Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Vert er að minna á tón list ar­ há tíð ina Is Nord í Borg ar firði, sem hald in er frá föstu degi til sunnu dags í Hót el Borg ar nesi, Borg ar nes kirkju, Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar, Reyk holts kirkju og Gamla Mjólk ur sam lag inu. Á há tíð inni eru fjöl breytt og skemmti leg tón list, m.a. tang­ ótón leik ar, fagr ir tón ar tón­ skálds ins Carl Niel sen, hljóm­ sveit in Hjalta lín og Húsa fells fólk stíg ur á stokk. Nú er sum ar ið sko kom ið! Veð­ ur stof an spá ir hæg um vindi og víða létt skýj uðu frá fimmtu degi og fram yfir helgi. Skýj að og hætt við þoku lofti við norð ur­ og vest ur strönd ina, eink um á fimmtu dag og föstu dag. Hiti 8 til 18 stig, hlýj ast í inn sveit um. Í síð ustu viku var spurt. „Ertu hlynnt/ur mögu leg um bens­ ín hækk un um, vegna kolefn is­ gjalds?“ Ekki kem ur á ó vart að fólk virð ist vera búið að fá gjör­ sam lega nóg af sí felld um ol íu­ verðs hækk un um og vill ekki auka á þær með við bót ar skatt­ lagn ingu. Nei svör uðu 80,4%, sem er mjög af ger andi nið ur­ staða. Já sögðu 11,7%, en þeir sem ekki höfðu kynnt sér mál ið voru 7,9%. Í þess ari vik u er spurt: Eiga grunn skóla börn að flýta fram halds­ skóla námi? Bar áttu jaxl inn Stef án Þórð ar son knatt spyrnu mað ur í Skaga lið inu er mað ur vik unn ar hjá Skessu­ horni. Tek ið er und ir sjón ar mið hans að fót bolti eigi að vera til að hafa á nægju af hon um, ekki eitt hvað bit laust miðju­ moð. „Það á að leyfa mönn um að berj ast svo lít ið,“ seg ir hann, án þess að menn upp skeri heila spjald skrá í gul um og rauð um lit um. Þorsk veiði kvót inn sá sami LAND IÐ: Ein ar K. Guð finns­ son sjáv ar út vegs ráð herra seg­ ir að þorsk kvót inn á næsta fisk­ veiði ári verði 130 þús und þonn. Hann kynnti veiði ráð gjöf Haf­ rann sókn ar stofn un ar á rík is­ stjórn ar fundi á föstu dag. Ein­ ar Krist inn seg ir að hann muni í lok vik unn ar kynna til lög ur sín­ ar um kvóta ann arra fisk teg unda. 130 þús und tonna þorsk kvóti sé í sam ræmi við sam þykkt ir rík is­ stjórn ar inn ar í fyrra. -mm Lýsa á hyggj um BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggða ráðs Borg ar byggð ar sl. mið viku dag mætti Jón Páls son, stjórn ar for mað ur Sól fells til við­ ræðna við sveit ar stjórn ar menn. Eins og fram hef ur kom ið var öll­ um 34 starfs mönn um fyr ir tæk is­ ins sagt upp fyr ir mán aða mót­ in. Byggða ráð lýs ir yfir þung um á hyggj um af stöðu starfs manna Sól fells ehf. og hvet ur for svars­ menn fyr ir tæk is ins til að gæta hags muna starfs manna og virða þær skuld bind ing ar sem fyr ir­ tæk ið hef ur gert. -mm Í alls kon ar á standi LBD: „Það skipt ir ekki máli hvort það er helgi eða virk ur dag ur, ölv un arakst ur og akst­ ur und ir á hrif um fíkni efna er nán ast dag legt brauð hér í um­ dæm inu. Menn eru í alls kon ar á standi að aka hér um veg ina,“ seg ir Theó dór Þórð ar son yf ir­ lög reglu þjónn í Borg ar nesi. Síð­ ustu vik una stöðv aði lög