Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Orku ráð út hlut aði í lið inni viku sam tals 172 millj ón um til jarð­ hita leit ar á 29 stöð um á land inu, þar sem ekki er hita veita til stað ar. Út hlut un Orku ráðs er að mestu lið ur í mót væg is að gerð um stjórn­ valda vegna þorskafla skerð ing ar. Á tak inu er einnig ætl að að stuðla að lækk un hús hit un ar kostn að­ ar. Styrk ur get ur numið allt að 75% heild ar kostn að ar en er að há marki 8 millj ón ir króna. Tveir styrk ir til jarð hita leit ar fór á Vest­ ur land og báð ir til verk efna í Snæ­ fells bæ. Jafn gild ir það um 8,5% af út hlut un inni á lands vísu. Ann ars­ veg ar fékk Orku veita Stað ar sveit­ ar í Snæ fells bæ 8 millj ón ir króna og hins veg ar fékk Snæ fells bær 6,7 millj ón ir króna til jarð hita leit ar á Hell issandi. mm Á sunnu dag fengu sveit ar fé lög­ in á Snæ fells nesi af hent vott orð um sjálf bæra þró un frá Green Glo­ be vott un ar sam tök un um við há­ tíð ar stund í Fjöl brauta skól an um í Grund ar firði. Síð ustu fimm ár hef­ ur ver ið unn ið að því að fá vott orð frá sam tök un um, eða allt frá því að Green Glo be kynnti í fyrsta sinn al­ þjóð leg an stað al fyr ir sjálf bæra þró­ un. Sveit ar fé lög in, sem fengu vott­ un ina voru Snæ fells bær, Grund­ ar fjarð ar bær, Stykk is hólms bær, Helga fells sveit og Eyja­ og Mikla­ holts hrepp ur. Auk þeirra var Þjóð­ garð ur inn Snæ fells jök ull vott að ur. Ó laf ur Ragn ar Gríms son, for­ seti Ís lands var við stadd ur at höfn­ ina og á varp aði gesti á samt Kristni Jónassyni, bæj ar stjóra Snæ fells bæj­ ar, Sturlu Böðv ars syni for seta Al­ þing is og Ró bert Stef áns syni for­ manni Fram kvæmda ráðs Snæ fells­ ness. For seti Ís lands sagði m.a. í ræðu sinni að vel væri við hæfi að Snæ fell ing ar riðu á vað ið í um­ hverf is mál um af þessu tagi og gat þess að Snæ fells jök ull, sem þjóð­ in sæi í bak grunni á mál verki þeg ar for set inn flytti ár legt ára móta ávarp sitt, gæti átt þau ör lög að bráðna og hverfa vegna um hverf is á hrifa ef ekki yrði brugð ist fljótt og vel við. Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar, rifj aði upp hvern ig Guð laug ur Berg mann kom að máli við hann á sín um tíma til þess að kynna hon um verk efn ið og las m.a. upp tölvu bréf sem hann fékk frá Guð laugi og vakti það bréf mikla kátínu gesta. Sturla Böðv ars son for seti Al­ þing is sagði með al ann ars í ræðu sinni frá því þeg ar þau Guð laug ur og Guð rún Berg mann fóru fram á fund með hon um þeg ar hann var sam göngu ráð herra. Hann bjóst ekki við stutt um fundi með þeim hjón­ um og því var fund ur inn á kveð inn utan hefð bund ins fund ar tíma. Þar hafi þau rætt um að fá slíka vott un fyr ir Snæ fells bæ sem svo hafi orð ið að veru leika í sam starfi allra sveita­ fé lag anna á Snæ fells nesi. Samn ing­ ur þar um hafi ver ið gerð ur milli sveit ar fé lag anna og sam göngu ráðu­ neyt is ins á sín um tíma. Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar af henti Guð rúnu Berg mann 300 þús unda króna styrk frá um hverf is sjóði Snæ fells bæj ar til þess að heiðra minn ingu Guð laugs Berg manns, sem var frum kvöð­ ull að þessu verk efni. Stef án Gísla­ son, for mað ur um hverf is sjóðs Snæ­ fells ness, af henti fram kvæmd ar­ ráð inu 300 þús unda króna styrk til þess að setja upp skilti um Green Glo be vott un ina við akst ursleið til Snæ fells ness og Skóg ar strand ar auk lend ing ar stað ar Bald urs í Stykk is­ hólms