Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Nýr slökkvi bíll Borg ar byggð ar var form lega tek inn í notk un á laug­ ar dag. Það var Bene dikt E. Gunn­ ars son frá Ó lafi Gísla syni og Co/ Eld varna mið stöð inni sem af henti Páli S Brynjars syni sveit ar stjóra bíllyklana en Páll hélt lyklun um stutt og af henti Bjarna K Þor steins­ syni slökkvi liðs stjóra þá til notk un­ ar. Slökkvi bíll inn, sem er af Renault­ gerð er yf ir byggð ur og út bú inn hjá slökkvi bíla fram leið and an um Wawrza szek í Bielsko­Bi ala í Pól­ landi. Skessu horn greindi ýt ar lega frá bún aði bíls ins í apr íl sl. en síð­ an þá hef ur bíll inn ver ið í notk un þó hann hafi fyrst ver ið af hent ur um liðna helgi. All ur bún að ur er evr­ ópsk ur og vel þekkt ur hér lend is. Þar má nefna sænsk ar Ruberg dæl ur, sem eru m.a. í slökkvi bíl um á höf­ uð borg ar svæð inu, Ak ur eyri, Stöðv­ ar firði, Hrís ey og Sel fossi. Með al bún að ar í bíln um eru öfl ug ar klipp­ ur sem Spari sjóð ur Mýra sýslu gaf. hb/Ljósm. Ragn heið ur Stef áns dótt ir Um helg ina verð ur Is Nord tón­ list ar há tíð in hald in í Borg ar firði í fjórða sinn. Efn is skrá in er fjöl­ breytt en það verð ur hljóm sveit­ in Hjalta lín sem ríð ur á vað ið með tón leik um í Gamla Mjólk ur sam lag­ inu í Borg ar nesi á föstu dags kvöld. Hjalta lín hef ur vak ið at hygli fyr­ ir frum lega blöndu klass ískr ar­ og popptón list ar. Á laug ar dag verð ur Knut Kett­ ing með fyr ir lest ur í Tón list ar­ skóla Borg ar fjarð ar við Borg ar­ braut um tón skáld ið Carl Niel sen og konu hans, mynd list ar kon una Anne Marie, sem gerði lág mynd sem er í Skalla gríms garði. Knut er einn helsti sér fræð ing ur Dana um tón list. Sama dag verða tón leik ar í Borg ar nes kirkju þar sem Dav id Dan holt ten ór og Jón ína Erna Arn­ ar dótt ir pí anó leik ari flytja danska og ís lenska tón list. Dav id er einn efni leg asti ten ór Dana um þess ar mund ir og fékk m.a. ný lega verð­ laun tón list ar gagn rýnenda í Dan­ mörku. Á laug ar dags kvöld verða svo tón­ leik ar á Hót el Borg ar nesi þar sem norska tangóhljóm sveit in Tango for tre stíg ur á stokk. Með þeim kem ur fram eitt fremsta tangóp­ ar lands ins, þau Bryn dís Hall dórs­ dótt ir og Hany Hada ya. Eft ir tón­ leik ana gefst gest um tæki færi til að reyna sig við tangóinn. Á sunnu dag verða tón leik ar í Reyk holts kirkju. Þar koma fram lista menn, sem ætt að ir eru frá Meg in nið ur staða ár ang urs mats, sem Jón Rún ar Sveins son sér fræð­ ing ur hjá Rann sókna mið stöð Há­ skól ans á Bif röst gerði á menn ing­ ar starf semi á Vest ur landi, leiddi í ljós að hún hef ur eflst í lands hlut­ an um til muna und an far in þrjú ár, eða á þeim tíma sem styrk veit ing­ ar Menn ing ar ráðs Vest ur lands hafa far ið fram. Eiga þess ir styrk ir um­ tals verð an þátt í þeirri þró un. Ný­ út kom in skýrsla var unn in í til efni þess að inn an skamms renn ur út menn ing ar samn ing ur sem sveit ar­ fé lög á Vest ur landi gerðu við rík­ is vald ið síðla árs 2005 og nær til þriggja ára. Nú vinn ur Menn ing ar­ ráð Vest ur lands að því að ná samn­ ing um við rík is vald ið um end ur­ nýj un samn ings ins um menn ing ar­ fram lag í lands hlut ann, en ó mögu­ legt er að segja fyr ir um hvern­ ig það verk mun ganga, en skýrsl an sem hér er sagt frá var einmitt unn­ in sem vinnuplagg fyr ir þá kynn ing­ ar vinnu. Hóp ur á lits gjafa sem leit að var til vegna skýrsl unn ar var sam mála um að menn ing ar starf á Vest