Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Ölv un, ó læti og drykkju skap ur BORG AR NES: Að sögn lög­ regl unn ar í Borg ar nesi var að­ far arnótt sl. sunnu dags er il söm hjá henni þar sem mik ið var um ölv un í bæn um. Um ferð­ ar ó happ var í ná grenni bæj­ ar ins þeg ar ölv að ur öku mað­ ur ók útaf. Ekki urðu meiðsl á fólki. Þá var ann ar öku mað­ ur stöðv að ur við akst ur, grun­ að ur um að aka und ir á hrif­ um fíkni efna. Loks gisti einn fanga geymsl ur vegna rúðu­ brota og mik il ölv un var á al­ manna færi. -mm Þung ar sekt ir fyr ir hraða akst ur AKRA NES: Þrjá tíu og þrír öku menn á Akra nesi voru kærð ir fyr ir of hrað an akst ur í vik unni. Sá sem hrað ast ók inn an bæj ar var á 73 km hraða á Garða grund, en sá sem keyrði hrað ast ut an bæj ar var á 137 km hraða á Vest ur lands vegi. Sá öku mað ur á von á 90.000 króna sekt og þrem ur punkt­ um í öku fer ils skrá. Eig end ur 56 bif reiða voru boð að ir með bif reið ir sín ar í skoð un vegna van rækslu á aðal­ eða end ur­ skoð un. Einn öku mað ur var hand tek inn vegna gruns um að vera und ir á hrif um fíkni­ efna. Þvag sýni sem tek ið var sýndi að mað ur inn var und ir á hrif um am fetamíns, kóka íns og MDMA. Þá var ung kona stöðv uð á rúnt in um á Akra­ nesi þar sem lög reglu mönn um þótti akst urs lag ein kenni legt. Reynd ist öku mað ur inn vera ung stúlka ný kom in á bíl prófs­ ald ur. Þeg ar bet ur var að gáð var hún þó próf laus og hafði tek ið bíl kærasta síns trausta­ taki. Var for eldr um stúlkunn ar gert við vart um upp á tæk ið og hlaut hún sekt í of aná lag. -þá Veiði keppni fjöl- skyld unn ar KJÓS: Á laug ar dag inn verð­ ur hald in veiði keppni fjöl­ skyld unn ar við Með al fells­ vatn í Kjós. Þar verð ur keppt í þrem ur flokk um; barna flokki að 12 ára aldri, ung linga flokki 13­18 ára og full orð ins flokki fyr ir 18 ára og eldri. Verð laun verða veitt fyr ir stærsta fisk og flesta fiska í hverj um flokki en keppt er í flugu­ og opn um flokki. Með an á veiði keppn­ inni stend ur er boð ið upp á pyls ur og gos en skrán ing, grill og verð launa af hend ing verð ur við bæ inn Grjót eyri. Að gang­ ur í veiði keppn ina er ó keyp is en veiði vör ur verða kynnt ar á staðn um og boð ið upp á kast­ kennslu. -hb Ein greiðsla til starfs manna HVALFJ.SVEIT: Sveit ar­ stjórn Hval fjarð ar sveit ar sam­ þykkti á síð asta fundi að greiða starfs fólki sveit ar fé lags ins ein­ greiðslu að upp hæð 60.000 krón ur mið að við fullt starf. Áður höfðu kenn ar ar Heið­ ar skóla feng ið sömu upp hæð greidda. Fjár mögn un þess­ ara launa hækk ana verð ur gerð við end ur skoð un fjár hags á ætl­ un ar. -þá Við gerð á Grá- brók ar stíg BORG AR BYGGÐ: Við halds­ vinna á veg um Borg ar byggð­ ar við Stóru­Grá brók er haf in með styrk frá Ferða mála stofu. Búið er að laga þau þrep sem voru brot in eða laus á leið inni upp á hana. Grá brók ar svæð­ ið var frið lýst árið 1962. Sveit­ ar fé lag ið hvet ur ferða menn til að halda sig við merkta göngu­ stíga þar sem gjall ið er laust í sér og mosa þekj an fljót að hverfa ef geng ið er yfir hana. -mm HVER opn ar AKRA NES: End ur hæf ing ar­ hús ið HVER, sem er sam starfs­ verk efni SHA, Akra nes kaup stað­ ur, Rauða kross Ís lands og Svæð­ is skrif stofu mál efna fatl aðra á Vest ur landi, opn ar form lega á morg un, fimmtu dag. HVER er stað ur sem er ætl að ur fyr ir ör­ yrkja og einnig fólk sem hef ur dott ið út úr sín um hlut verk um í líf inu vegna veik inda, slysa eða ann arra á falla. Það verð ur opið hús á Kirkju braut 1 ( gamla Stað­ ar fell) klukk an 16­18 og er öll­ um frjálst að kíkja við og fá nán­ ari upp lýs ing ar um starf sem ina. Við opn un ina verð ur Kol brún Ingv ars dótt ir, fé lagi í HVER, með ljós mynda sýn ingu, en það er sölu