Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 24. tbl. 11. árg. 11. júní 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM For set inn tók gamla Jagú arinn fram yfir nýj a Lex usinn Á ferð Ó lafs Ragn ars Gríms­ son ar, for seta Ís lands á Snæ fells­ nes sl. sunnu dag vakti bíll for set ans mikla at hygli, enda um glæsi bif­ reið af gerð inni Lex us að ræða, bú­ inn full komn um lúx us bún aði. Vél­ in er 450 hest öfl og með al bún að ar í bíln um er kald ur og heit ur blást ur í sæt um svo eitt hvað sé nefnt. „Bíll­ inn get ur bakk að sjálf ur í bíla stæði, það er hugs að fyr ir öllu,“ sagði bíl­ stjóri for set ans í sam tali við Skessu­ horn. Ingi Hans Jón son, sögu mað ur með meiru í Grund ar firði, stóðst ekki mát ið og lagði bíl sín um, sem er af gerð inni Jagú ar ár gerð 1955 við hlið for seta bíls ins. Hann veðj­ aði svo við bíl stjóra for set ans um að Ó laf ur Ragn ar myndi koma fyrst í bíl inn til sín. „Það er verst að ekk­ ert var lagt und ir,“ seg ir Ingi Hans og skelli hlær. Þeg ar for set inn birt­ ist gekk hann beint að bíl Inga og fór á rúnt inn í hin um forna fáki. „Við Ó laf ur Ragn ar for seti höf um þekkst lengi og erum á gæt is kunn­ ingj ar,“ sagði Ingi Hans í sam­ tali við Skessu horn og bætti við að þeir fé lag ar hafi far ið rúnt um bæ­ inn. „Ég sagði hon um frá upp bygg­ ingu bæj ar ins og svo fór um við að höfn inni þar sem allt er að ger ast. Ó laf ur Ragn ar sagði mér að hann væri mjög á nægð ur með Snæ fells­ nes ið og hon um fannst mik ið til koma að nes ið hefði feng ið Green Glo be vott un. Þetta var skemmti­ leg ferð hjá okk ur um bæ inn,“ sagði Ingi Hans stolt ur á svip. af Ingi Hans á milli eð al vagn anna, bú inn að veðja við for seta bíl stjór ann - en gleymdi að leggja und ir. Vél in í for seta bíln um er ekki slor, þó svona flatneskja sé helsti ó vin ur góðra, gam- al dags bif véla virkja. Vél in í Jagú ar-bíl Inga Hans er barn síns tíma en slær þó ekki feilpúst þrátt fyr ir ald ur inn. Hér þætti gamla bif véla virkj an um meiri feng ur að skoða. Ólafur Ragnar í upphafi ferðar. Ef ast um á gæti flýti á fanga fyr ir fram halds skóla Á und an förn um árum hef ur það færst í vöxt að nem end ur í efstu bekkj um grunn skóla taki á fanga upp í fram halds skóla með fjar­ námi, til að flýta fyr ir vænt an legu fram halds skóla námi. E.t.v. hef­ ur ýtt und ir þessa þró un um ræða um stytt ingu náms til stúd ents­ prófs. Atli Harð ar son, að stoð ar­ skóla meist ari Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands gerði út tekt á ár angri þess­ ara nem enda í skól an um og skrif­ ar grein sem birt ist í Skessu horni í dag. Atli kemst að þeirri nið ur stöðu í könn uninni að flest um nem end­ um hraki náms lega sem flýti námi með þess um hætti. Tæp ast sé vert nema fyr ir af burða nem end ur, eða á að giska fjórð ung úr hópn um, að flýta námi með fjar námi af þessu tagi. „Mér höfðu borist á bend ing ar frá kenn ur um og þótti á huga vert að skoða þessa hluti. Mig grun ar að full mik ið sé um að for eldr ar ýti börn um sín um út í flýti nám ið með­ an þau eru enn á grunn skóla aldri og tel að það sé ekki æski legt að sett ar séu á þau meiri kröf ur en þau hafa getu og dugn að til,“ seg ir Atli. Í grein hans kem ur fram að venju­ leg ir krakk ar, sem eru góð ir náms­ menn og fái ein kunn ir á bil inu 8 til 9 á grunn skóla próf um, virð ist tapa á að flýta sér, þeir glati þeirri stöðu að vera með þeim bestu í fag inu og lendi í miðj um hópi eða þar fyr ir neð an. Grein Atla ber yf ir skrift ina: „Er eitt hvert vit að grunn skóla börn stundi fjar nám í á föng um fram­ halds skóla?“ Í síð ustu viku gerði Atli laus lega könn un á gengi nem enda við Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands sem höfðu far ið á und an í ensku eða stærð­ fræði. Atli ein skorð aði könn un­ ina við ár gang nem enda sem fædd­ ir eru 1991, en sá ár gang ur lauk grunn skóla vor ið 2007 og hef ur nú lok ið ein um vetri í fram halds skóla. Um var að ræða á ann an tug nem­ enda sem flest ir höfðu tek ið fram­ halds skóla á fanga í ensku í fjar námi sam hliða námi í 10. bekk. Fá ein­ ir höfðu tek ið stærð fræði á fanga og einn far ið á und an í báð um þess um grein um. Atli skoð aði ein kunn ir frá í vet­ ur í grein un um sem þess ir nem end­ ur voru á und an í og einnig grunn­ skóla ein kunn ir sömu ein stak linga. „Ég hafði ótt ast að út kom an væri ekk ert frá bær. En hún var mun verri en ég hafði gert mér í hug ar lund,“ seg ir Atli í sam tali við Skessu horn. Sjá grein Atla á bls. 26. þá Skessu horn næstu viku unn ið degi fyrr Þar sem þjóð há tíð ar dag inn 17. júní ber upp á næskom andi þriðju­ dag verð ur vinnslu Skessu horns flýtt um einn dag og henni lok ið mánu dags kvöld ið 16. júní. Blað­ ið verð ur síð an prent að á mið­ viku dags morgni eins og venju lega þannig að dreif ing þess breyt ist ekki. Af þess um sök um eru aug­ lýsend ur og þeir sem vilja koma efni á fram færi í blað inu beðn ir að skila því af sér með fyrra fall­ inu, gjarn an fyr ir helgi, en í síð­ asta lagi klukk an 14 á mánu dag. Við minn um á síma blaðs ins, 433­ 5500 og net fang ið: skessuhorn@ skessuhorn.is -rit stj.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.