ur landi, bæði fram boð menn ing ar at burða og þátt taka Vest lend inga í menn­ ing ar iðk un, hefði auk ist. Gagn rýni kom þó fram þess efn is að hlut­ ur bók menn ing ar væri of lít ill og á hersla á fjölg un við burða væri of mik il. Grein ing ar að ferð ir þær sem beitt var við at hug un ina gefa all­ ar til kynna að menn ing ar starf semi á Vest ur landi hafi eflst og auk ist til mik illa muna á því tíma bili sem tek­ ið hef ur ver ið til at hug un ar. Menn ing ar ráð Vest ur lands hef­ ur árin 2006­2008 út hlut að alls 63,5 millj ón um króna í menn ing ar styrki. Þeir dreifast til tölu lega jafnt milli ein stakra svæða fjórð ungs ins og sá mun ur sem var fyr ir milli svæð anna hef ur minnk að. Tón list ar at burð ir njóta mests stuðn ings Menn ing ar­ ráðs Vest ur lands, sem end ur spegl ar þá stað reynd að tón list ar líf er mjög öfl ugt í lands hlut an um. Á at hug un­ ar tíma bil inu óx þó hlut ur margra ann arra menn ing ar þátta í styrk veit­ ing um, eink um menn ing ar tengdr ar ferða þjón ustu. Þá hafa einnig leik­ list, söfn, heim ilda mynda gerð og menn ing ar há tíð ir not ið góðs stuðn­ ings. Taln ing menn ing ar við burða leiddi í ljós mjög mikla fjölg un við­ burða frá ár inu 2005 til 2007 og einnig hef ur fjöl breytni menn ing ar­ starfs Vest lend inga auk ist. Tón list­ ar iðk un held ur sín um hlut og mik­ ill vöxt ur mæld ist á sviði leik list ar og at burð ir á sviði menn ing ar tengdr ar ferða þjón ustu eru í tals verðri sókn. Nokk urs mun ar gæt ir milli svæða inn an Vest ur lands og reynd ist fjöldi at burða í Borg ar firði mest ur mið að við í búa fjölda. Að sama skapi leiddi taln ing in í ljós ívið færri at burði en svar aði til mann fjölda á Akra nes­ svæði og í Döl um. Úr þess um mun dró þó veru lega á at hug un ar tíma bil­ inu, mest í Döl um. þá Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness í gær, þriðju dag, var sam þykkt til­ laga bæj ar full trúa Sjálf stæð is flokks­ ins um lækk un vist un ar gjalda í leik­ skól um bæj ar ins um 5%, frá og með 1. á gúst nk. Jafn framt verða fæð is gjöld í skól um kaup stað ar­ ins lækk uð um 25% frá sama tíma. Þá hækk ar systk ina af slátt ur á ann­ að barn úr 25% í 50% og úr 50% í 75% hjá þriðja barni. Regl ur um ein stæða for eldra og náms menn hald ast ó breytt ar hvað varð ar fyrsta barn en systk ina af slátt ur verð ur sá sami hjá öll um. Með þess um breyt ing um mun vist un eins barns í átta tíma kosta 25.480 krón ur á Akra nesi. Til sam­ an burð ar má nefna að hlið stæð gjöld verða held ur lægri í Kópa­ vogi og í Hafn ar firði, svip uð í Mos­ fells bæ, Reykja nes bæ og Ár borg, en í Borg ar byggð og í Garða bæ verða þau nokkru hærri. Gunn ar Sig urðs son for seti bæj­ ar stjórn ar og Karen Jóns dótt ir for­ mað ur bæj ar ráðs segja í grein í Skessu horni í dag, að með þess ari lækk un verði leik skóla gjöld á Akra­ nesi fylli lega sam keppn is hæf við leik skóla gjöld sveit ar fé laga í ná­ grenni höf uð borg ar inn ar og lægst í þeim sveit ar fé lög um sem hafa svip­ að an í búa fjölda. Að auki geti í bú ar á Akra nesi geng ið að næg um fjölda leik skóla plássa, auk þess sem vist un hef ur ekki ver ið skert. „Um rædd lækk un mun færa fjöl­ skyldu fólki tals verða lífs kjara bót. Sem dæmi lækka leik skóla gjöld for­ eldra með tvö börn í leik skól um á Akra nesi um rúm ar 10.000 krón­ ur á mán uði,“ segja þau Gunn ar og Karen. Vist un tveggja barna í átta tíma mun eft ir lækk un ina kosta 