sýn ing og all ur á góð inn renn ur til starf semi stað ar ins. For stöðu mað ur End ur hæf ing ar­ húss ins HVER er Sig urð ur Þór Sig ur steins son iðju þjálfi. -mm Versl an ir á tald ar LAND IÐ: Tals mað ur neyt enda legg ur til að birt verði op in ber­ lega nöfn fyr ir tækja sem brjóta gegn laga á kvæð um um verð­ merk ing ar. Einnig vill tals mað­ ur setja versl un um skorð ur við að breyta verði á opn un ar tíma. Þetta kem ur fram í um sögn Gísla Tryggva son ar, tals manns neyt enda, til Neyt enda stofu um drög að regl um um verð merk­ ing ar o.fl. Gísli bend ir bend ir í um sögn sinni á ýmis tækni leg at­ riði til úr bóta en veiga mesta efn­ is lega til lag an er að skil yrði fyr­ ir hillu merk ing um, skilt um eða verð lista í stað verð merk ing ar á vör unni sjálfri eða um búð um sé að verð merk ing sé beint fyr ir ofan eða neð an vör ur en ekki til hlið ar og ekki ofar eða neð ar en svo að verð merk ing ar séu á vallt í sjón hæð neyt enda .-mm Sag an held ur á fram BORG AR NES: Drauga dráp, aft ur geng in gleði kona, há lend­ ið og birki hrýsla í Skaga firði. Allt þetta og meira til kom við sögu á þriðju sagna keppni Land­ náms set urs og Rás ar 1, Sögu til næsta bæj ar sl. sunnu dags kvöld á Sögu lofti Land náms set urs­ ins. Þar kvöddu sér hljóðs Sig­ urð ur Atla son, galdra mað ur af Strönd um, Krist ín Helga Gunn­ ars dótt ir, rit höf und ur, Kol brún Hall dórs dótt ir, al þing is mað­ ur og leik stjóri og Svav ar Knút­ ur, trú bador. Kynn ir kvölds­ ins og stjórn andi var Gísli Ein­ ars son. Á horf end ur kusu Krist­ ínu Helgu Gunn ars dótt ur, sögu­ mann kvölds ins. Næsta sunnu­ dag verð ur leikn um hald ið á fram og þá er þem að „gam an sög ur.“ (frétta til kynn ing) All harð ur á rekst ur jeppa bif­ reiða varð við gatna mót Ó lafs­ braut ar og Grund ar braut­ ar í Ó lafs vík um eitt leyt ið í gær, þriðju dag. Bif reið arn ar skemmd ust mik ið en ekki urðu slys á fólki. Um ferð um göt urn­ ar tafð ist í skamm an tíma. af Pólsk ur sjó mað ur leit aði á dög­ un um til Verka lýðs fé lags Akra­ ness vegna slyss sem hann varð fyr­ ir um borð í loðnu skipi í febr ú ar á síð asta ári. Sjó mað ur inn var í sín­ um fyrsta túr og var hon um tjáð af skip stjóra að hann ætti ekki rétt til launa vegna slyss ins, þar sem um tíma bundna ráðn ingu hafi ver­ ið um að ræða. Vil hjálm ur Birg is­ son for mað ur VLFA seg ir að far ið hafi ver ið í mál ið. Fyr ir liggi að um mis tök hafi ver ið að ræða og verði pólska sjó mann in um greidd ar tæp­ ar 2,7 millj ón ir vegna slyss ins. Vil hjálm ur seg ir ljóst að skip­ stjór inn hafi haft rangt fyr ir sér í þessu máli þar sem um slys var um að ræða. Í 36. grein sjó manna laga komi skýrt fram hver rétt ur sjó­ manna er ef um slys er að ræða um borð í skip um. „Á þessu sést hversu mik il vægt það er fyr ir fé lags menn að vera í öfl ugu stétt ar fé lagi,“ bæt ir Vil hjálm ur við. þá Bet ur fór en á horfð ist þeg ar pall ur mal ar flutn inga vagns rakst upp und ir há spennu lín ur við Efri­ Hrepp í Skorra dals hreppi á mánu­ dags morg un. Bíl stjóri mal ar flutn­ inga bíls hafði ver ið að losa hlass fyr ir Vega gerð ina og átt aði sig ekki á því þeg ar hann ók af stað hve hátt pall ur inn stóð. Tveir streng ir af þrem ur í há spennu lín unni slitn uðu við ó happ ið. Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu­ þjónn seg ir bíl stjór ann hafa gert sér grein fyr ir hvað gerst hafði og hann hafi náð að bakka frá lín unni. Síð­ an stökk hann jafn fæt is út úr bíln­ um, eins og ber að gera við slík ar að stæð ur og slapp án meiðsla. Eft ir að bíl stjór inn hafði stöðv­ að bif reið ina sprungu dekk henn­ ar og loft púði að fram an sem olli nokkrum skemmd um. Theó dór seg ir aug ljós ar skemmd ir tals verð­ ar á bíln um en einnig geti kom ið fram skemmd ir síð ar á tölvu bún aði og öðr um við kvæm um raf einda­ hlut um. Lít ils hátt ar raf magns trufl an ir urðu vegna ó happs ins. hb Á laug ar dag var á fanga fagn að og reisu gildi hald ið við bygg ingu há­ hýs is á horni Þjóð braut ar og Still­ holts á Akra nesi, þar sem Vega gerð­ in hafði í eina tíð verk stæði og port en bíla sal an Bílás var síð ast. Hús ið er átta hæð ir en átti upp haf lega að vera sex. Það eru SS­Verk tak ar sem byggja hús ið fyr ir Bú menn, Lands­ bank ann og versl un ina Mod el. Þor steinn Ragn ars son for mað ur deild ar Bú manna á Akra nesi seg ir að upp haf lega hafi Bú menn ætl að að eiga 28 í búð ir í hús inu en þeg ar ljóst varð hver eft ir spurn in var og að verk tak arn ir fengju leyfi til að bæta tveim ur hæð um við hafi ver ið á kveð ið að slá til og hafa hús ið átta hæða. „Nið ur stað an varð því sú að Bú menn eru með 38 í búð ir í hús­ inu og eru 5 þeirra enn laus ar. Þetta eru í búð ir á bil inu 95­105 fer metra stór ar,“ seg ir Þor steinn. Lands bank inn verð ur með úti bú sitt á neðstu hæð inni og þar verð ur einnig versl un in Mod el. Á annarri hæð inni er ó ráð staf að ríf lega 200 fer metra sam komu sal. Þor steinn seg ir á form að að í búð irn ar verði til bún ar í nóv em ber nk. hb Ósk Finn boga Rögn valds son ar kenn ara við Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands til Kenn ara sam bands Ís­ lands um skýr ing ar á launa greiðsl­ um til tveggja stjórn ar manna or­ lofs sjóðs sam bands ins, hef ur vak­ ið at hygli og ver ið til um fjöll un ar síð ustu dag ana. Að fengnu sam ráði lög manns á kvað stjórn og Ei rík­ ur Jóns son, for mað ur KÍ að synja Finn boga um fylgi skjöl að baki þess um launa greiðsl um. Álit lög­ manns KÍ var að ekki væri heim­ ilt að af henda af rit að þeim gögn­ um sem um var beð ið á grund velli einka hags muna. Í kjöl far ið sagði Finn bogi sig úr sínu stétt ar fé lagi og þar með tengsl um við Kenn ara­ sam band ið. Finn bogi seg ir lík legt að beðni sinni hafi ver ið hafn að á þeirri for­ sendu að hann hafi sótt um gögn in sem ein stak ling ur. Hann tel ur ein­ sýnt að Kenn ara fé lag FVA muni í kjöl far ið óska eft ir þeim. Finn bogi seg ir for sögu þessa máls þá að á að­ al fundi Kenn ara fé lags FVA 22. maí sl. hafi Krist ján Guð munds son full­ trúi fé lag ins á að al fundi KÍ 11. apr íl sl. greint frá því að mikl ar um ræð­ ur hafi orð ið um reikn inga or lofs­ sjóðs sam bands ins. Mörg um þing­ full trú um hafi of boð ið háar greiðsl­ ur til tveggja fyrr um stjórn ar manna sjóðs ins, upp á um 11 millj ón ir króna. Þá hafi þing full trú um fund­ ist það ó eðli legt að stjórn ar menn sjóðs ins innu alla þessa vinnu sjálf ir í stað þess að ráða ut an að kom andi að ila til verka. Í grein ar gerð frá for­ manni og stjórn KÍ vegna máls ins kem ur fram að um rædd ar greiðsl­ ur hafi ver ið fyr ir akst ur, dag pen­ ing ar og þókn an ir fyr ir fund ar set ur sam kvæmt á kvörð un stjórn ar Or­ lofs sjóðs. Um rædd fylg is skjöl eða reikn ing ar bak við greiðsl urn ar hafi leig ið frammi á að al fundi KÍ. Finn bogi Rögn valds son seg­ ir sér kenni legt að fyrst að gögn in lágu frammi á að al fund in um sé ekki hægt að láta hin um al menna fé lags­ manni þau í té. Kenn ara sam band­ ið telji sig und an þegna upp lýs inga­ skyldu og það sé at hygl is­ og um­ hugs un ar vert. „ Þetta gef ur til efni til tor tryggni,“ seg ir Finn bogi. þá Reisu gildi var hald ið vegna bygg ing ar inn ar sl. laug ar dag. Nær 40 Bú manna í búð ir upp steypt ar Slysa bæt ur sótt ar vegna pólsks sjó manns Fékk ekki um beð in gögn frá KÍ Finn bogi Rögn valds son. Rakst upp í há spennu línu Á rekst ur í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.