Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ
Það versta, eða alla vega eitt
það versta sem kom ið get ur fyr
ir mann, það er að segja ef mað ur
er fisk ur, er vænt an lega að flækj
ast í neti. Fisk ar eru nefni lega ekki
mik ið fyr ir að fara á net ið!
Sé mað ur fisk ur þarf mað ur
miklu frek ar að ótt ast net ið frem
ur en öng ul inn svo dæmi sé tek ið.
Væri mað ur veidd ur upp úr ein
hverri fín ni á eins og Norð urá á
ein hvers kon ar öng ul, hvort sem
hann er tengd ur við gervi flugu,
spún eða ann að gervi kvik endi,
þá þyrfti mað ur ekk ert að ótt ast.
Manni yrði nefni lega sleppt (væri
mað ur fisk ur) eft ir að veiði mað
ur inn í tvö hund ruð þús und króna
vöðl un um væri bú inn að láta taka
mynd af okk ur sam an. Einu eft
ir köstin væru smá sær indi í kjaft
vik un um og ör litl ir streng ir eft
ir bar átt una í strengn um. Mál ið er
hins veg ar að það er net ið sem er
hættu legt!
Þó mað ur sé ekki fisk ur get ur
mað ur ver ið flækt ur í net inu og
þeir eru býsna marg ir á þurru landi
sem flækt ir eru í Inter net inu svo
dæmi sé tek ið. Samt hef ég aldrei
heyrt neinn hall mæla Inter net inu.
Flest ir líta á Inter net ið sem sem
ein hvers kon ar Guðs gjöf af himn
um ofan. Það tek ur held ur eng
inn neitt ann að í mál en að upp
lýs inga tækn in eins og við þekkj um
hana sé dá sam legt fyr ir bæri. Eng
um hef ur, svo ég viti, dott ið í hug
að at huga hvort ekki sé hugs an lega
kom ið nóg af upp lýs ing um.
Ég held það sé rétt að rifja upp
upp haf upp lýs inga tækn inn ar. Fyr
ir daga Inter nets ins þurfti að senda
menn með upp lýs ing ar á milli
manna sem var reynd ar svo lít ið
sein legra. Það var líka svo lít ið dýr
ara ef menn meta manns líf in ein
hvers, sem reynd ar er ekki regla.
Sendi boð arn ir skil uðu sér nefni
lega ekki alltaf alla leið og þó þeir
skil uðu sér þá var það ekki endi
lega gott fyr ir heilsu þeirra því
stund um kom fyr ir, ef tíð ind in
voru slæm, að sendi boð arn ir voru
drepn ir við tak anda skila boð anna
til and legr ar heislu bót ar.
Fyrsta stig upp lýs inga tækn inn ar
sem ég kynnt ist var gamli sveita
sím inn. Það tíðk að ist, og var við
ur kennt í nafni upp lýs inga tækn
inn ar, að hlera sím ann. Fólk var að
vísu mis jafn lega háð upp lýs inga
tækn inni en þeir sem vildu eitt
hvað vita hlust uðu að sjálf sögðu.
Dæmi veit ég um svo á huga sama
hlust end ur að þeir hler uðu sím ann
þar sem þeir voru gest kom andi á
öðr um bæ. Svona var upp lýs inga
tækn in á Vest ur landi fyr ir 30 árum
eða svo. Þetta var í raun há þró
aðra en það kannski lít ur út fyr ir
því í minni sveit vor um við marg
miðl un ar hler an ir. Kona ein í sveit
inni hafði það fyr ir reglu að hlusta
á öll sím töl sem völ var á. Hún lét
sér það hins veg ar ekki nægja því
ef hún heyrði að ein hver fór rangt
með þá leið rétti hún það. Þetta var
gagn virt kerfi og kannski einmitt
upp haf ið að upp lýs inga tækn inni
eins og við þekkj um hana í dag.
Þró un in síð ustu árin hef ur hins
veg ar ver ið slæm. Inter net ið er
vissu lega hlað ið upp lýs ing um en
stór hluti þeirra
eru rang ar og
aðr ar vond ar. Á
Inter net inu er
margt gott en
senni lega fleira
slæmt. Inter net
ið er vett vang ur
þeirra lít ilsil gdu til að nýð ast á ná
ung an um. Það er líka vett vang ur
fyr ir glæpi af ýmsu tagi. Inter net
ið er með öðr um orð um ekki bara
bóla. Það er orð ið að kýli sem þarf
að huga að áður en það verð ur of
seint. Því legg ég til að Inter net
inu verði lok að og það helst núna
í vik unni.
Gísli Ein ars son, kerf is fræð ing ur.
Pistill Gísla
Upp lýs inga öld inni að ljúka
Braut skrán ing nem enda frá Há
skól an um á Bif röst fór fram sl. laug
ar dag. Að þessu sinni voru 99 nem
end ur út skrif að ir en það mun vera
mesti fjöldi í einu lagi frá upp hafi
skól ans. Nú þeg ar skól inn á Bif
röst fagn ar níu tíu ára starfs af mæli
sínu voru í fyrsta sinn braut skráð
ir nem end ur úr meist ara námi í
International Bank ing and Fin ance,
meist ara námi í skatta rétti, fjar námi
í frum greina deild og diplóma námi
í rekstri smárra fyr ir tækja.