41.100 krón ur á Akra nesi. Sem fyrr er Kópa vog ur nokkru lægri og Reykja nes bær einnig lít ils hátt­ ar en leik skóla gjöld in verða svip­ uð á Akra nesi og í Hafn ar firði fyr­ ir tvö börn. Í Mos fells bæ, Garða­ bæ, Borg ar byggð og Ár borg verða þau gjöld nokkru hærri en á Akra­ nesi. Sem fyrr kepp ir ekk ert áð ur­ nefndra sveit ar fé laga við leik skóla­ gjöld Reykja vík ur borg ar, sem um nokk urt skeið hafa ver ið í sér flokki stærri sveit ar fé laga. þá Á síð asta fundi skipu lags­ og bygg ing ar nefnd ar Akra ness var geng ið frá styrkj um frá hús vernd­ un ar sjóði fyr ir út hlut an ir vegna ár­ anna 2007 og 2008. Styrk ur fyr­ ir síð asta ár kom í hlut Hall veig­ ar Skúla dótt ur að Mána braut 9 að upp hæð 500 þús und. Fimm um­ sókn ir bár ust vegna þessa árs og styrk ur inn sem veitt ur var að þessu sinni, að upp hæð ein millj ón króna, kom í hlut eig enda Vest ur götu 59, Arn ar staða. Eig end ur eru Fann­ ey M. Karls dótt ir, Helga Mar ía Magn ús dótt ir og Sveinn Gísla son . Jón All an sson for stöðu mað ur Byggða safns Akra ness og nær sveita fór yfir um sókn irn ar og einnig var lögð til grund vall ar um sögn Guð­ mund ar Lúth ers Haf steins son ar sem unn ið hef ur að húsa könn un á Akra nesi. Skipu lags­ og bygg ing ar­ nefnd in set ur það skil yrði fyr ir út­ hlut un inni til eig enda Arn ar staða að haft verði sam ráð við bygg ing­ ar full trúa um all ar breyt ing ar og tækni leg ar lausn ir sem not að ar verða við end ur bæt urn ar. All ar um sókn irn ar fimm fyr ir þetta ár voru engu að síð ur metn ar styrk hæf ar. Auk eig enda Arn ar staða sendu inn um sókn ir Magn ús Ó lafs­ son og fleiri eig end ur Suð ur götu 32 sem er Gamla ap ó tek ið, Jóna Guð rún Guð munds dótt ir Vest ur­ götu 88 sem er Dverga steinn, Unn­ ur Leifs dótt ir Skaga braut 41 fyr ir Fögru grund og Hörð ur Hall gríms­ son og Geir laug Jóna Rafns dótt ir að Deild ar túni 3. þá Út hlut að úr hús vernd- un ar sjóði Akra ness Vest ur gata 59 fær hæsta styrk inn í ár. Nýi slökkvi bíll inn form lega af hent ur Bjarni K Þor steins son slökkvi liðs stjóri, Páll S Brynjars son bæj ar stjóri og Bene- dikt E. Gunn ars son frá Eld varn ar mið- stöð inni við nýja bíl inn. Menn ing ar samn ing ur Vest ur lands: Bæði fram boð og þátt taka í menn ingu hef ur auk ist Full trú ar hluta þeirra styrk þega sem Menn ing ar ráð Vest ur lands út hlut aði styrkj um til á þessu ári, en þá runnu 26 millj ón ir króna í styrki til fjöl margra verk efna. Leik skóla börn á Akra nesi. Veru leg lækk un leik- skóla gjalda á Akra nesi Hjómsveit in Hjalta lín verð ur fyrst á dag skrá Is Nord há tíð ar inn ar að þessu sinni en hún spil ar í Gamla Mjólk ur sam lag inu í Borg ar nesi á föstu dags kvöld ið. Is Nord tón list ar há tíð in um helg ina Húsa felli eða tengj ast þeirri ætt. Þetta er fríð ur hóp ur lista manna og marg ir þeirra hafa get ið sér gott orð eins og Á stríð ur Alda Sig urð ar­ dótt ir og Ingi björg Þor steins dótt­ ir pí anó leik ar ar og fiðlu leik ar arn ir Úlf hild ur Þor steins dótt ir og Þór­ dís Stross. Aðr ir eru svo að stíga sín fyrstu spor á tón list ar braut inni eins og Þor steinn og Pét ur Björns­ syn ir auk systr anna Unn ar og Ástu Þor steins dætra. Loks má geta þess að lista mað ur inn Páll frá Húsa felli kem ur einnig fram, en hann hef­ ur und an far in ár fram leitt nokkr ar stein hörp ur sem vissu lega eru ein­ stak ar á heims vísu. hb

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.