Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ
???
Spurning
vikunnar
Hvað er best við að búa
á Hvann eyri?
Katr ina Bergauder:
„Ég er nú bara hér á sum ar nám
skeiði í LbhÍ en hér er mjög fal
legt og þetta er vina legt þorp.“
Snorri Már Lár us son:
„Skemmti leg ir krakk ar og mik
ið að gera.“
Hörð ur Smári Sig urðs son:
„Fullt af skemmti leg um krökk
um og fót bolta æf ing ar á sumr
in.“
Mads Stub Jørgensen:
„Það er nú margt, helst kannski
að það er stutt á pöbb inn og
stutt í vinn una.“
Þor kell Þórð ar son:
„Það er að vera úti í sveit en
samt í ná lægð við alla þjón ustu
sem mað ur þarf á að halda.“
(Spurt á Hvann eyri)
Um helg ina fóru fram Akra
nesleik ar Olís í sund laug inni að
Jað ars bökk um. Sund mót ið er ár
leg ur við burð ur og stærsta sund
mót sem Sund fé lag Akra ness held
ur. Um 200 kepp end ur frá 12 fé
lög um mættu að þessu sinni og
voru synt yfir 1000 ein stök sund.
Mót ið er stiga keppni og bar sund
fé lag ið Óð inn frá Ak ur eyri sig ur úr
být um, en heima menn í Sund fé lagi
Akra ness urðu í þriðja sæti. Stiga
hæsti sund mað ur inn kom einnig að
norð an en það var Elín Erla Kára
dótt ir frá Óðni. Einn eft ir sótt
asti bik ar inn á mót inu er Bros bik
ar inn svo kall aði, sem KRing ar
unnu með skemmti legri fram komu
alla helg ina. All ir kepp end ur fengu
þátt töku verð laun frá Sím an um og
Lands bank an um.
Auk þess að synda skelltu sund
menn irn ir sér í bíó og svo kom
töfra mað ur inn Lalli og gerði allt
vit laust á kvöld vök unni. Mót ið var
því vel heppn að og áttu veð urguð
irn ir stór an þátt í því, en veðr ið lék
við móts gesti mest all an tím ann.
þá
World Harm ony vin áttu hlaup inu
á Ís landi lauk sl. sunnu dag í Reykja
vík. Há punkt ur þess dags var þó
þeg ar synt var yfir Hval fjörð með
log andi vin áttu kyndil. Sjó sund
ið hófst kl. 15.30 við Kata nes í ná
grenni Grund ar tanga en kom ið var
yfir hjá Eyr ar koti fimm korter um
síð ar. Það eru sjó sund garp ar úr ýms
um átt um sem þreyttu sund ið sem
talið er mik il þrekraun.
Hvat inn að sund inu er hug sjón
ir Vin áttu hlaups ins um vin áttu og
skiln ing manna og menn ing ar heima
á milli. Hlaup ið er al þjóð legt kyndil
boð hlaup sem stofn að var árið 1987
af hug sjóna mann in um Sri Chin
moy. Til gang ur hlaups ins er að
efla vin áttu og skiln ing. Sem tákn
um þessa við leitni bera hlaupararn
ir log andi kyndil, sem berst manna
á milli í þús und um byggð ar laga í
yfir sjö tíu lönd um. Gert er ráð fyr
ir því að þátt tak end ur í ár verði vel á
aðra millj ón, en hlaup ið verð ur í yfir
100 lönd um í sex heims álf um. Ís
land tek ur þátt sem hluti af Evr ópu
boð hlaupi sem hófst 27. mars í Róm
og lýk ur 6. októ ber í Prag. Á Ís landi
stóð hlaup ið yfir 5.8. júní og var
far ið frá Ak ur eyri til Reykja vík ur.
mm
Í næstu viku, nán ar til tek ið
fimmtu dag inn 19. júní, fer form
lega af stað verk efni sem UMFÍ
stend ur fyr ir í sam vinnu við fé lög
eldri borg ara, sveit ar fé lög, göngu
hópa sem þeg ar eru komn ir af stað
á stöð un um og Spari sjóð inn. Verk
efn ið mið ar að því að fá eldri borg
ara, 60 ára og eldri, út að ganga
og hreyfa sig og hef ur það feng ið
nafn ið Gæfu spor. Gæfu spor hefst
á fimm stöð um á land inu á sama
tíma þann 19. júní, þ.e. í Borg ar
nesi, Kefla vík, Nes kaup stað, Sauð
ár króki og Sel fossi. Ómar Bragi
Stef áns son lands full trúi hjá UMFÍ
sem starfar með verk efn is stjórn inni
seg ir að verk efn ið sé og eigi að vera
afar ein falt. Hann seg ir ekki síst
mik il vægt fyr ir fólk að hitta aðra og
eiga góða stund.
