Skessuhorn - 11.06.2008, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ
Und an far in ár hef ur það færst í
vöxt að nem end ur í efstu bekkj um
grunn skóla taki fram halds skóla á
fanga, eink um í ensku eða stærð
fræði, sam hliða grunn skóla nám inu.
Ef nem andi sem klár ar til dæm is
ensku 103 sam hliða námi í tí unda
bekk inn rit ast í fram halds skóla,
sem starfar eft ir á fanga kerfi, get ur
hann tek ið ensku 203 á fyrstu önn
og ver ið hálfu ári á und an flest um
jafn öldr um sín um í fag inu.
Fljótt á lit ið virð ist trú legt að
þessi „sam runi“ skóla stig anna sé
fram för. En hér er ef til vil ekki
allt sem sýn ist. Flest ir grunn skóla
nem ar sem taka fram halds skóla
á fanga njóta lít ill ar kennslu. Yf
ir leitt eru þeir í fjar námi þar sem
hand leiðsla er miklu minni en þeg
ar nem andi er með fram halds skóla
kenn ara í 240 mín út ur í viku hverri
eins og tíðkast þeg ar um er að ræða
venju lega kennslu í þriggja ein inga
á fanga.
Í síð ustu viku gerði ég laus lega
könn un á gengi nem enda við Fjöl
brauta skóla Vest ur lands sem höfðu
far ið á und an í ensku eða stærð
fræði. Ég ein skorð aði mig við ár
gang inn sem er fædd ur 1991, en
sá ár gang ur lauk grunn skóla vor ið
2007 og hef ur nú klárað einn vet ur
í fram halds skóla. Um var að ræða á
ann an tug krakka sem flest ir höfðu
tek ið fram halds skóla á fanga í ensku
í fjar námi sam hliða námi í 10. bekk.
Fá ein ir höfðu tek ið stærð fræði
áfanga og einn hafði far ið á und an
í báð um þess um grein um. Ég skoð
aði ein kunn ir frá í vet ur í grein un
um sem þess ir krakk ar voru á und
an í. Ég skoð aði líka grunn skóla
ein kunn ir sömu krakka.
Ég hafði ótt ast að út kom an væri
ekk ert frá bær. En hún var mun verri
en ég hafði gert mér í hug ar lund.
Þess ir nem end ur höfðu yf ir leitt
stað ið sig vel í við kom andi náms
grein í grunn skóla (eða að minnsta
kosti feng ið þokka leg ar ein kunn ir).
En flest um þeirra vegn aði hreint
ekk ert vel þeg ar kom í fram halds
skóla.
Þrír fjórðu hlut ar hóps ins voru
með ein kunn ir í með al lagi og þar
fyr ir neð an (flest ir með 6 eða 7 og
sum ir með 4 eða 5). Fjórði hluti
hóps ins hafði náð 9 eða hærri ein
kunn í fag inu eft ir að hann kom í
fram halds skóla. Þessi fjórð ung ur
skar sig mjög mik ið úr.
Í ensku 303 var með al ein kunn
þeirra sem höfðu far ið á und an
neð an við með al ein kunn allra nem
enda í ensku 303. Í öðr um á föng um
( ensku 203 og 403, stærð fræði 203,
303 og 403) voru of fáir úr þess um
hópi til að með al töl væru neitt að
marka.
Nið ur staða þess ar ar laus legu og
lítt vís inda legu könn un ar bend ir
til þess að flest ir sem fara á und an
jafn öldr um sín um með þeim hætti
sem hér hef ur ver ið lýst glati þeirri
stöðu að vera með þeim bestu í fag
inu og lendi í miðj um hóp eða þar
fyr ir neð an. Und an tekn ing arn ar frá
þessu virð ast vera nem end ur sem
skera sig mjög mik ið úr í grunn
skóla. Venju leg ir krakk ar sem eru
sæmi lega klár ir og fá ein kunn ir á
bil inu 8 til 9 á grunn skóla próf um
virð ast tapa á að flýta sér.
Ég geri mér auð vit að ljóst að þau
gögn sem ég hef skoð að um fá
eina nem end ur úr ein um ár gangi
duga ekki til að sanna mik ið. En
þau ættu samt að gefa for eldr um og
kenn ur um grunn skóla barna á stæðu
til að hugsa sig um tvisvar áður en
þeir hvetja barn til að fara á und
an í jafn öldr um sín um í ensku eða
stærð fræði með því að stunda fjar
nám í þess um grein um sam hliða
grunn skóla námi.
