Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Þeir nem end ur sem út skrif uð ust frá Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri um síð ustu helgi þurftu að skila loka rit gerð um frá skól an­ um. Geng ið er út frá því að um fimm vikna vinna liggi að baki loka verk­ efn inu. Axel Kára syni var hins veg­ ar strax ljóst að verk efn ið sem hann tók sér fyr ir hend ur myndi taka mik ið lengri tíma en það. „ Þetta var bara svo skemmti legt að það skipti mig engu máli þótt þetta hafi tek­ ið miklu lengri tíma en venju legt verk efni. Kenn ar inn minn, Grét­ ar Hrafn Harð ar son lekt or, sem reynd ar átti hug mynd ina að þessu verk efni, seg ir að ég standi líka vel að því leyti að þetta eru alltsam an rann sókn ir sem ég gerði sjálf ur, að vísu studd ar með nið ur stöð um úr er lend um rann sókn um. Þetta á því á reið an lega eft ir að gagn ast mér vel í fram tíð inni,“ seg ir Axel en hann réðst í það metn að ar fulla verk efni að kanna vellíð an ís lenskra mjólk­ ur kúa, með til liti til at ferl is, að bún­ að ar, hrein leika og á verka. Rann­ sókn ir sín ar gerði Axel í 18 fjós­ um norð ur í Skaga firði, níu lausa­ göngu fjós um og níu bása fjós um. Axel er einmitt fædd ur og upp al­ inn í Skaga firð in um og fannst hon­ um ekki síst gam an að koma á sín­ ar gömlu heima slóð ir og ræða við bænd ur þar. „Ég held ég hafi lært gríð ar lega mik ið á þess ari vinnu. Það er ekki síst mik ils vert að hitta bænd urna sjálfa og ræða við þá, kynnast fag­ inu beint. Þetta er mjög góð við­ bót í þann reynslu banka sem ég er bú inn að öðl ast í gegn um nám ið á Hvann eyri og á á reið an lega eft ir að nýt ast mér mjög vel núna þeg ar ég fer í dýra lækna nám ið. Þar stend ég mun bet ur en þeir nem end ur sem koma beint út úr fram halds skól­ um,“ seg ir Axel, en hann er í haust að fara til Búda pest í Ung verja­ landi í dýra lækna nám. Axel seg­ ir að þar sé mjög góð ur skóli og það sem réði því að hann fór þang­ að til náms, sé að þar fékk hann met ið eitt ár af nám inu á Hvann­ eyri og taki því dýra lækna nám ið á fjór um og hálfu á ári í stað inn fyr ir fimm og hálft ár sem það hefði lík­ lega tek ið t.d. á Norð ur lönd un um. „Þeir gáfu mjög skjót svör og voru fljót ir að meta nám ið. Ég hefði lík­ lega þurft að bíða fram í á gúst eft­ ir svari frá Dan mörku og þá er ó víst hvort ég hefði nokk uð feng ið met ið nám ið á Hvann eyri.“ Tvær heim sókn ir á dag í fjós in Axel ólst upp við naut gripa rækt hjá for eldr um sín um á Sól heim um í Blöndu hlíð, reynd ar var þar kjöt­ fram leiðsla en ekki kúa bú. „Sauð­ fjár rækt inni kynnt ist ég svo í gegn­ um vini mína á prest setr inu Mikla­ bæ, Trostan og Vil hjálm Agn ars­ syni. Ég var mik ið hjá þeim Agn­ ari og Döllu og ég féll al veg fyr ir sauð fjár rækt inni þeg ar fjöl skyld an á Mikla bæ gaf mér kind í ferm ing­ ar gjöf. Þannig að þess ar tvær bú­ grein ar, naut gripa­ og sauð fjár rækt­ in eru í miklu upp á haldi hjá mér. Það var ekki síst gam an að byrja á þessu verk efni með vellíð an mjólk­ ur kúa að heim sækja sex kúa bú í Blöndu hlíð inni. Þarna hitti ég fólk sem ég hafði ekki hitt í tals verð an Marg ir eiga góð ar minn