Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ
Síð ast lið inn laug ar dag var svo
kall að ur úti lífs dag ur í Borg ar byggð
með ýmsri menn ing ar dag skrá vítt
og breitt um hér að ið.
Á föstu dag var opn uð sýn ing in
Börn í 100 ár í Safna húsi Borg ar
fjarð ar í Borg ar nesi. Þar er á ferð
inni metn að ar full sýn ing um líf og
um hverfi barna á ár un um 1908
2008. Sýn ing in er var an leg og
mun standa næstu tvö árin. Ljós
mynd ir gegna veiga miklu hlut
verki en einnig eru ýms ir gaml
ir mun ir úr Byggða safni Borg ar
fjarð ar á sýn ing unni. Sýnd er bað
stofa í heild sinni frá Úlfs stöð um í
Hálsa sveit, sem síð ast var búið í á
6. ára tug síð ustu ald ar, á samt nú
tíma „ung linga her bergi.“ Á sýn ing
unni er einnig gam all Willys jeppi
ár gerð 1951 sem áður var í eigu Jó
hönnu Jó hanns dótt ur ljós móð ur
sem tók um ára tuga bil á móti börn
um í ná grenni Borg ar ness. Sýn ing
in er vel úr garði gerð en hún var
hönn uð af leik mynda hönn uð in
um Snorra Frey Hilm ars syni. Fjöl
menni var á opn un sýn ing ar inn ar.
Við stadd ir voru al mennt á nægð
ir með sýn ing una, enda skemmti
leg upp setn ing þarna á ferð inni, en
hólf eru á bak við sum ar mynd irn
ar þar sem geymd ir eru ýms ir mun
ir frá gamla tím an um. Snorri sagði
við blaða mann að sýn ing in væri í
raun hönn uð eins og eitt risa stórt
súkkulað i daga tal og mað ur þyrfti
að leita að hólf un um um alla sýn
ing una. Þó ber að nefna að ekki var
neitt súkkulaði að finna í hólf un um,
rann sókn ar blaða mað ur Skessu
horns gekk úr skugga um það.
Borg firð ing um var síð an boð
ið í morg un mat af Borg ar byggð í
Skalla gríms garði á laug ar dag inn.
Skáta fé lag ið í Borg ar nesi sá um
fram kvæmd ina og var mæt ing ágæt.
Morg un mat ur inn var hluti af dag
skrá Úti vist ar dags ins sem stóð síð
an fram eft ir degi.
Menn ing ar há tíð BSRB fór fram
í Mun að ar nesi á laug ar dag. Þar var
opn uð mynd lista sýn ing in „Sum ar
ganga“ en á henni eru sýnd mál verk
Soff íu Sæ mund ar dótt ur. Einnig var
létt dag skrá sem kynnt var af Ög
mundi Jónassyni, for manni BSRB.
Þór ar inn Eld járn las úr verk um
sín um. Einnig voru tón list ar at riði
en Freyjukór inn flutti nokk ur lög
und ir stjórn Zsuzsanna Bu dai og
gerði það með mikl um sóma. Hall
veig Rún ars dótt ir flutti svo lög úr
„ Heimsk Ringlu,“ Þór ar ins Eld
járns við lög eft ir Tryggva M. Bald
vins son og und ir leik Hrann ar Þrá
ins dótt ur. Veit ing ar voru síð an að
dag skrá lok inni.
Að lok um skal nefna að Birta Rán
Björg vins dótt ir opn aði sína fyrstu
ljós mynda sýn ingu, „Sjálfs mynd
Ung lings,“ á laug ar dag, en Birta er
að eins 16 ára. Sýn ing in mun hanga
uppi í sal Safna húss Borg ar fjarð ar
til 30. júlí.
Þetta og margt fleira var í boði
á sann kall aðri mennning ar helgi í
Borg ar byggð.
hög
Birta Rán Björg vins dótt ir opn aði sína
fyrstu sýn ingu.
Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri
Snæ fells bæj ar hef ur leit að til bæj ar
starfs manna um að stoð við sjúkra
flutn inga í sveit ar fé lag inu. Á mánu
dag inn hélt hann fund með starfs
fólki í þrótta húss, hafn ar inn ar og
á halda húss í þeim til gangi að kanna
hvort starfs fólk ið gæti tek ið að sér
störf sjúkra flutn inga manna. ,,Það
var aug lýst eft ir þrem ur sjúkra
flutn inga mönn um í vet ur, en eng
inn hef ur sótt um. Fram kvæmda
stjóri heilsu gæslu stöðv ar inn ar setti
sig í sam band við okk ur til að at
huga hvort starfs menn bæj ar ins
gætu tek ið að sér þessi störf og við
höf um ekk ert út á það að setja að
starfs menn okk ar geri það. Það er
ó tækt að að eins einn sjúkra flutn
inga mað ur sé starf andi eins og er
í dag. Heilsu gæsl an mun sjá um
að mennta þá starfs menn, sem
vilja sækja um þess ar stöð ur,“ seg ir
Krist inn og bæt ir við að hann hafi
feng ið já kvæð við brögð á fund in
um.
af
Byggða ráð Borg ar byggð ar sam
þykkti á fundi sín um í síð ustu viku
að end ur skoða að komu Borg ar
byggð ar að rekstri tjald svæða. Á
fund inn mættu fimm full trú ar úr
ferða þjón ustu í sveit ar fé lag inu en
þeir hafa gagn rýnt á form sveit ar fé
lags ins um upp bygg ingu tjald svæð
is að Grana stöð um við Borg ar
nes. Þeir skýrðu sín sjón ar mið fyr ir
byggða ráðs full trú um.
