda stjóri Djúpa kletts, Guð mund ur Jóns son skip stjóri, Guð­ mund ur Ingi Gunn laugs son bæj ar­ og hafn ar stjóri og Run ólf ur Guð munds son for mað ur hafn ar nefnd ar. Mennta skóli Borg ar fjarð ar vill auka hluta fé Sendi bíll fauk út af und ir Hafn ar fjalli Dýpk un í Ó lafs vík ur höfn. Hafn ar fram kvæmd ir í Snæ fells bæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.