Við held ur jafn vægi
í byggð
Í há tíð ar ræðu sinni sagði Á gúst
Ein ars son, rekt or skól ans m.a. að
mennt un og menn ing séu lyk
ill inn að því að halda jafn vægi í
byggð lands ins og ef stjórn völd
vilja þetta jafn vægi beri að efla þá
há skóla sem starfa á lands byggð
inni. „Ef stjórn völd vilja þetta jafn
vægi þá ber að efla þá há skóla sem
eru á lands byggð inni, skóla sem
eiga langa sögu sam ofna þjóð inni
Braut skrán ing nem enda frá Há skól an um á Bif röst
Fjöl menn asti ein staki hóp ur inn sem út skrif að ist sl. laug ar dag var að ljúka námi við Frum greina deild skól ans ým ist í stað- eða fjar námi. Hér er hóp ur inn á samt um sjón ar manni sín um og rekt or.
Út skrif að var í fyrsta skipti í diplóma námi sem nefn ist Rekst ur smárra fyr ir tækja.
Hér eru þeir nem end ur sem við stadd ir voru út skrift ina sl. laug ar dag á samt um-
sjón ar manni sín um, deild ar stjóra og rekt or skól ans.
Deild ar for set arn ir Jón Ó lafs son, Bryn dís Hlöðvers dótt ir og Reyn ir Krist ins son
á samt Á gústi Ein ars syni rekt or skól ans.
hvort sem þeir skól ar eru á Ak ur
eyri, Hvann eyri, Hól um eða á Bif
röst. Þess ir fjór ir skól ar eru reiðu
bún ir til að berj ast fyr ir vand
aðri há skóla kennslu og rann sókn
um, full nægja þörf um lands ins á af
mörk uð um svið um og vera for ystu
aflið í hinu nauð syn lega jafn vægi í
landi þar sem 2/3 hluta þjóð ar inn ar
búa á höf uð borg ar svæð inu og 3/4
hluta þjóð ar inn ar búa á svæði sem
er inn an við klukku tíma akst ur frá
Lækj ar torgi. Slík þétt býl is mynd un
er eins dæmi í ver öld inni. Við á Bif
röst erum mjög vel með vit uð hvar
fólk ið er enda koma flest ir af okk
ar nem end um af því svæði þar sem
flest fólk ið er. Há skól inn á Bif röst
hef ur opn að úti bú víða um land en
enn ekki í Reykja vík en það kem ur
að því inn an tíð ar,“ sagði Á gúst.
Mennt un er
út flutn ings vara
Sam keppni skóla á há skóla stigi
hér á landi er sí fellt að aukast og
þeim því hverj um þeirra nauð syn
legt að vera sí fellt að brydda upp á
nýj ung um. Frá og með næsta hausti
mun Há skól inn á Bif röst bjóða upp
á nám í við skipta fræði sem al far ið
verð ur kennt á ensku. Á gúst sagði
að með því væri ver ið að höfða til
fólks af er lend um upp runa hér á
landi sem og til fólks sem bú sett
er er lend is. „Ég tel að Ís lend ing ar
geti orð ið út flytj end ur á mennt un.
Mennt un er auð lind eins og fisk
ur inn, fall vötn, jarð varmi og nátt
úru feg urð. Út rás get ur ver ið fólg
in í há skóla kennslu fyr ir út lend inga
og við á Bif röst ætl um að róa á þau
mið. Þeir fiska sem róa og það hafa
Ís lend ing ar svo sann ar lega sýnt síð
ustu 100 árin,“ sagði Á gúst.
Af slátt ur af
skóla gjöld um
Að vanda voru þeir nem end
ur heiðrað ir sem náðu fram úr
skar andi náms ár angri. Út skrift ar
verð laun og sæti á Bif rast ar list an
um hlutu Bryn dís Matth í as dótt ir,
Halla Bjarna dótt ir og Sig ur berg ur
Ár manns son í grunn námi og Þór
ar inn Ingi Ó lafs son og Eyrún Guð
jóns dótt ir í meist ara námi. Við ur
kenn ing ar nem enda sem enn eru í
námi fel ast í af slætti af skóla gjöld
um næstu námsann ar og sæti á Bif
rast ar list an um svo kall aða. Þeir
nem end ur eru: Árni Þór Finns son,
Árni Sverr ir Haf steins son, Ásta Jó
hanns dótt ir, Gylfi Jóns son, Haf
dís Anna Braga dótt ir, Hall dór Berg
Harð ar son, Helga Björg Jóns dótt ir,
Krist ín Anna Hjálm ars dótt ir, Linda
Björk Sig urð ar dótt ir, Ragn hild ur
Sig ur bjarts dótt ir, Rósa munda Jóna
Bald urs dótt ir, Snorri Guð munds
son, Snorri Snorra son, Svan hild ur
Jóns dótt ir og Þór hild ur Ósk Hall
dórs dótt ir.
Að lok inni at höfn í Hriflu var
gest um boð ið upp á veit ing ar í hin
um gamla há tíð ar sal skól ans.
mm
Það var þétt skip að ur bekk ur inn í Hriflu, há tíð ar sal skól ans við út skrift ina.