Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2007, Síða 43

Skessuhorn - 28.11.2007, Síða 43
35 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER Jólagleði Lágmúli - Smáratorg - Laugavegur - Smáralind - Spöngin - Garðatorg - Setberg - Keflavík - Grindavík - Selfoss - Laugarás - Borgarnes - Stykkishólmur Grundarfjörður - Búðardalur - Ísafjörður - Bolungarvík - Patreksfjörður - Sauðárkrókur - Blönduós - Hvammstangi - Skagaströnd - Húsavík - Kópasker Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Fáskrúðsfjörður - Höfn - Neskaupstaður - Reyðarfjörður - Eskifjörður www.lyfja.is - Lifið heil Jólagjafirnar fást í Lyfju – glæsilegt úrval, gott verð lega mik ið gam an af þess ari end ur­ minn ingu. „Ann ar draum ur er mér minn is stæð ur sem teng ist vini mín­ um hér í Borg ar nesi. Kona hans var ó frísk og í draumn um mín um átti hún stelpu, en í raun veru leik an um strák. Síð ar þeg ar lyfjaruglið fór að renna af mér þrætti ég við vini mína um að hann ætti víst stelpu, það mætti ekki gleyma henni. En auð­ vit að var sú stelpa hvergi til nema í höfð inu á mér.“ Í fyrsta sinn í hjóla stól „Það kom að eins bakslag í heils­ una hjá mér milli jóla og nýárs en síð an gekk bet ur og ég fór í fyrsta sinn í hjóla stól 7. jan ú ar. Þeg ar bróð ir minn keyrði mig út á sval ir og ég gat and að að mér köldu loft­ inu þá hugs aði ég: Nú mun mér batna. Þetta var un aðs leg til finn ing að kom ast loks ins úr rúm inu. Þeg ar ég stóð í fæt urna fyrst tók það gíf­ ur lega á. Ég hefði aldrei trú að því að það tæki svona skamm an tíma að verða gjör sam lega þrótt laus. Þetta vakti mig til um hugs un ar um að þetta er ekk ert búið þótt búið sé að lækna, þá er allt hitt eft ir. Ég var í þokka legu formi en á þess um tíma punkti var ég búin að missa nærri þrjá tíu kíló sem mest voru vöðv ar. Þá þurfti ég að vinna upp aft ur og styrkja. Verk efn ið var því ærið. And lega hlið in „Auð vit að tek ur það á að lenda í svona hremm ing um og oft var ég hrædd ur um að mér myndi ekki takast að sigr ast á þessu verk efni. Vin ur minn, sem einnig er sjúkra­ flutn inga mað ur, kom til mín og sagði mér að reyna að líta á þetta sem verk efni. Nú væri ég að upp lifa að vera hinu meg in við borð ið. Sú reynsla myndi ein ung is styrkja mig í starfi sjúkra flutn inga manns ins. Ég reyndi að hugsa mál in á þenn an veg. Að hér væri um að ræða verk­ efni sem þyrfti að ljúka. Þetta hjálp­ aði mér gíf ur lega með and legu hlið­ ina. Eins og fram hef ur kom ið eyði­ lagð ist ann að nýrað al veg í slys inu og hitt var ekki að starfa eins og það átti að gera. Ég var bú inn að segja þeim að ég myndi aldrei koma til Reykja vík ur oft í viku til þess að fara í nýrna vél og vildi því ólm ur að það nýra sem eft ir var færi að starfa, sem virt ist ekki ætla að ganga upp. 10. jan ú ar er mér minn is stæð ur. Ég var ó mögu leg ur. Það leit út fyr ir að fáir myndu koma í heim sókn og sál ar tetr ið var dap urt. Ég hringdi meira að segja í mömmu og sagði henni að koma með kodda og sæng því ekk ert væri nógu gott sem hér væri í boði. Þetta var eig in lega fyrsti dag ur inn sem ég var virki lega langt niðri. Þá kem ur inn lækn ir og seg ir: „Ás geir minn ég færi þér gleði frétt­ ir. Nýrað þitt er far ið að starfa.“ Ég brotn aði hrein lega sam an af gleði. Nú myndi ég ekki þurfa nýrna vél. Ó nýta nýrað er þarna enn. Það er eins og vín ber, ég sá mynd af því. En þar sem blóð flæði er í gegn um það telja þeir ó þarft að fjar læga það. Ég er sem bet ur fer ekki drykkju­ mað ur þannig að þetta eina nýra á al veg að duga af því að ég er ekki að gera því líf ið leitt með á fengi eða öðru slíku.