Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ
Al mar (t.v.) og Andri Gunn ars syn ir
Tví bur ar dúxa frá FVA
Nokkra at hygli vakti við út
skrift Fjöl brauta skóla Vest ur lands
á Akra nesi nú ný ver ið að tví bura
bræð urn ir Al mar og Andri Gunn
ars syn ir skiptu bróð ur lega á milli
sín náms styrk Akra nes kaup stað ar
og Borg ar byggð ar. Al mar og Andri
hafa báð ir hlot ið við ur kenn ing ar
fyr ir fram úr skar andi náms ár ang ur
á und an förn um önn um í FVA, Al
mar á haustönn 2007 þeg ar hann
út skrif að ist með stúd ents próf af
nátt úru fræði braut með eðl is fræði
kjör svið og Andri nú á vor önn 2008
með burt far ar prófi sínu í húsa smíði
og stúd ents prófi eft ir nám í húsa
smíði. Að auki fékk Andri við ur
kenn ing ar fyr ir ár ang ur í eðl is og
efna fræði, ís lensku og í sér grein um
á náms braut í húsasmíði en Al mar
hlaut við út skrift sína við ur kenn
ing ar fyr ir náms ár ang ur í eðl is og
efna fræði, ís lensku, jarð fræði, líf
fræði, stærð fræði, þýsku og sam fé
lags grein um. Geri aðr ir bet ur!
Mættu vel í skól ann
Þeir bræð ur eru greini lega af
burða náms menn og lék Skessu
horni for vitni á að vita meira um
þá, en hafa þeir alltaf ver ið góð
ir náms menn? „Já, alltaf ver ið allt í
lagi, svona á gæt ir,“ seg ir Al mar. Nú
bara á gæt ir, spyr blaða mað ur „Já,
eða svona svip að og núna já,“ Svar
ar Al mar og ljóst má vera að þeir
bræð ur skil greina „á gætt“ á þann
máta sem það er not að í mennta
kerf inu þar sem á gætt er ein fald
lega há marks ár ang ur. Að spurð ir um
hvort þeir beiti ein hverri sér stakri
náms tækni til að ná slík um ár angri
svara þeir: „Nei þetta snýst nú að
al lega um að mæta í skól ann,“ seg
ir Andri og Al mar bæt ir við að það
sé líka gott að læra heima svona við
og við. Ekki mik ið um töfra lausn
ir á þeim bæn um. Þeir bræð ur eru
jarð bundn ir og gera sér grein fyr ir
að til að ná ár angri þarf að vinna til
þess. „Ef mað ur mæt ir í skól ann þá
á þetta ekki að vera neitt mál,“ seg
ir Andri og bæt ir við; „sum ir þess
ara á fanga í Fjöl braut eru nú ekk ert
sér stak lega þung ir.“ „Já ekki fyr
ir ykk ur,“ seg ir blaða mað ur og þeir
bræð ur láta sig hafa það að hlæja
að eins af því, en eru svo lít il lát ir að
þeir hætta því fljót lega.
Verk nám er snið ið að
þörf um höf uð borg ar búa
Andri lauk sveins prófi í húsa
smíði nú á vor önn með fram fullri
vinnu hjá Tré smiðj unni Akri. Að
spurð ur um hvort það sé ekki erfitt
að ljúka sveins prófi með fram fullri
vinnu þá seg ir Andri það ekki vera,
en þó er blaða manni far ið að gruna
að þess ir bræð ur séu nú með hóg
vær ara móti. „Mað ur gat ver ið að
taka þessi fög um helg ar og á kvöld
in og svo leið is,“ seg ir Andri, og
nýt ir greini lega tíma sinn vel. Hann
nefn ir þó að verk grein um sé ekki
gert hátt und ir höfði inn an mennta
kerf is ins, eða al mennt í þjóð fé lag
inu. „Það er eins og þeir haldi að
það séu bara ein hverj ir vit leys ing
ar sem vilja fara í verk nám,“ seg ir
hann og seg ir að það sé lít ið hvatt
til þess af for eldr um eða kenn ur um
að ung menni fari í verk nám. Andri
hef ur einnig ým is legt við upp bygg
ingu verk náms ins að at huga og
seg ir það hann að með Reykja vík
ur svæð ið í huga. Það sé erfitt fyr
ir litla skóla á lands byggð inni að
not ast við kerfi sem sé hann að með
miklu stærri skóla í huga og gangi
í raun ekki upp. Hann seg ir þó að
hon um skilj ist að það séu ein hverj
ar breyt ing ar í bí gerð, þannig að
þetta lag ist nú kannski. Hið venju
bundna stúd ents nám virð ist þó í
nokk uð betri stöðu, því að sögn Al
mars hef ur hann lít ið að at huga við
stúd ents nám ið.