Ómar seg ir að á Sauð ár króki,
sem er einn þess ara staða sem verk
efn ið byrj ar á, sé þeg ar kom inn
um 50 manna kjarni sem hafi hist
á í þrótta vell in um frá síð asta hausti,
geng ið þar nokkra hringi á hlaupa
braut inni og hist síð an í kaffi í vall
ar hús inu að göngu lok inni. Ómar
seg ist merkja mjög mik inn á huga
og á nægju hjá þess um hópi og sé
hreyf ing in og þess ar stund ir sem
fólk ið eigi sam an á í þrótta vell in um
orð inn fast ir punkt ar í til ver unni.
Vel megi hugsa sér eitt hvað svip að
fyr ir komu lag á hin um stöð un um.
Í nán ari lýs ingu á verk efn inu seg
ir að ekki sé um að ræða keppni,
hvorki á milli ein stak linga né bæj ar
fé laga. Verk efn ið er á ætl að til nokk
urra ára, byrj að er á fimm stöð um á
þessu ári og fram hald ið síð an met ið
jafnt og þétt. Spari sjóð ur inn er að
al sam starfs að ili verk efn is ins.
Eft ir tald ir að il ar eru í verk efna
stjórn Gæfu spors: Ás dís Helga
Bjarna dótt ir frá UMFÍ, Ingi björg
Ásta Hall dórs dótt ir frá Spari sjóðn
um, Ingi mund ur Ingi mund ar son
frá UMFÍ og Hjört ur Þór ar ins son
frá Fé lagi á huga hóps um í þrótt ir
eldri ung menna fé laga.
þá
Jafn teflis kóng arn ir í Vík ingi í
Ó lafs vík gerðu sitt þriðja jafn tefli
á þess ari leik tíð þeg ar þeir sóttu
Leikn is menn heim í Breið holt
ið sl. föstu dags kvöld. Ekk ert mark
var skor að í leikn um. Leikn is menn
fengu þar með sitt fyrsta stig á mót
inu og var greini legt strax í upp hafi
að þeir ætl uðu að selja sig dýrt til
að kom ast af núll inu. Breið hylt ing
arn ir sóttu meira í leikn um og geta
Vík ing ar þakk að Ein ari Hjör leifs
syni mark manni og öft ustu varn ar
lín unni að hafa stað ið vakt ina vel í
leikn um. Vík ing ar fengu að vísu sín
færi í leikn um, en sókn ar leik ur inn
var samt ekki upp á marga fiska. Það
var eins og vant aði meiri út sjón ar
semi og yf ir veg un þeg ar kom inn
á sókn ar svæð ið, sam kvæmt beinni
lýs ingu Gunna á Vík ings síð unni.
Vík ing ar eru nú komn ir með sex
stig og eru í 6. sæti deild ar inn ar.
Vík ing ur átti að spila í gær kvöldi
í Ó lafs vík gegn Þór, eða eft ir að
Skessu horn fór í prent un. Þórs ar ar
voru fyr ir leik inn jafn ir Vík ing um
með 6 stig en með lak ari marka
tölu.
þá
Björn Jóns son, ann ar tveggja
ungra Skaga manna sem eru á mála
hjá Heer en veen í Hollandi, varð
um helg ina bik ar meist ari með ung
linga liði fé lags ins, sem sigr aði Ajax
7:6 eft ir fram leng ingu og víta
spyrnu keppni. Ajax komst í 2:0 í
fyrri hálf leik en leik menn Heer en
veen náðu að jafna með mik illi bar
áttu í þeim seinni. Ekk ert var skor
að í fram leng ingu og leik menn
orðn ir mjög þreytt ir, enda leik ið í
26 stiga hita.
