Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ Jón Þór Þor valds son er ung­ ur at vinnu flug mað ur sem á ætt­ ir sín ar að rekja í Reyk holts dal­ inn. Auk þess að hafa flug mennsku sem at vinnu flýg ur hann minni vél­ um í frí tíma sín um og hef ur á samt nokkrum á huga flug mönn um mik­ inn á huga á að flug völl ur inn á Stóra Kroppi í Borg ar firði öðlist stærra og verð ugra hlut verk en hann hef­ ur í dag sem vara flug völl ur í inn an­ lands flugi og að set ur ör fárra einka­ flug véla. Jón Þór hef ur kynnt hug­ mynd ir sín ar fyr ir flug mála yf ir­ völd um, Flug stoð um, þing mönn­ um, sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar og víð ar og seg ist fá góð ar und­ ir tekt ir. Miða hug mynd ir hans að því að flug völl ur inn við Stóra Kropp verði stækk að ur, flug braut­ um fjölg að, flug skýli og mann virki byggð og öðr um til heyr andi bún­ aði kom ið upp. Auk þess að þjóna hlut verki vara flug vall ar myndi með tíð og tíma æf inga flug flytj ast þang­ að úr höf uð borg inni, þar væri hægt að stunda list flug, fall hlífa stökk og svo fram veg is. Fyrst og fremst seg­ ir hann þó að ým iss skil yrði séu á kjós an leg, svo sem veð ur far, rík­ ið hafi þeg ar yfir að ráða landi og þurfi því ekki að byrja á að kaupa það háu verði, til laga liggi fyr ir um deiliskipu lag og því seg ir hann í raun ekki eft ir neinu að bíða með að leggja fjár muni til fram kvæmd­ ar inn ar. Þarf að styrkja flug nám ið Í upp hafi seg ir Jón Þór það löngu vera orð ið ljóst að að staða til verk­ flugs, kennslu og einka flugs hér á landi hafi aldrei ver ið þess ari miklu flug þjóð til sóma. „Ís lend ing ar hafa náð undra verð um ár angri í að halda uppi sam göng um lands hluta á milli með inn an lands flugi við afar frum­ stæð ar að stæð ur. Flug vell ir án að­ flugsvita, ljósa bún að ar eða við un­ andi merk inga hef ur ver ið regla frek ar en und an tekn ing á Ís landi. Segja má að frá því að flest um þess­ um flug braut um var ýtt upp með jarð ýt um á mel um sem til féllu í sveit um lands ins fyr ir um 40 árum síð an, hafi lít ið breyst.“ Jón Þór seg ir að svo virð ist sem gleymst hafi í um ræð unni að til að halda uppi inn an lands­ og milli­ landa flugi þurfi flug menn ein hvers­ stað ar að læra og hafa að stöðu til æf inga. „Þjóð hags leg ur á vinn ing­ ur vegna flugs ins er mik ill og því finnst mörg um að flug námi sé ekki gert nærri nógu hátt und ir höfði þeg ar til lit er tek ið til þess að ferða­ menn leggja til næst stærst an hluta af gjald eyr is öfl un þjóð ar inn ar.“ Tek ur hann dæmi að ef Icelanda ir fær nýja 200 sæta þotu í rekst ur sem sinn ir milli landa flugi þýð ir það 200 störf sem af þeirri einu þotu leið ir. Hent ug stað setn ing Þá seg ir hann að flug kennsla eigi mik ið und ir högg að sækja í Reykja vík sem og ann að verk flug vegna land leys is og þeirr ar stað­ reynd ar að sí fellt þrengi að flug­ vell in um í Vatns mýr inni. Hvað varð ar kennslu, einka­ og smærra verk flug seg ir Jón Þór að hægt sé Stór huga hug mynd ir um flug völl inn á Stóra Kroppi Jón Þór Þor valds son, at vinnu- og á huga flug mað ur. Horft til suð vest urs eft ir flug braut inni á Stóra Kroppsmel um. Ljósm. Mats Wibe Lund. að líta á upp bygg ingu flug vall ar á Stóra Kroppi í víð ara sam hengi og byggja upp að stöðu sem nýst gæti breið um hópi væri hún þetta stutt frá höf uð borg ar svæð inu. Seg ir hann að stað setn ing betri flug vall­ ar að Stóra Kroppi væri kjör in leið til að koma til móts við þess ar þarf ir flug manna til ým iss kon ar æf inga­ flugs. „Þá er rétt að nefna að flug­ völl ur sem þessi get ur þjón að sem vara flug völl ur fyr ir