Þeg ar bygg ing mennta skól
ans hófst í Borg ar nesi á þá ver
andi tjald svæði var slétt uð flöt og
girt af tjald svæði að Grana stöð um.
Á form að var að bæta þar um bet ur
og flytja bún að frá gamla tjald svæð
inu að hinu nýja, m.a. sal erni, vaska
og raf magns bún að.
Ei rík ur Ó lafs son, skrif stofu stjóri
Borg ar byggð ar seg ir að nú sé ver ið
að koma þar fyr ir sal ern um og lík
lega verði hús bíla teng ing um kom
ið fyr ir líka. Ekki sé ver ið að kosta
til neins nýs bún að ar en auð vit
að kosti sitt að flytja það sem til er
og koma því fyr ir. Hann sagði hins
veg ar að tek ið verði til lit til skoð
ana ferða þjón ustu fólks ins, sem telji
ekki rétt að sveit ar fé lag ið standi í
rekstri tjald svæð is. Ei rík ur sagð
ist þó telja að vel komi til greina að
bjóða rekst ur tjald svæð is ins út með
þeim bún aði sem þar verð ur nú.
„Það má vel vera að ein hver vilji
taka þetta að sér. Það var kann að í
fyrra en eng inn reynd ist til bú inn til
þess,“ sagði hann.
Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar tek
ur mál ið fyr ir á fundi sín um á morg
un, fimmtu dag og þá ræðst vænt an
lega hvert fram hald ið verð ur, þá
hvort tjald svæð ið verð ur opn að í
sum ar og hvort sveit ar fé lag ið muni
ann ast rekst ur þess eða bjóða út.
hb
Í síð ustu viku heim sóttu þrír
þátt a gerð ar menn frá sjón varps stöð
inni ProSieben í Þýska landi tvö bú
á Vest ur landi. Þang að fóru þeir til
að taka upp heim ild ar þátt um ým
is legt sem teng ist vinnslu á lamba
og kinda kjöti. „Þeir höfðu sér stak
an á huga á því að taka mynd ir af
ís lensku sauð fé í sínu nátt úru lega
um hverfi, en einnig að fá upp lýs
ing ar um þjóð leg an ís lensk an mat,
sér í lagi Þorra mat. Dag ur inn end
aði á því að sleg ið var upp helj ar inn
ar veislu hér á Bjart eyj ar sandi, með
ekta ís lensk um Þorra mat í byrj
un júní! Þetta var held ur ó venju
leg lífs reynsla, en bara á nægju
legt að vera þátt tak andi í þessu öllu
sam an,“ sagði Arn heið ur Hjör leifs
dótt ir á Bjart eyj ar sandi í sam tali við
Skessu horn.
Sjón varps menn irn ir dvöldu þrjá
daga hér á landi. Auk heim sókn ar
á Bjart eyj ar sand fóru þeir til Bjarn
ar hafn ar á Snæ fells nesi og þriðja
dag inn not uðu þeir til þess að safna
lands lags mynd um frá Suð ur og
Vest ur landi. Mynd skeið in frá Ís
landi munu lík lega verða í a.m.k.
tveim ur þátt um sem nefn ast Gali
leo og verða í út send ingu inn an tíð
ar á sjón varps stöð inni ProSieben.
mm
Mik ið af fræðslu og skemmti
ferð um verð ur í boði í þjóð garð
in um Snæ fellsjökli í sum ar. Síð ast
lið inn laug ar dag var geng inn fjórði
á fangi göngu með fram allri strönd
þjóð garðs ins og var að þessu sinni
geng ið frá Þórð ar kletti að Skála
sna ga vita á Önd verð ar nesi. Sæ
mund ur Krist jáns son og Tómas
Gunn ars son fræddu gesti um sögu
og fugla líf á göng unni.
Á sunnu dag var far ið í refa skoð
un ar ferð í sól skini og blíðu und ir
leið sögn Sæ mund ar Krist jáns son
ar. Far ið var að refa greni ná lægt
Mal ar rifi og sáust þar um merki eft
ir ref en ekk ert sást til hans fyrr en
nokkru síð ar þeg ar Mikki ref ur birt
ist ó vænt í hraun inu og sagð ist vera
að leita að Lilla klif ur mús. Mikki
spjall aði dá góða stund við gest ina
og voru krakk arn ir í ferð inni ekk
ert hrædd ir við hann og gáfu hon
um fugla bein að naga enda kvart
aði Mikki yfir hungri. Að spurð ur
sagð ist Mikki halda til í þjóð garð
in um þeg ar hann væri ekki á svið
inu því þar eru ref ir frið að ir og öll
skot veiði bönn uð. Mikki söng fyr ir
gest ina en kvaddi svo og hélt á fram
leit sinni að Lilla. Þá var geng ið að
Sauða helli sem var eins og nafn
ið bend ir til not að ur sem sauða
geymsla í fyrri tíð. Á leið inni sáu
gest ir m.a. mjög heil lega gamla,
hlaðna refa gildru en þær er víða að
finna í þjóð garð in um.
ProSieben taka upp
þætti á Vest ur landi
Þátta stjórn end urn ir Niko las, Dani el og
Tim ur frá ProSieben. Ljósm. AH.
Leit að til bæj ar starfs manna
Tjald svæð is á form um
sleg ið á frest
Mikki ref ur fékk fugla bein að naga.
Mikki ref ur sást í
þjóð garð in um Snæ fellsjökli
Menn ing ar rík helgi í Borg ar firði
Snorri Freyr Hilm ars son flyt ur ræðu
við setn ingu sýn ing ar inn ar „Börn í
100 ár.“
Opn un in var vel sótt.
Morg un mat ur Í Skalla gríms garði.
Þór ar inn Eld járn fór á kost um í upp-
lestri á Menn ing ar há tíð BSRB.