Atli Harð ar son,
að stoð ar skóla meist ari
Fjöl brauta skóla Vest ur lands
Ég tók mér frí í vik unni sem leið
til að vera við skóla slit að Klepp
járns reykj um. Varla er það í frá sög
ur fær andi nema e.t.v. vegna þess
að skóla stjór inn, vin ur minn allt frá
æsku, Guð laug ur Ósk ars son, stýrði
nú form leg um skóla slit um í þrí tug
asta sinn og um leið sínu hinsta en
hann hef ur ver ið ráð inn til ann arra
starfa í þágu skóla starfs í Borg ar
firði. Sjálf ur kvaddi ég þenn an skóla
um alda mót eft ir að hafa ver ið þar
kenn ari í þrjá tíu ár. Frá þeim tíma
hef ég átt þess kost að sinna skóla
starfi á öðr um vett vangi, sem verk
efna stjóri, stunda kenn ari og meira
að segja nem andi í Kenn ara há skóla
Ís lands. Ég hef not ið þeirr ar gæfu
að starfa hér með af burða skóla fólki
sem um margt hef ur veitt mér nýja
sýn á skóla starf. Af reynslu minni
þessi ár hef ur mér oft orð ið hugs að
til ár anna minna þrjá tíu að Klepp
járns reykj um og undr ast, þeg ar ég
hugsa til baka, all ar dóma dags vit
leys urn ar sem ég gerði en komst
samt af sem kenn ari og e.t.v. bæri
lega á köfl um. Á hinn bóg inn er ég
eig in lega jafn viss um, að það sem
fleytt hef ur mér á fram hér á möl
inni, á ég um margt Klepp járns
reykja skóla að þakka og þeirri skóla
stefnu sem þar hef ur ver ið fylgt eft
ir af festu í þrjá tíu ár.
Nem end ur tóku virk an þátt í
sjálfri skóla slita at höfn inni. Ég verð
að virða sjálf um mér til vor kunn
ar að hafa vatn að ör lít ið mús um
yfir stór kost leg um flutn ingi og út
setn ingu yng is meyja á lag inu „Ó,
Mar ía, mig lang ar heim“... hví lík
ur flutn ing ur. Fram lag nem enda til
þess ar ar at hafn ar var að öðru leyti
einnig ó gleym an legt, m.a. ein söng
ur og ein leik ur á pí anó eins og þar
færi at vinnu fólk. Þetta þarf svo sem
ekki að koma á ó vart, nem end ur
úr Grunn skóla Borg ar fjarð ar skara
hvar vetna fram úr á op in ber um
vett vangi, m.a í í þrótt um, leik list
og þeir eru lands fræg ir fyr ir ár ang
ur í dansi og vinna jafn an til verð
launa bæði hér lend is og er lend is.
Hvern ig stend ur nú á þessu öllu
sam an? Ég hlýt að gera ráð fyr
ir að þar fari sam an m.a. góð sam
vinna og sam staða heim ila og skóla
og ekki má gleyma á hrif um af al
menn um menn ing ar á huga í hér að
inu en mér finnst þetta samt rann
sókn ar efni. Þrír dokt or ar út skrif uð
ust nú í vor frá Kenn ara há skóla Ís
lands á sviði mennt un ar fræða. Einn
þeirra er Rún ar Sig þórs son dós ent
í mennt un ar fræði (kennslu fræði og
skóla þró un) við Há skól ann á Ak ur
eyri varði rit sitt, „Mat í þágu náms
eða nám í þágu mats“. Rann sókn in
varð ar sam hengi sam ræmdra prófa
við Að al námskrá grunn skóla og
bygg ir á þeirri til gátu að próf in hafi
stýr andi á hrif á skóla starf ið, a.m.k.
í þeim grein um sem próf in taka til.
Rétt er að taka fram að sjálf rann
sókn in er svoköll uð eig ind leg til
viks rann sókn unn in í fjór um skól
um sem eru inn byrð is ó lík ir.