regl an í Borg ar firði 8 öku menn grun aða um akst ur und ir á hrif um fíkni­ efna og 5 voru stöðv að ir grun að­ ir um ölv un arakst ur. Einn þeirra ók bíl sín um út af vegi án þess að slasast að ráði. Theó dór seg ir sum ar um ferð ina að byrja og um síð ustu helgi hafi aft aní vagn ar hvers kon ar ver ið á ber andi í um­ ferð inni, hjól hýsi, tjald vagn ar og venju leg ar jeppa kerr ur. -hb Til boð í þak og lóð AKRA NES: Tré smiðja Þrá ins Gísla son ar var með lægsta til­ boð ið af fjór um í við gerð á þaki Bíó hall ar inn ar á Akra nesi. Til­ boð Þrá ins var upp á 10,7 millj­ ón ir, tals vert und ir kostn að ar­ áætl un sem var 13,9 millj ón ir. Á sama fundi tækni­ og um hverf­ is nefnd ar Akra ness var tek ið til­ boði B. Ott. í gerð leik svæð is við Dals flöt, þrí hyrnt svæði á bak við Grunda val. Lægra til boð ið í verk ið var upp á 4,3 millj ón ir, en það hærra upp á tæp ar fimm millj ón ir var frá GP­vél ar. -þá Staða í þrótta- og tóm stunda full trúa STYKK IS HÓLM UR: Stykk­ is hólms bær hef ur aug lýst hálfa stöðu í þrótta­ og tóm stunda full­ trúi í bæj ar fé lag inu. Skal hann m.a vinna að tóm stunda starfi barna, ung linga og aldr aðra. Í aug lýs ingu seg ir að leit að sé eft ir á huga söm um og metn að ar full­ um ein stak lingi en gerð er krafa um lip urð í mann leg um sam­ skipt um, frum kvæði og sjálf stæð vinnu brögð. Um sókn ir um starf­ ið þurfa að ber ast fyr ir 1. júlí nk. -mm Hér eru þeir Haf steinn Guð munds son og Gunn ar Gunn ars son, starfs menn frá Bor mönn um Ís lands, að koma ljós leið ara und ir göt una í ná grenni Olís við Esju braut. Ljósm. hög. Ein ar Kr. Guð finns son sjáv ar út­ vegs ráð herra kynnti á rík is stjórn ar­ fundi sl. föstu dag á kvörð un sína um ó breytt an þorsk kvóta fyr ir næsta fisk veiði ár, eða 130.000 tonn. Til­ kynn ing ráð herr ans virð ist ekki koma mörg um á ó vart, þótt Haf­ rann sókna stofn un hafi lagt til að þorsk kvót inn verði skert ur um sex þús und tonn frá þessu fisk veiði ári. Stofn un in legg ur einnig til að dreg­ ið verði úr sókn á ýsu, ufsa, karfa og grá lúðu, en ráð herra mun til kynna á kvörð un sína gagn vart nýt ingu ann arra fisk teg unda í þess ari viku. Frið rik J. Arn gríms son fram­ kvæmda stjóri LÍÚ seg ir að stofn­ un in leggi til of skarp an nið ur­ skurð, enda séu marg ir ó vissu þætt­ ir varð andi mæl ing ar á stofn stærð­ inni. Hann tel ur að ekki væri ver­ ið að taka á hættu með því að auka þorsk kvót ann í 150­160 þús und og vill að ekki verði dreg ið eins mik­ ið úr veiði ann arra teg unda eins og lagt er til. Frið rik bend ir á að ef ráð gjöf inni væri fylgt út í hörgul myndi tekju tap mið að við út flutn­ ings verð mæti verða um 15 millj­ arð ar króna. Eins og fyrr seg ir virð ist fátt í til­ lög um Haf rann sókna stofn un ar sem kem ur út gerð ar­ og sjó mönn um á ó vart. Mat á stöðu þorsk stofns ins er í sam ræmi við spá stofn un ar inn ar um þró un stofns ins og tog ar arall ið í vet ur. Hrygn ing ar stofn þorsks er nú met inn á 230 þús und