höfn. af/hb Ný lega var far inn stutt ur leið­ ang ur á veg um Haf rann sókna stofn­ un ar á Hann esi Andr és syni SH frá Grund ar firði, til að kanna út­ breiðslu og magn sæ bjúgna (brim­ búts). Svæð ið við Að al vík út af Vest­ fjörð um var kann að að þessu sinni. Í ljós hef ur kom ið að tölu vert hef­ ur veiðst af brim bút sem auka afla við hörpu disksveið ar bæði hér lend­ is og í Kanada. Hef ur afl an um yf ir­ leitt ver ið skil að í sjó inn aft ur þar sem talið er að dýr in drep ist. Veið ar á brim bút hófust í Kanada rétt eft ir alda mót in síð ustu og lofa góðu þar sem þessi teg und þyk ir eft ir sókn­ ar verð vegna út lits og bragðs, en mött ull inn er nýtt ur til mat ar. Veið ar á brim bút hófust hér við land árið 2003 og er afl inn seld ur til mann eld is í Kína. Við veið arn ar er not að ur létt ur skíðis plóg ur sem er um tveir metr ar á breidd. Að­ al veiði svæð in hafa ver ið í sunn an­ verð um Breiða firði, á Faxa flóa og í Að al vík. Könn un in var eins og áður seg­ ir gerð á svæð inu út af Að al vík á 23­30 m dýpi. Þétt leik inn var mik­ ill, eða 0,5 kg/m2 og voru sæ bjúg­ un að með al lengd 19 cm og mött­ ul þyngd in 160 grömm í vot vigt. Veiði hæfni plógs ins er ó þekkt en í 15 mín útna togi veidd ust 400­800 kg. Mjög lít ið var um aukafla, að­ eins ein staka íg ul ker og kross fisk ar. Skip stjóri í leið angrin um var Berg­ ur Garð ars son og leið gang urs stjóri Guð rún Þór ar ins dótt ir. af Bæj ar ráð Akra ness hef ur hafn að öll um þeim sjö til boð um sem komu í gatna gerð á Breið­ inni á Akra nesi. Til boð í verk­ ið voru langt um fram þá fjár hæð sem gert var ráð fyr ir að verja til þess í fjár hags á ætl un. Á kveð­ ið hef ur ver ið að fresta gatna­ gerð á Breið inni til næsta árs, en þó verð ur byrj að á hluta þeirra í sum ar. Það er að koma upp hring sjá, út sýn is skífu og ganga frá svæði í kring um hana. Ekki eru þó lík ur á að takast muni að koma upp hring sjánni fyr ir Jóns­ mess una eins og stefnt var að. Þor vald ur Vest mann, sviðs­ stjóri um hverf is­ og tækni sviðs Akra nes bæj ar seg ir að þeg­ ar unn ið var að fjár hags á ætl un í byrj un vetr ar hafi menn ver­ ið með á form um gatna gerð á Breið inni, sem síð an hafi vax ið þeg ar kom að nán ari út færslu. Þá fannst mönn um ekk ert vit í öðru en að mal bika þar eins og ítrasta þörf var á, fyrst á ann að borð var ráð ist í verk ið. Það sé á stæð an fyr ir því að kostn að ar­ áætl un og þar með til boð í verk­ ið voru miklu mun hærri upp­ hæð en á ætl að var að verja til þess sam kvæmt fjár hags á ætl un. Að auki hafi orð ið mikl ar verð­ lags breyt ing ar á þess um tíma. þá Gatna gerð frestað á Breið inni Tveir styrk ir til jarð- hita leit ar í Snæ fells bæ Iðn að ar ráð herra skip ar í Orku ráð og sitja þar nú Mörð ur Árna son for mað ur, Bryn dís Brands dótt ir, Drífa Hjart ar dótt ir, Guð jón Guð munds son og Ingi- björg Inga Guð munds dótt ir. Á mynd inni er auk þeirra Öss ur Skarp héð ins son iðn að ar ráð herra og Jak ob Björns son. Könn uðu út breiðslu og magn sæ bjúgna For seti Ís lands á samt sveit ar stjór um á Snæ fells nesi, full trú um Green Glo be og fleir um. Snæ fells nes fær um hverf is vott un Green Glo be Guð mund ur Ingi bæj ar stjóri í Grund ar firði býð ur for seta Ís lands vel kom inn til Grund ar fjarð ar. Krist inn Jón as son af henti Guð rún Berg mann 300 þús unda króna styrk til að heiðra minn ingu manns henn ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.