Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ                                                                            Fyr ir tveim ur árum var Vél hjóla­ í þrótta fé lag Akra ness (VÍFA) stofn­ að en um er að ræða fé lag fólks sem hef ur á huga á mótókrossi og fjór­ hjól um. Nú eru fé lags menn orðn­ ir 50 tals ins og fjölg ar enn. Stelp­ urn ar í hópn um eru að sækja í sig veðr ið og hafa stofn að hóp inn an klúbbs ins, Team VIFA Girls. Þær eru þó enn ekki nema sjö tals ins. „Við stofn uð um hóp inn í apr íl og erum bún ar að halda tvö nám skeið. Tak mark ið er að sjálf sögðu að bæta okk ur og að verða betri en strák­ arn ir,“ seg ir Bryn dís Gylfa dótt ir og hlær en hún er ein af þeim sjö stelp­ um sem æfa mótókross ið af kappi. „ Svona í al vöru tal að þá er til gang­ ur inn fyrst og fremst að vera hvor annarri stuðn ing ur og efla hjá okk­ ur sjálf stæði.“ Bryn dís seg ir að stelp urn ar eigi all ar sín eig in hjól, en þó sé ekki nauð syn legt að eiga hjól til þess að vera með. „Það er nóg að vera með lim ur í fé lag inu og á huga sam­ ur um mótósport, þá er hægt að bjarga öðru.“ Hún seg ir að stelp­ urn ar hitt ist reglu lega til þess að hjóla. „Við för um eins oft og við komumst þótt það sé stund um dá­ lít ið erfitt að halda uppi skipu­ lögð um æf ing um. Við erum all ar í skóla, vinnu eða heima með börn en höf um all ar brenn andi á huga á þessu. Skemmti leg ast er auð vit að að keppa hver við aðra. Mótókross­ ið er líka frá bært sport. Mik il átök og hörkupúl þeg ar mað ur er kom­ inn með réttu tækn ina.“ Már us Lín dal Hjart ar son for­ mað ur VÍFA seg ir að klúbb ur inn í heild fari ört stækk andi. „Það er mjög mik ill á hugi á mótókrossi hér á Skag an um og hann held ur á fram að aukast. Ég veit ekki ná­ kvæm lega hverju það er að þakka. Það er þó al veg ljóst að þetta sport held ur manni vel í formi og ríf ur mann á fram enda ekki tal in erf ið­ asta í þrótt í heimi fyr ir ekki neitt.“ Hann seg ir að Akra braut in, æf­ inga braut VÍFA sem stað sett er við ræt ur Akra fjalls, hafi kom ið mjög vel út en braut in var tek in í notk­ un á síð asta ári. „Það er stutt síð an braut in var opn uð fyr ir al menn ingi og það hef ur ver ið mik il á nægja með hana. Hún er mjög vel heppn­ uð, það eru all ir sam mála um það. Það er Véla leig an Klakk ur ehf sem hef ur unn ið braut ina fyr ir okk ur og erum við mjög þakk lát fyr ir það vel unna verk.“ Hann seg ir fé lag ið hafa nokkra þjálf ara á sín um snær­ um en auk þess hafa kom ið þjálf ar ar úr Reykja vík til að sjá um æf ing ar. „Stelp urn ar hafa ver ið sér stak lega dug leg ar að æfa enda er þetta ekki síð ur í þrótt fyr ir þær,“ seg ir hann. Á huga sam ir geta skráð sig í fé­ lag ið á blogg síðu þess en slóð in er www.cross­ak.blogcentral.is. sók Öl veri und ir Hafn ar fjalli var braggi þar sem ball var hald ið jafn an seinni part sum ars. Það var lít il ljósa vél í skúr bak við hús ið. Yf ir leitt var það þannig að þeg ar nokk uð var lið ið á ball ið, slokkn aði á öllu í rökkr inu. Þá var ein hver bú inn að slökkva á ljósa vél inni og oft var eitt hvað fjar­ lægt úr henni í leið inni, þannig að ekki tókst að koma henni í gang aft ur. Það lenti því á Ás geiri Guð­ munds syni harm on ikku leik ara og trommu leik ara hljóm sveit ar inn ar að klára ball ið í Öl veri.