Reykja vík. Það er nauð syn legt að byggja upp slík­ an flug völl á öðru veð ur svæði en Reykja vík sjálf er á, því ef Reykja­ vík ur völl ur er lok að ur, er lík legt að erfitt reyn ist að sækja til Kefla vík ur og þá er næsti kost ur fyr ir flug vél­ ar í inn an lands flugi Ak ur eyri, Vest­ manna eyj ar eða Ísa fjörð ur. Þannig má ljóst vera að gríð ar legt hag ræði fælist í því fyr ir flug fé lög að hafa not hæf an vara flug völl nær borg­ inni,“ seg ir Jón Þór. Land fræði lega vel stað sett ur „Land fræði leg stað setn ing Stóra­Kropps flug vall ar er afar góð. Veð ur sæld er mik il í Borg ar­ firði og stutt er að fara frá höf uð­ borg ar svæð inu, eða u.þ.b. einn ar klukku stund ar akst ur á bíl og um 20 mín út ur flug leið ina. Það ger­ ir kost inn afar fýsi leg an til af nota fyr ir kennslu, verk­ og einka flug hvers kon ar. Strjál býlt er í ná grenni vall ar ins og hindr an ir eng ar í að­ og brott flugs átt um brauta. Stóri Kropp ur er einnig sér lega vel stað­ sett ur með til liti til flug leiða norð ur í land og vest ur á firði sem bæði er hag stætt til milli lend inga, elds neyt­ is á fyll ing ar og sem vara völl ur fyr­ ir inn an lands flug ef til kæmi hvers kon ar neyð ar á stand sök um veð urs eða ann arra þátta. Þá má nefna að völl ur inn gæti einnig þjón að sem hluti af al manna vörn um með til­ komu frek ari upp bygg ing ar.“ Þá seg ir Jón Þór að vert sé að gefa gaum hin um fjöl mörgu at­ vinnu tæki fær um sem bæði tengj­ ast mann virkj um sem þess um beint sem og af leidd um störf um. Yrði það kær kom in við bót og fjöl breytni við at vinnu líf í Borg ar firði. Nauð syn leg ar fram kvæmd ir Jón Þór seg ir að ef far ið yrði í fram kvæmd ir við að byggja upp að stöðu sem nýst gæti sem stærst­ um hópi er mik il vægt að hugsa til lengri tíma. Upp bygg ing flug vall­ ar og mann virkja sem tek ur 10­15 ár, en gæti þjón að lands mönn um í a.m.k. 50 til 70 ár, er því hag kvæm­ ur kost ur og raun hæf ur. Við fram­ kvæmd ina seg ir Jón Þór að mik il­ vægt sé að hugsa til fram tíð ar í víðu sam hengi. „Ef vel á að takast til við að byggja upp fram tíð ar flug völl sem verð ur fyr ir mynd þess sem á eft ir mun koma dug ir ekki að hugsa um eitt kjör tíma bil eða fá ein miss­ eri. Það þarf kjark og á ræði svo að úr megi ræt ast draum ur, sem þó er svo ná læg ur að nú þeg ar liggja fyr ir til lög ur að fram tíð ar skipu lagi Stóra ­ Kropps flug vall ar.“ Með al þeirra fram kvæmda sem Jón Þór nefn ir að ráð ast þurfi í er leng ing flug braut ar til beggja enda svo að end an lega nái braut in allt að 1000 metr um. „Þá þarf að koma fyr ir braut ar ljós um á þeirri braut svo og að koma upp rad íó vita við völl inn svo að fýsi legt væri að beina blind flugsæf ing um og kennslu að Stóra ­ Kroppi. Frá tek ið svæði und ir hugs an lega þver braut sem gæti náð allt að 600 metr um og svo annarri sem lægi sam síða að al braut inni sem nú er og gæti sú braut einnig náð um 600 metr um. Nýju braut irn ar tvær væru hugs að ar sem vett vang ur einka flugs á svif­, fis­ og vél flug um að ó gleymdu fall hlífa stökki og list­ flugi. Jón Þór seg ir að nægt rými sé til ný bygg inga á svæð inu, bæði aust an og vest an vall ar ins. Þá hef­ ur til laga að deiliskipu lagi svæð is ins þeg ar ver ið gerð hjá Tækni þjón­ ustu Bjarna Árna son ar. Þar er gert ráð fyr ir bygg ing areit um sem rúm­ að gætu 10 ­ 15 þús und fer metra af bygg ing um. Einka að il ar þeg ar byrj að ir Jón Þór seg ir að gríð ar mik ill á hugi sé fyr ir mál inu bæði heima í hér aði svo og hjá að il um sem búa á suð vest ur horni lands ins. „Upp­ haf á þess um fram kvæmd um þol­ ir litla bið en krefst