“ Fyrsta ferð in heim Þeg ar kom að því að af henda nýja björg un ar sveit ar bíl inn sem Björg­ un ar sveit in Brák var að fá var ekki við ann að kom andi en að ég kæm­ ist í fyrstu heim sókn ina heim með hon um. Þetta var um miðj an febr­ ú ar. Spenn ing ur inn hjá mér var svo mik ill að adrena lín ið fór á fulla ferð. Ég varð hálf vank að ur í höfð­ inu, sá stjörn ur og sett ist inn í bíl­ inn til að reyna að jafna mig. Bróð­ ir minn spurði hvort ekki væri allt í lagi og ég sagði hon um að ná í vatn og mik ið af því. Hann dældi í mig vatni þang að til að ég fann að nú væri allt í lagi og ég gæti far ið upp í Borg ar nes. Fyr ir mig var það nauð­ syn legt að kom ast þetta. Mót t tök­ urn ar í Borg ar nesi voru því lík ar að ég varð bara hrærð ur. Í minn ing­ unni er þessi dag ur gíf ur lega góð­ ur.“ Hug að að út skrift „Það gekk ekki al veg nógu vel að vinna á sýk ing unni en það breytti ekki því að ég vildi endi lega kom ast heim. Reykja vík hef ur aldrei ver ið fyr ir mig. Þeir vor kenndu mér svo á sjúkra hús inu að það var á kveð­ ið að sleppa mér upp í Borg ar nes. Enda var ég bú inn að segja þeim að mér myndi aldrei batna í Reykja vík. Það var því samið við heilsu gæsl una í Borg ar nesi að ég fengi sýkla lyf in þrisvar á dag. Það hjálp uð ust all ir að því að koma mér heim. Fyrsta mars út skrif að ist ég af sjúkra hús­ inu og átti svo að fara á Reykja lund 1. apr íl sem stóðst. Þeg ar ég var að pakka á spít al an um kom samt sú spurn ing í hug ann hvort ég væri til­ bú inn að takast á við líf ið þarna úti. Hvort ég væri til bú inn að sleppa ör ygg inu og vernd inni sem væri inn an veggja sjúkra húss ins. Ég fann það fljótt að sá gjörn ing ur að fara á fæt ur, eins og mað ur ger ir heima, hjálp ar mjög mik ið. Það er eng in löng un til að fara á fæt ur þeg ar leg­ ið er á spít ala.“ Ást in á Reykja lundi „ Fyrsta apr íl fór ég síð an á Reykja lund eins og efni stóðu til. Ég var á kveð inn í því að gista þar ekki, held ur fá að vera hjá mömmu. Var fyr ir fram al veg á kveð inn í því að mér myndi leið ast þarna inni. Lækn ir inn sem tók á móti mér vildi endi lega að ég byrj aði á því að búa þarna með an ég væri að koma mér inn í allt sem væri í gangi. Það fór hins veg ar svo að ég var aldrei hjá mömmu. Mér lík aði svo vel að vera þarna. Ég fór upp í Borg ar nes um helg ar og kom meira að segja aft­ ur á Reykja lund seinni part inn á sunnu dög um til að und ir búa mig og slappa að eins af. Á þess um tíma var ég enn með stóma pok ann út af ristl in um, þau mál átti eft ir að klára. En kannski fann ég til gang­ inn með slys inu á Reykja lundi því þar kynnt ist ég ynd is legri konu sem heit ir Berg lind Gunn ars dótt ir og er hjúk run ar kona. Hún er kærast an mín í dag. Segja má að ég hafi far ið lengri leið ina til að finna mér kær­ ustu.“ Ás geir seg ist hik laust mæla með Reykja lundi sem með ferð ar­ stað þótt hann bú ist ekki við að það sé dag leg ur við burð ur að fólk finni ást ina sína þar þá sé starfs fólk ið frá­ bært og sann ar lega starfi sínu vax ið. Ás geir út skrif að ist af Reykja lundi á föstu degi um miðj an maí, mætti í vinn una á mánu degi og byrj aði síð­ an á fullu 1. júní. Hon um fannst eng in á stæða til að bíða með það leng ur, þetta var orð ið á gætt. Seg ir að það hafi lækn að sig að kom ast út og í dag lega rútínu. Eng an fólks bíl takk! Ás geir á tvo bíla. Ann ar er venju­ leg ur fólks bíll sem stend ur inni í bíl skúr en hinn er jeppi sem ým­ Ás geir Sæ munds son í dag eins og ekk ert hafi kom ið fyr ir, al heill og ást fang inn. ist er með 38“ eða 44“ dekkj um. Ekki kom til mála að nota fólks bíl­ inn þeg ar bat inn fór að koma þótt mátt ur inn væri ekki næg ur til að kom ast inn í jeppann af sjálfs dáð­ um. „Ég er mik ið meiri jeppa karl en fólks bíla mað ur og gat auð vit að ekki lát ið sjá mig á fólks bíln um,“ seg ir Ás geir og hlær við. „Það er nokk­ uð snú ið að koma sér upp í jepp ann sér stak lega þeg ar hann er á stærri dekkj un um. Uppi í Rarik er til for­ láta trappa sem ég not aði. Setti hana fyr ir fram an bíl stjóra sæt ið, gekk upp og drösl aði henni svo inn og í far þega sæt ið við hlið ina á mér, þeg­ ar ég var sest ur inn. Það er ým is legt á sig lagt til að geta hald ið sínu.