“ Sleg ist í Grund ar firði Oft var sleg ist hressi lega á sveita­ böll un um hérna áður fyrr. Sig ur­ steinn seg ist muna vel eft ir svo leið­ is böll um. „Það var ansi sögu legt ball ið í Grund ar firði þar sem brut­ ust út mik il slags mál. Þeg ar ball­ ið var búið, var saln um bók staf lega skipt í tvennt og það log aði allt í slags mál um. Kven fólk ið kom upp á sen una þar sem hljóm sveit in var, til að vera í skjóli fyr ir slags mála hund­ un um og það an hvöttu þær svo sína menn hver sem bet ur gat. Lög regl­ an réði nátt úr lega ekki neitt við neitt en gætti þess með okk ur að ekk ert kæmi fyr ir hljóð fær in. Svo tókst að koma ró á að lok um.“ Sig ur steinn seg ir að vissu lega séu árin með Dúmbó í svolitl um gull­ roða minn ing anna. „Ég á marg ar góð ar minn ing ar frá þess um árum og þessi tími kem ur aldrei aft ur. Það gerð ist margt skemmti legt og ég kynnt ist mörgu góðu fólki,“ seg­ ir Sig ur steinn. Dúmbó söng inn á þrjár plöt ur. Þar af voru tvær tekn­ ar upp í London, en reynd ar kom bara önn ur þeirra út. Þótt plat an sem tek in var upp í London, með Ang el íu og fleiri góð um lög um, rokseld ist, fékk hljóm sveit in ekk­ ert út úr því nema ferð ina og hót el­ dvöl ina í London. Út gáfu fyr ir tæk­ ið fór á haus inn og þess vegna kom seinni plat an aldrei út. Var bú inn að fá nóg Það kom mörg um á ó vart þeg ar Sig ur steinn til kynnti á haust dög­ um 1967 að hann væri hætt ur að syngja með Dúmbó, ætl aði að fara út úr hljóm sveita brans an um í bili og helga sig fjöl skyldu líf inu. „ Þetta var bú inn að vera á gæt ur tími, ein fimm ár. Við vor um bún­ ir að spila mik ið og þetta var mik­ ill þvæl ing ur. Ef við vor um að spila fyr ir aust an fjall, var lagt af stað héð an um miðj an dag og ekki kom­ ið til baka fyrr en sex eða sjö næsta morg un. Svo var kannski spil að í Glaum bæ í Reykja vík um kvöld­ ið. Að auki þoldi ég ferða lög in og mis svefn inn ekki vel, ég var með mígreni eða ein hvern slík an sjúk­ dóm og var því oft slapp ur og slæm­ ur í höfð inu. Ég var kom inn með fjöl skyldu og var ein fald lega orð inn þreytt ur á þessu. Það var því í raun ekki erfitt að taka á kvörð un. Þetta var orð ið á gætt, þessi kafli í líf inu var bú inn. En á hug inn á söngn um var enn þá til stað ar og ég nýt þess vel í dag að syngja með Kirkjukór Akra ness og kam merkórn um hjá hon um Sveini Arn ari Sæ munds syni sem hef ur ver ið að rífa upp söng­ og tón list­ ar líf ið í kirkj unni. Ég er stund um feng inn til að syngja í brúð kaup­ um og jarð ar för um. Kannski er ég þar aft ur far inn að syngja fyr ir fólk­ ið sem hélt upp á okk ur á Dúmbó ár un um,“ seg ir Steini í Dúmbó að lok um. þá/Ljósm. þá og Ljós mynda safn Akra ness. Ag að ir at vinnu menn á svið inu í Súlna sal Sögu. Sex af sjö stelp un um í Team VIFA Girls. Bryn dís er lengst til vinstri. Ljósm. gó. Hópur stelpna í mótókrossi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.