ing­ ar úr bernsku um sam veru fjöl­ skyld unn ar í sum ar frí inu. Stunda­ tafla fjöl skyld unn ar breyt ist á sumr in og þá fá for eldr ar fleiri sókn ar færi til að auðga fjöl skyldu­ líf ið með aukn um sam veru stund­ um með börn um sín um. Lík legt er að þá hafi bæði hin ir full orðnu og börn meiri tíma af lögu þeg ar hin­ um fasta ramma, sem skól inn set ur fjöl skyld unni, slepp ir. Börn og ung ling ar fá þá gjarn­ an tæki færi til að takast á við ný verk efni, kynn ast kannski nýj um vina hóp um og marg ir vinna sér inn aura. Sum ar ið er því sann ar­ lega tími tæki færa. Fjöl skyld an get­ ur ver ið meira sam an, far ið í frí og lagt inn góð ar minn ing ar. En sum­ ar ið get ur líka ver ið á hættu tími í lífi barna og ung linga. Sam an hóp ur inn (www. samanhopurinn.is) sem lands sam­ tök for eldra eiga að ild að hef ur á und an förn um árum sent for eldr­ um skila boð og hvatt til auk inna sam veru stunda for eldra og barna. Að for eldr ar setji börn in í fók­ us og sýni um hyggju í verki. For­ eldr ar eru minnt ir á breytt an úti­ vist ar tíma, að þeir viti hvar börn in eru og með hverj um, að kaupa ekki á fengi fyr ir yngri en 20 ára og leyfa ekki eft ir lits laus partý eða úti leg ur. Kann an ir sýna að sam veru stund ir fjöl skyld unn ar eru mik il væg ar fyr ir þroska barna og einnig hef ur kom­ ið fram að börn og ung ling ar vilja verja meiri tíma með for eldr um sín um en þau eiga nú kost á. Um­ hyggja, að hald og eft ir lit for eldra styrk ir ung linga sem ger ir þá lík­ legri til að stand ast bet ur nei kvæð­ an hóp þrýst ing. Börn og ung ling ar segja enn að for eldr ar séu fyr ir mynd ir sín ar og öll börn þurfa að finna að þau eru dýr mæt, að for eldr ar vilji verja tíma sín um með þeim. Hags mun ir barn­ anna þurfa að vera í fyr ir rúmi og það sem þeim er fyr ir bestu. All­ ir þekkja varn ar orð in um að byrgja brunn inn og að við tryggj um ekki eft ir á né spól um til baka í upp eld­ inu. For eldr ar þurfa að hafa í huga að ekki er gott að börn in fái á til finn­ ing una að for eldr arn ir hafi á kveð­ ið af ein skærri skyldu rækni að eiga með þeim sam veru stund af því það sé í tísku, hafi kom ið út úr rann­ sókn um eða að ein hver hafi sagt for eldr un um að gera það. Börn þurfa að finna að sam ver an sé ekta en ekki kvöð og að for eldr ar vilji og langi til að eyða tíma með börn­ um sín um. Börn þurfa að finna að for eldr ar leggi sig fram um að fjöl­ skyld an hafi gam an sam an þar sem börn in eru í fók us. For eldr ar sýn um um hyggju í verki í sum ar. Helga Mar grét Guð munds dótt ir Verk efna stjóri hjá Heim ili og skóla - lands sam tök um for eldra Að skapa góð ar minn ing ar Körfu bolta kapp inn Axel Kára son rann sak aði vellíð an mjólk ur kúa: Reynsla sem á reið an lega nýt ist mér vel í dýra lækna nám inu tíma og líka fólk sem ég vissi af en þekkti ekki fyr ir. Reynd ar var það þannig út um all an Skaga fjörð og gest risn in all stað ar frá bær og gam­ an að spjalla við fólk ið,“ seg ir Axel, sem fór í tvær heim sókn ir í hvert fjós, víxl aði heim sókn um, þannig að ekki var far ið í sama fjós ið sama dag inn. Axel seg ir að það hafi ekki ver ið