tonn og er veiði stofn inn, 4 ára og eldri, 590.000 þús und tonn. Þótt afla­ brögð hafi ver ið góð að mati fiski­ fræð inga Hafró telja þeir að þorsk­ stofn inn sé of lít ill og nauð syn legt sé að byggja hann upp. Þorsk ur inn er létt ari eft ir aldri en æski legt væri, vænt an lega vegna þess að loðn an hef ur ekki hald ið sig á hefð bund­ inni slóð hans, og ár gang ar 2001­ 2007 hafa í stofn mati ver ið metn ir und ir með al lagi. Á móti kem ur að mið að við at hug an ir er hrygn ing ar­ stofn þorsks að stækka, sem hlýt ur að telj ast já kvætt. Þá virð ast stofn ar ýsu, ufsa, síld ar, stein bíts og humars vera í góðu horfi. For víg is menn sjáv ar út vegs ins hafa bent á í tengsl um við kvóta út­ hlut un nú, að enn brýnna en áður sé að auka fjár veit ing ar til Haf­ rann sókn ar stofn un ar. Þær hafi ver­ ið of litl ar mörg und an far in ár og með hækk andi ol íu verði þrengj­ ast mögu leik ar stofn un ar inn ar til rann sókna enn frek ar. Frið rik J. Arn gríms son fram kvæmda stjóri LÍÚ seg ir að þessi staða sé uppi á sama tíma og mikl ar breyt ing ar hafi orð ið í vist kerf um við land ið vegna auk ins streym is hlýsjáv ar til norð­ urs. Einnig hafi þeim fiski stofn um sem nýtt ir eru fjölg að mik ið. Allt feli þetta í sér mikla ó vissu um mat á ýms um stofn um og ráð gjöf. Við þurfi að bregð ast með efl ingu rann­ sókna og aukn um fjár veit ing um til þeirra. þá Um kvöld mat ar leyt ið síð ast lið­ inn mið viku dag gerði all sér stakt veð ur í upp sveit um Borg ar fjarð­ ar. Sam hliða ó venju leg um skýja­ bökk um, eins og sjást á með fylgj­ andi mynd, gekk ým ist á með mjög snörp um vind hvið um en datt síð­ an nið ur í dúna logn á milli. Veð ur þetta varði í á aðra klukku stund en eft ir það tók að lægja. Ljósm. gó. Eld ur kom upp í hús næði Járn­ blendi verk smiðj unn ar á Grund­ ar tanga um sjöleyt ið að morgni sl. föstu dags. Tölu vert tjón varð í þeim hluta verk smiðj unn ar sem nýja fram leiðslu lín an er til húsa, en þar er fram leidd ur verð mæt­ ari málm ur. Mik ill við bún að ur var vegna brun ans og fór m.a. Slökkvi­ lið Akra ness og Hval fjarð ar sveit ar á stað inn. All ar við bragðs á ætl an ir gengu eft ir og hef ur það vafa laust kom ið í veg fyr ir að meira tjón varð. Ein ar Þor steins son, for stjóri Járn­ blendi verk smiðj unn ar seg ir tjón­ ið eins lít ið og hugs ast get ur mið að við að stæð ur. Að stæð ur við hús hlið verk smiðj unn ar bentu til enn meira tjóns en varð inn an dyra. 40 til 50 fer metra klæðn ing á hús hlið brann. Ein ar seg ir ó mögu legt að segja til um hvað tjón ið sé í pen ing um talið, en það væri ó trú lega lít ið mið að við ef fram leiðslu lín an eða að al bún að­ ur verk smiðj unn ar hefði skemmst í þess um bruna. Tjón ið ligg ur að al lega í eyði­ legg ingu klæðn ing ar á hús inu og nokkrum kíló metr um af köpl um og lögn um sem brunnu. Eins og fyrr seg ir slapp að al bún að ur verk smiðj­ unn ar við tjón og ekki varð mik­ ið tjón á fram leiðslu. Þetta ó happ þýð ir enn frek ari taf