Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 28.11.2007, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Hugur í Óðalskrökkum vegna Jólaútvarpsins Dagana 10. til 14. desember verður hið árlega Jólaútvarp Félagsmiðstöðvarinnar Óðals í Borgarnesi. Það er orðinn fastur liður í menningarlífi Borgfirðinga á jólaföstunni og eftir því beðið. Útvarpið er sent út á tíðninni FM 101,3 og verður einnig á netinu á heimasíðu Óðals; www.odal. borgarbyggd.is. Að sögn Ólafs Þórs Jónssonar, formanns Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi verður jólaútvarpið í ár sent út fimm daga í stað fjögurra áður. „Þessi viðburður hefur skipað stóran sess í jólaundirbúningnum hér í Borgarnesi. Okkar frábæru auglýsingar eru á allra vörum, en þær eru flestar frumsamdar af krökkunum í 8.­10. bekk og er alltaf settur allur metnaður í auglýsingagerðina. Meðal dagskrárliða í útvarpinu má nefna Pallborðsumræður sem fara fram á föstudeginum strax eftir fréttir. Þar koma helstu máttarstólpar sveitarfélagsins og þeir spurðir spjörunum úr í spjallþætti. Við fáum svo einhvern einstakling í viðtal. Til dæmis í fyrra fengum við Kjartan Ragnarsson og reyndist það verða mjög skemmtilegt viðtal enda komu þeir KK og Einar Kárason með honum. Þá kom Ingvar E. Sigurðsson leikari í heimsókn en þá hafði hann einmitt nýlega slegið í gegn í Mýrinni.“ Ólafur Þór segist gera ráð fyrir að útvarpið í ár verði afar skemmtilegt. „Það er mikil eftirvænting komin í hópinn og undirbúningur er þegar farinn af stað. Það ætla allir að hafa þetta sem skemmtilegast fyrir sig og auðvitað alla hlustendur líka,“ sagði Ólafur Þór að lokum. mm Frá upptöku á þætti í jólaútvarpi Óðals. Úr myndasafni Skessuhorns. Skapaðu þína eigin jólastemningu í rólegu umhverfi RITZENHOFF línan frá Casa Fallegar gjafavörur Dömu og herra skartgripir frá Rochet og Morellato Rosendahl og Menu Georg Jensen og SIA Snæfellingar ! Stöndum saman og verslum í heimabyggð. Við sendum í póstkröfu Dell Dimension E521 Turntölva ásamt 19” LCD skjá VÍRUSVÖRN FYLGIR MEÐ AMD Athlon 64 örgjörvi 3200+ 2.0GHz, 512KB L2 Cache 1GB 533MHz DDR2 vinnsluminni (2X512MB) 160GB (7,200 rpm) SATA harður diskur með 8MB Cache 16X DVD+RW Dual Layer DVD geisldiska skrifari Innbyggður 13-in-1 Minniskortalesari Ethernet netkort 10/100 Innbyggt nVidia GeForce 6150 LE skjástýring Windows Vista Home Basic Trend Micro Pccillin vírusvörn 19” WideScreen Active Matrix TFT skjár 1440 x 900 @ 60 Hz upplausn 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS Tilboð kr. 84.900 Fullt verð kr. 119.900 Texti í auglýsingar Keflavík 1. desember sameinast Rafein- datækni og Samhæfni undir erkjum Omnis. Verið velkomin í glæsilega verslun að Tjarnargötu 7, Reyk- janesbæ Akranes og Borgarnes Frá og með 1. desember verður starfsemi Tölvuþjónustu Vesturlands rekin undir nafni Omnis. Í tilefni nafnabreytingar eru frábær tilboð í verslunum okkar að Dalbraut 1, Akranesi og Brúartorgi 4, Borgarnesi. Verið velkomin Omnis – upplýsingatækni í heimabyggð Opnunartilboð Akranes og Borgarnes Sömu vörur og Reykjanesbær nema ipod Reykjanesbær Í tilefni af sameiningu Rafeindatækni og Samhæfni undir nafni Omnis bjóðum við ótrúleg tilboð á völdum vörum. HP Pavilion t3730k turnvél með 20” skjá AMD Athlon64 X2 4200+ örgjörvi (2,2GHz) 2 GB DDR2 SDRAM vinnsluminni (2x1GB) 320 GB - SATA harður diskur 7200 rpm DVD+/-RW (+R dual layer) LightScribe geislaskrifari NVIDIA GeForce 7500 LE skjákort (allt að 528MB) 7.1 channel surround hljóðstýring Microsoft Windows Vista Home Premium stýrikerfi 20.1” Pavilion w20 TFT atur breiðtjaldsskjár Upplausn 1680x1050 60Hz, WSXGA+, BrightView 2ja ára HP ábyrgð Tilboð kr. 89.900 Fullt verð kr. 129.900 Inspiron 1521 VÍRUSVÖRN FYLGIR MEÐ AMD Turion 64 X2 TL50 Mobile örgjörvi 1GB 667MHz Dual Channel DDR2 vinnsluminni (2x512) 15.4” Widescreen WXGA (1280x800) TrueLife skjár Innbyggð 2.0 mega pixel myndavél ATI Radeon Xpress 1270 HyperMemory skjákort 80GB (5400rpm) SATA harður diskur 8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði Innbyggt 10/100 netkort & 56k data/fax mótald 8-1 minniskortalesari 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu Trend Micro Pccillin vírusvörn Tilboð kr. 79.900 Fullt verð kr. 99.900 G ild ir til 6 . d es em be r eð a á m eð an b irg ði r en da st Í tilefni af nafnabreytingu Tölvuþjónustu Vesturlands í Omnis bjóðum við ótrúleg tilboð á völdum vörum HP Pavilion dv6317 fartölva AMD Turion 64 X2 örgjörvi TL-52 (1,6GHz) 15,4” WXGA skjár 1280x800 Brightview, Breiðtjaldsskjár 1GB DDR2 vinnsluminni (2x512MB) mest 2GB 120GB harður diskur SATA 5200rpm DVD skrifari Super Multi (+/-R +/-RW) NVIDIA© GeForce Go 6150 skjástýring með allt að 128MB Fjarstýring og infrarautt tengi Microsoft Windows Vista Home Premium stýrikerfi Creative Live Cam Notebook vefmyndavél 2ja ára HP ábyrgð Tilboð kr. 79.900 Fullt verð kr. 99.900 Canon Powershot A460 PowerShot A460 er nett og ótrúlega notendavæn myndavél á góðu verði. Vél sem hentar fyrir hvern sem er. Veldu á milli þriggja lita. Tilboð kr. 10.900 Fullt verð kr. 16.900 Canon Pixma iP3500 4 hylkja Canon iP3500 býr yfir fjölmörgum eiginleikum, sér í lagi miðað við verð, en hann kemur m.a. með tvíhliða pappírsmötun og PictBridge. Tilboð kr. 7.900 Fullt verð kr. 12.900 Verið velkomin Halfsida Skessuhorn.indd 1 27.11.2007 15:25:03 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.