“ Og Ás geir bros ir þessu prakk ara­ lega brosi sem marg ir þekkja. Að tengja ristil inn „Þeg ar vist inni á Reykja lundi var lok ið kom að því að huga að ristil­ teng ing unni, en ég gekk með ferða­ kló sett í allt sum ar. Í á gúst fór ég síð an í ristil að gerð ina, sem ekki tókst. Ég átti að vera ein hverja daga inni en eft ir sex daga sagði ég að nú væri einmitt tími til að út skrif ast því nú væri ég bú inn að vera sam tals 100 daga á sjúkra hús inu. Sér færð­ ing arn ir voru með smá veg is pex en lækn arn ir stóðu með mér og ég fékk heim ferð ar leyfi fyrr en ætl að var. Hin raun veru lega á stæða fyr­ ir því að mig lang aði heim var hins veg ar sú að vin irn ir voru að fara upp á Arn ar vatns heiði og auð vit að varð ég al veg veik ur,“ seg ir Ás geir bros andi. „En sá auð vit að fljótt að í því var eng in skyn semi en löng­ un in dreif mig samt af stað.“ Vegna þessa varð að gera aðra að gerð til að tengja ristil inn. Ás geir var bú inn að segja við lækn inn að hann yrði að vera bú inn í öllu 1. nóv em ber því þá ætl aði hann á nám skeið fyr­ ir sjúkra flutn inga menn neyð ar bíls­ ins. Mein ing in hafði ver ið að fara á þess hátt ar nám skeið á síð asta ári sem þá var fellt nið ur vegna ó nógr­ ar þátt töku, svo nú var lag. Á stæð­ an fyr ir þess um á huga var sú að fyr­ ir nokkrum árum kom Ás geir að al­ var legu bílslysi sem vin kona hans lenti í. Hann sat hjá henni í bíln um þeg ar hún lenti í önd un ar stoppi og gat ekk ert gert. Þá á kvað hann að læra allt sem hann gæti til þess að þurfa ekki aft ur að sitja að gerð ar­ laus vegna kunn áttu leys is. „Ég fór inn á spít al ann fimmtu­ dag inn 4. októ ber. Að gerð in var fram kvæmd og á há degi á föstu degi vildi ég fara heim. Það var al veg sjálf sagt. Ég spurði hvort ég ætti ekki að tala við ein hvern um matar­ æð ið. Jú, það væri lík lega betra var svar ið. Nær ing ar fræð ing ur kom og sagði mér að byrja á léttu fæði og finna út hvað ég myndi þola. Þenn­ an föstu dag lifði ég á rist uðu brauði og jógúrti. Næsta kvöld fór ég síð an á villi bráð ar kvöld hjá Kela í Langa­ holti. Taldi að það væri góð leið til að finna út hvað ég þyldi. Mér hef­ ur ekki orð ið meint í mag an um síð­ an.“ Mátt ur bæn ar inn ar Eins og fram hef ur kom ið var þetta mik il raun sem Ás geir Sæ­ munds son lenti í þann 26. nóv em­ ber fyr ir réttu ári. Nokkru sinn­ um var kall að í fjöl skyld una því á tíma bili var ekk ert gef ið að hann hefði þetta af. Lækn ar Ás geirs hafa einnig sagt að mað ur sem hefði ver­ ið öðru vísi út bú inn af nátt úr unn ar hendi og ekki í eins góðri þjálf un, hefði að lík ind um ekki lif að. Bjart­ sýni Ás geirs og vilja styrk ur fylgdu hon um langt og sama má segja um bæn ir þeirra fjöl mörgu sem reglu­ lega báðu fyr ir hon um. Í lok in sagði Ás geir blaða manni sögu sem tengd­ ist bænda stund sem hald in var í Borg ar nes kirkju, rétt eft ir slys ið. Sá dag ur hafði ver ið erf ið ur og móð­ ir hans og amma sátu hjá hon um á sjúkra hús inu. Mik il ó kyrrð hafði ver ið hjá hon um sjálf um og út lit­ ið ekk ert sér stak lega bjart. „Ég hef aldrei ver ið trú að ur á svona nokk­ uð en þetta kvöld varð allt í einu allt kyrrt. Ró færð ist yfir mig og eitt hvað und ar legt lá í loft inu sem þær mamma og amma skyldu ekk­ ert í. Dag inn eft ir frétti mamma af bæna stund inni og hringdi í ömmu til að segja henni tíð ind in. Þær voru sam mála um að bæn irn ar hefðu sann ar lega skipt máli. Ég er feg inn að Skessu horn hafði sam band því í lang an tíma hef ur mig lang að til að koma þakk læti mínu til allra þeirra sem lögðu mér lið á einn eða ann an hátt í þess ari bar áttu og stuðl uðu að því að ég er í dag al heill og ást fang­ inn. Hér með geri ég það,“ sagði Ás geir Sæ munds son að lok um. bgk

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.