ir á því að koma nýju fram leiðslu lín unni vel af stað og seg ir Ein ar að þær taf ir muni nást upp síð ar. „Það er þó mjög já kvætt í þessu, að all ar við bragðs á ætl an ir gengu eft ir og starfs menn brugð ust hár­ rétt við, þannig að sá þátt ur virð­ ist vera í lagi,“ sagði Ein ar, en ver­ ið er að rann saka or sak ir ó happs ins. Ein ar seg ir greini legt að eitt hvað hafi gerst í ofni fram leiðslu lín unn­ ar þar sem magnesí um er bland að í málm inn og ger ir hann verð mæt ari en hefð bundna fram leiðslu. Þessi nýja fram leiðslu lína var flutt frá Nor egi og byrj að var að und ir búa upp setn ingu henn ar á ár inu 2006. Á þess ari nýju fram leiðslu vöru á fram tíð Járn blendi verk smiðj unn ar að byggj ast. þá Akra nes ljós leið ara vætt í byrj un árs 2009 Gagna veita Reykja vík ur og Akra­ nes kaup stað ur skrif uðu ný lega und­ ir samn ing um upp bygg ingu á ljós­ leið ara neti á milli stofn ana bæj­ ar ins. Um að ræða 17 stofn an ir þ.m.t. grunn skól ana, í þrótta mann­ virki og leik skóla. All ar stofn an­ ir verða þá tengd ar með ljós leið­ ara alla leið inn í kerf is rými sem á að fyr ir byggja taf ir á gagna flutn­ ingi vegna flösku hálsa í netteng ing­ um. „Fram kvæmd ir við að tengja ljós leið ar net ið eru þeg ar hafn ar og verða fyrstu teng ing arn ar af hent­ ar 15. júlí n.k., skól arn ir verða von­ andi tengd ir um svip að leyti og þeir hefj ast í haust en verk inu öllu á að vera lok ið í októ ber,“ seg ir Gísli S Ein ars son, bæj ar stjóri. „Ljós leið­ ara net ið er mik il væg ur þátt ur í end­ ur skipu lagn ingu upp lýs inga tækni­ mála Akra nes kaup stað ar þar sem á hersla er lögð á að ná fram hag­ kvæmni með því að hýsa kerfi mið lægt og þannig tak marka þörf ina fyr ir að vera með dýr an vél­ og hug bún að í hverri stofn­ un,“ seg ir Gísli. . Árið 2005 var samið við Orku veitu Reykja­ vík ur um ljós leið ara væð­ ingu allra heim ila á Akra­ nesi sem upp haf lega stóð til að ljúka fyr ir árs lok 2006. Mikl ar taf ir hafa orð ið á því verki af ýms­ um sök um, en nú sér fyr ir enda þeirra fram kvæmda en stefnt er að ljós leið­ ara væð ingu verði lok ið á Akra nesi í byrj un árs 2009. „Gert sé ráð fyr ir að öll heim ili á Akra nesi verði kom­ in með ljós leið ara sam band í byrj­ un næsta árs. Við ætl um að verða í far ar broddi sveit ar fél ga í ljós leið­ ara mál um. Lík lega verð ur Akra­ nes ann að sveit ar fé lag ið á land inu, á eft ir Sel tjarn ar nesi, í að ljós leið­ aravæða öll hús. Þessi tækni gef ur bæði fyr ir tækj um og ein stak ling um for skot á gríð ar mörg um svið um,“ sagði Gísli að lok um. mm Minna tjón en ætla mátti í bruna í Járn blendi verk smiðj unni Ein ar Þor steins son, for stjóri ÍJ. Kvót inn verð ur ó breytt ur frá yf ir stand- andi ári sam kvæmt á kvörð un Ein ars K Guð finns son ar, sjáv ar út vegs og land- bún að ar ráð herra. Ljósm. úr safni: Al fons Finns son. Sami þorskvóti á næsta fisk veiði ári Sér kenni legt kvöld mat ar veð ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.