Stefna á raun grein ar
í há skól um
Andri starfar á Þing völl um í
augna blik inu og er að byggja þar
sum ar bú stað. Al mar er hins veg ar
að vinna í Sem ents verk smiðj unni
á Akra nesi í sum ar. Svo stefna þeir
báð ir á frekara nám nú í haust eins
og bú ast má við enda náms styrk ur
inn bund inn þeim kvöð um að hann
verði not að ur til náms á há skóla
stigi. Andri ætl ar í bygg ing a tækni
fræði í HR en Al mar ætl ar í verk
fræði í HÍ. Þeir eru hins veg ar ekki
viss ir um hvað ger ist eft ir það „Er
ekki rétt að klára bara há skól ann
fyrst og sjá svo til,“ seg ir Al mar.
Hann bæt ir við að með verk fræði
námi séu opn að ar marg ar dyr og
það sé nú ein á stæð an fyr ir að hann
hafi val ið nám ið. Það sé því ekki
hægt um vik að segja til um hvað
ger ist í fram tíð inni. Andri seg ir þó
að hann hafi val ið bygg ing a tækni
fræð ina því hann vilji eiga kost á
því að starfa ut andyra í fram tíð inni.
„Ég hef ekki á huga á því að vera
hlekkj að ur við eitt hvað skrif borð
allt mitt líf,“segir hann að lok um.
hög
Erla og Sig rún draga Blá fán ann 2008 að húni með að stoð Hrann ars Pét urs son ar
hafn ar varð ar.
Stykk is hóls höfn fær Blá fán ann
í sjötta sinn
Fimmtu dag inn 5. júní fékk
Stykk is hólms höfn af hent an Blá
fán ann í sjötta sinn á jafn mörg
um árum en Blá fán inn er ein ung
is veitt ur til eins árs í senn. Það var
Erla Frið riks dótt ir, bæjar og hafn
ar stjóri sem tók við fán an um fyr ir
hönd Stykk is hólms hafn ar en fán
ann af henti að þessu sinni Sig rún
Páls dótt ir verk efn is stjóri Blá fán
ans.
Blá fán inn er al þjóð legt merki
sem stað fest ir að hand hafi fán ans
leggi sig fram um að bæta gæði og
þjón ustu hafna á samt því að stuðla
að vernd un um hverf is. Fán inn er
eins og áður seg ir veitt ur til árs í
senn að und an geng inni út tekt á
við kom andi um sækj anda og er fán
inn tákn um að hand hafi hans hafi í
önd vegi um hverf is mál, ör ygg is mál
og um hverf is fræðslu mál.
Blá fán inn var veitt ur í fyrsta sinn
á Ís landi árið 2003 sem er sama ár
og Stykk is hólms höfn fékk fán ann
af hent an í fyrsta skipti.
íhs
Endurhæfingarhúsið HVER
opnar fimmtudaginn
. júní
Endurhæfingarhúsið HVER opnar formlega fimmtudaginn
12. júní. Þessi starfsemi er samstarfsverkefni
Sjúkrahússins- og heilsugæslustöðvarinnar á
Akranesi, Akraneskaupstaðar, Rauða kross Íslands
og svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vesturlandi.
Félagsmála- og heilbrigðisráðuneytið styrkja verkefnið
í 3 ár.
HVER er staður sem er ætlaður fyrir öryrkja og einnig fólk
sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu, t.d. vinnu,
vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla.
Það verður opið hús á Kirkjubraut 1 (gamla Staðarfell) kl.
16-18 og er öllum frjálst að kíkja og fá nánari upplýsingar
um starfsemina.
Við opnunina verður Kolbrún Ingvarsdóttir, félagi í HVER,
með ljósmyndasýningu, en það er sölusýning og allur
ágóðinn rennur til starfsemi staðarins.
Sigurður Þór Sigursteinsson forstöðumaður
Merkiger›i 9 • 300 Akranes