engu að síð­ ur góðr ar skipu lagn ing ar. Nú þeg­ ar eru hafn ar fram kvæmd ir einka­ að ila við bygg ingu á níu flug skýl um við Stóra Kropps flug völl sem seg­ ir meira en mörg orð um á hug ann sem fyr ir mál inu er. Því er mik il­ vægt að fram kvæmd ir á veg um hins op in bera hefj ist strax í vor til að búa flug mönn um, flug rek end um og skól um að stöðu sem nýt ist strax en ekki bara seinna,“ seg ir Jón Þór Þor valds son að lok um. mm Verð launa haf ar á Bón us móti á Vík ur velli á samt Agli Eg ils syni, versl un ar stjóra Bón uss í Stykk is hólmi (frá vinstri Bjart mar, Krist inn, S. El var, Rík harð ur, Eg ill, Berg þór og Hilm ir). Ragn ars og Ás geirs móta röð in í golfi á Snæ fells nesi Móta röð í golfi kennd við Ragn­ ar & Ás geir ehf. fer fram á Snæ­ fells nesi í sum ar eins og síð ustu sum ur en móta röð inni er ætl að að efla sam starf golf klúbbanna á Snæ­ fells nesi. Það eru golf klúb b arn ir í Grund ar firði, Snæ fells bæ, Stað ar­ sveit og Stykk is hólmi sem standa sam an að móta röð inni sem sam­ anstend ur af fjór um mót um, einu á hverj um stað. Leik fyr ir komu lag er punkta keppni með 7/8 for gjöf og eru veitt verð laun fyr ir fimm efstu sæt in á hverju móti, auk nánd ar­ verð launa á hverj um stað en einnig eru verð laun fyr ir besta skor án for­ gjaf ar. Þeg ar er lok ið fyrstu tveim­ ur mót un um en fyrsta mót ið var á Fróð ár velli í Ó lafs vík þriðju dag inn 3. júní sl. Þar voru 42 þátt tak end­ ur og voru það heima menn í Golf­ klúbbn um Jökli sem röð uðu sér í efstu þrjú sæt in. Í fyrsta sæti var Ein ar Magn ús Gunn laugs son með 31 punkt, í öðru sæti Rögn vald ur Ó lafs son með 30 punkta og í þriðja sæti Magn ús Már Leifs son einnig með 30 punkta. Besta skor án for­ gjaf ar átti Rögn vald ur Ó lafs son á 75 högg um. Ann að mót ið fór fram á Bár ar­ velli í Grund ar firði mánu dag inn 9. júní en þar voru 54 þátt tak end ur og þar fóru leik ar þannig að í fyrsta sæti var Bene dikt Lár us Gunn ars­ son með 39 punkta, í öðru sæti var Heim ir Þór Ás geirs son með 34 punkta og í þriðja sæti var Run ólf­ ur Við ar Guð munds son einnig með 34 punkta. Besta skor án for gjaf ar átti Skarp héð inn E. Skarp héð ins­ son á 74 högg um. Næst verð ur leik ið á Garða velli í Stað ar sveit mið viku dag inn 18. júní og svo á Vík ur velli í Stykk is hólmi þriðju dag inn 24. júní en að loknu því móti sem er það síð asta í röð­ inni verða þeir fimm sem hafa sam­ an lagða bestu út kom una úr þrem­ ur mót um af fjór um, verð laun að ir sér stak lega. íhs Bón us mót ið í golfi í Hólm in um Ár legt Bón us mót í golfi var hald ið á Vík ur velli í Stykk is hólmi sunnu dag inn 8. júní sl. og voru rúm lega fjöru tíu kepp end ur sem tóku þátt í mót inu að þessu sinni í fal legu sum ar veðri í Hólm in um. Bón us í Stykk is hólmi var styrkt ar­ að ili móts ins og bauð versl un in upp á á vexti og svala drykki fyr ir mót og á með an á mót inu stóð auk þess að leggja til verð laun fyr ir 1.­3. sæti með og án for gjaf ar, nánd ar verð­ laun og skor korta verð laun. Leik fyr ir komu lag var högg leik­ ur með og án for gjaf ar og var leik­ ið í ein um opn um flokki. Leik ar fóru þannig að í högg leik án for­ gjaf ar var í fyrsta sæti Skarp héð­ inn E. Skarp héð ins son á 69 högg­ um, í öðru sæti var Krist inn Bjarni Heim is son á 73 högg um og í þriðja sæti Rík harð ur Hrafn kels son á 74 högg um. Í högg leik með for gjöf var í fyrsta sæti Bjart mar Daða son á 62 högg um nettó, í öðru sæti var Berg þór Smára son á 65 högg um nettó og í þriðja sæti Hilm ir Snær Krist ins son á 66 högg um nettó. íhs

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.