Björn, sem hef ur ver ið að standa
sig mjög vel með ung linga lið inu í
vet ur, var bú inn að vera meidd ur á
ökkla í rúm an hálf an mán uð. Þjálf
ari liðs ins á kvað samt að skella Birni
í lið ið. Hann lenti í harðri tæk lingu
strax eft ir sex mín útna leik en lék
engu að síð ur fram í fyrri hluta
fram leng ing ar, eða í 98 mín út ur.
Björn hef ur venju lega leik ið stöðu
fram liggj andi tengiliðs en spil aði
í hjarta miðj unn ar að þessu sinni.
Hann þótti standa sig mjög vel í
leikn um. Mik il fagn að ar læti brut
ust út í her búð um Heer en veen að
leik lokn um.
þá
Skalla gríms menn áttu ekki í
vand ræð um með fjöl þjóð legt lið
Afr íku sl. laug ar dag í þriðju deild
inni í fót bolt an um. Borg nes ing
ar áttu leik inn frá upp hafi til enda,
skor uðu þrjú mörk í fyrri hálf leikn
um og alls sjö í leikn um. Gamla
brýn ið Valdi mar K. Sig urðs son
skor aði þrennu og hef ur nú skor
að alls 186 mörk fyr ir Skalla grím.
Finn ur Jóns son skor aði tví veg is og
þeir Þor vald ur Guð munds son og
Svein björn Geir Hlöðvers son eitt
mark hvor.
Skalla grím ur er nú í öðru sæti
rið ils ins með jafn mörg stig og Ýmir.
Augna bliks menn eru á toppn um en
þeir sigr uðu Snæ fell 3:0 í Kópa vog
in um á laug ar dag.
þá
Skaga stúlk ur hafa tap að tveim ur
fyrstu leikj um sín um í 1. deild Ís lands
móts kvenna. Fyrsti leik ur liðs ins var
í Eyj um á dög un um og unnu heima
súlk ur sann fær andi sig ur 7:1. Í síð
ustu viku komu síð an stúlk ur í GRV
af Reykja nesi í heim sókn á Skag ann.
Leik ur inn var hnífjafn og sigr uðu
Suð ur nesja stúlk ur 2:1.
Það var Est er Harpa Vign is dótt
ir fljót ur fram herji Skaga stúlkna sem
skor aði mark ið í Eyj um og hún skor
aði líka í leikn um gegn GRV. Skaga
stúlk ur héldu sig aft ar lega á vell in um,
leyfðu gest un um að spila bolt an um
á milli sín og treystu á skynd i sókn ir.
Skor aði Est er úr einni slíkri um miðj
an hálf leik inn. Rétt fyr ir leik hlé slapp
hins veg ar sókn ar mað ur GRV í gegn
og jafn aði met in. Skag inn beitti sömu
leik að ferð í seinni hálf leikn um, tókst
að verj ast lengi vel og voru gest irn
ir orðn ir veru lega pirrað ir en náðu
þó að setja eitt und ir lok in og vinna
leik inn. Í heild stóðu Skaga stúlk urn
ar sig vel. Mar grét Ing þórs dótt ir varði
vel í mark inu, Arna Pét urs dótt ir var
sterk í vörn inni, sú brasil íska Marcia
Silva klók á miðj unni og Harpa eitr uð
frammi. Lið ið á síð an eft ir að styrkj ast
þeg ar ný ger íski varn ar spil ar inn verð
ur kom inn með sína papp íra og standa
von ir til að það ger ist fyr ir næsta leik
sem verð ur við FH í Kaplakrika í dag,
mið viku dags kvöld ið 11. júní.
þá
Skalla grím ur
burstaði Afr íku
Enn eitt
jafn teflið hjá
Vík ing um
Enn án stigaMik ið fjör á Akra nesleik um Olís
Það var tjald að öllu sem til var á
mót inu.
Skaga menn höfn uðu í þriðja sæti í stiga keppn inni. Ljós mynd ir/Gunn ar.
Björn bik ar meist ari með Heer en veen
Leik menn Heer en veen fagna bik ar meist aratitli. Björn er í blárri treyju lengst til
vinstri í fremstu röð. Ljós mynd: Hugi.
Með kyndil yfir Hval fjörð
í vin áttu hlaupi
Hér eru hlaupararn ir að nálg ast Borg-
ar nes snemma síð ast lið inn sunnu dag.
Ljósm. hög.
Gæfu spor þeg ar eldri borg ar ar ganga sam an