mik ill tími af gangs eft ir heim­ sókn irn ar í fjós in dag hvern, þannig að þeg ar búið var að fara í þessi 18 fjós voru liðn ar tæp ar þrjár vik ur, þannig að strax var bú inn rúm leg ur helm ing ur af fimm vikna venju leg­ um verk efna tíma. Jórtr ið ó tví ræð merki um vellíð an Axel seg ist hafa skipu lagt vinn­ una þannig að hann fór í fjós in á þeim tíma sem hæfi lega langt var lið ið frá verk um bónd ans. Með því móti hitti hann á þær stund ir þar sem að at ferli kúnna var hvað eðli­ leg ast. „Ég skráði hjá mér ýmsa hluti sem eiga þátt í vellíð an kúnna og hægt er að meta líð an þeirra af. Svo sem hve stórt hlut fall þeirra lá á bás um sín um og hve marg ar stóðu og síð an hlust aði ég einnig mik ið eft ir jórtr inu, sem er ó tví­ rætt dæmi um vellíð an. Ég skil­ greini hrein leika þeirra með því að skipta kúnni í þrjú svæði, júg ur, fæt ur upp að hækl um og síð an voru læri og nári eitt svæði. Einnig skil­ greindi ég á stand hækla sér tak lega og gaf þrjár ein kann ir eft ir á standi þeirra. Fyrsta ein kunn voru á verka­ laus ir hækl ar. Önn ur ein kunn þar sem greini legt hár los átti sér stað og bólgu mynd un að byrja. Þriðja ein kunn in var opið sér. Ég skráði líka hjá mér ým is legt í fjós inu sem ég lagði mat á, svo sem hrein leika gang vega, ljós magn, loft gæði og ým is legt sem talið er að hafi mik­ il á hrif.“ Að bún að ar hlut inn mjög mik il væg ur Axel seg ir að í raun sé sín at hug­ un sem loka rit gerð in bygg ist á í svo litlu úr taki að ekki sé hægt að al hæfa út frá henni um ein hverja á kveðna nið ur stöðu. Til að mynda sé ekki hægt að gefa á kveðna nið­ ur stöðu um það hvort vellíð an kúa sé betri eða verri í lausa göngu fjós­ um en bása fjós um, einnig geti ver­ ið og sé mis mun ur á milli ein stakra fjósa. Fæt ur grip anna séu hins veg­ ar yf ir leitt hreinni í bása fjós um en lausa göngu fjós um, en aft ur á móti læri og nári skítugri. Skítugri fæt­ ur eins og yf ir leitt eru hjá kúm í lausa göngu fjós um, sök um þess að þær ganga stöðugt um flór inn, geti einnig þýtt skítugri júg ur, en skítugri júg ur get ur auk ið hætt una á júg ur bólgu og hærri frumu tölu í mjólk inni. Hins veg ar hafi lausa­ göngu fjós in ým is legt um fram bása­ fjós in, s.s. meiri loft gæði og meira ljós magn, sem er lend ar rann sókn­ ir seg ir að geti auk ið nyt mjólk ur­ kúa.“ Axel seg ir að að bún að ar hlut­ inn sé mjög mik il væg ur í vellíð an mjólk ur kúa, gerð og stærð básanna, raka stig, hita stig, ljós magn og loft­ gæði og á stand gang vega. Allt skipti þetta miklu máli. Þetta verk­ efni um vellíð an mjólk ur búa, fell ur líka mjög vel að á huga mín um á úti­ húsa bygg ing um,“ seg ir Axel Kára­ son, sem marg ir Borg firð ing ar og fleiri þekkja líka sem öfl ug an körfu­ bolta mann í Skalla grími. Axel seg­ ist ekki vita hvað verði um frek ari körfu bolta iðk un eft ir að til Búda­ pest kem ur og vita skuld muni nám­ ið sitja fyr ir. Hinn þekkti körfu­ bolta þjálf ari Laslov Nem eth, sem þjálf aði KR um ára bil, er að skoða þau mál fyr ir Axel. þá Það fer vel á með Axel Kára syni og kún um í fjós inu á Hvann eyri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.