Nú veit ég ekk ert um ár ang ur á
sam ræmd um próf um í Grunn skóla
Borg ar fjarð ar en þau dæmi sem hér
hafa ver ið nefnd benda ekki til að
sam ræmd próf hafi stýrt skóla starf
inu sér stak lega. Sér staða skól ans
hvað snert ir al menna hæfni finnst
mér á hinn bóg inn rann sókn ar
efni, sér stak lega þó í sam hengi við
á hersl ur sem hafa ver ið nán ast ó frá
víkj andi í þrjá tíu ár og það er sjálf
ur ag inn. „Ag inn ger ir yður frjálsa“
seg ir Guð laug ur jafn an og vitn
ar til fleygra orða. Hann hef ur alla
tíð ver ið sann ur þess ari sann fær
ingu sinni og skipt ir þá engu máli,
stund ar hags mun ir eða skemmri
tíma vin sæld ir. Sá ytri rammi sem
skóla starf inu er mark að ur er ein
fald lega ó frá víkj an leg ur.
Að stoð ar skóla stjór inn, Þór unn
Reyk dal hef ur einnig sagt starfi
sínu lausu en hún tek ur nú m.a. þátt
í rann sókn ar og þró un ar verk efni
sem feng ið hef ur heit ið GETA.
Ein kunn ar orð þess eru „Geta til
sjálf bærni mennt un til að gerða“.
Um leið og ég óska nýj um stjórn
end um far sæld ar í Grunn skóla
Borg ar fjarð ar og raun ar skóla starf
inu öllu þá vil ég nota tæki fær ið og
þakka frá far andi stjórn end um góða
leið sögn og þá sér stak lega vini mín
um og fóst bróðu. Eink um þó fyr ir
tryggð ina sem marg ir þekkja sem
einn hans allra bestu kosta.
Þor vald ur Pálma son.
Allt frá því að nú ver andi meiri
hluti tók til starfa í bæj ar stjórn
Akra ness hef ur það ver ið eitt af
hans helstu mark mið um að bú seta á
Akra nesi sé eft ir sókn ar verð ur kost
ur í hug um þeirra er kjósa að búa á
suð vest ur horni lands ins. Á það sér
stak lega við um ungt fjöl skyldu
fólk. Í hug um þess fólks er staða
leik skóla mála lyk il at riði. Fjöldi
leik skóla plássa þarf að mæta eft
ir spurn og leík skóla gjöld þurfa að
vera sam keppn is hæf eigi sveit ar fé
lag að stand ast þær kröf ur sem ungt
fólk ger ir í dag.
Með bygg ingu nýs sex deilda
leik skóla við Ket ils flöt verð ur hægt
að mæta eft ir spurn eft ir leik skóla
pláss um, þrátt fyr ir mikla fjölg
un íbúa á und an förn um miss er
um. Fyr ir síð ustu kosn ing ar lof uðu
fram bjóð end ur Sjálf stæð is flokks ins
í bú um því að leik skóla gjöld í bæj
ar fé lag inu yrðu sam keppn is hæf við
leik skóla gjöld í ná granna sveit ar fé
lög un um. Að von um hafa for eldr
ar beð ið þeirr ar stund ar með nokk
urri ó þreyju.
Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness
sem hald inn var í gær var sam þykkt
til laga bæj ar full trúa Sjálf stæð is
flokks ins um lækk un vist un ar gjalda
í leik skól um bæj ar ins um 5% frá og
með 1. á gúst nk. Jafn framt verða
fæð is gjöld í skól um kaup stað ar
ins lækk uð um 25% frá sama tíma.
Þá hækk ar systk ina af slátt ur á ann
að barn úr 25% í 50% og úr 50%
í 75% hjá þriðja barni. Regl ur um
ein stæða for eldra og náms menn
hald ast ó breytt ar hvað varð ar fyrsta
barn en systk ina af slátt ur verð ur sá
sami hjá öll um.
Með þess um breyt ing um mun
vist un eins barns í átta tíma kosta
25.480 krón ur á Akra nesi. Til sam
an burð ar má nefna að hlið stæð
gjöld verða held ur lægri í Kópa
vogi og í Hafn ar firði, svip uð í Mos
fells bæ, Reykja nes bæ og Ár borg en
í Borg ar byggð og í Garða bæ verða
þau nokkru hærri.
Vist un tveggja barna í átta
tíma mun eft ir lækk un ina kosta
41.100 krón ur á Akra nesi. Sem
fyrr er Kópa vog ur nokkru lægri
og Reykja nes bær er einnig lít ils
hátt ar lægri en svip uð eru gjöld in í
Hafn ar firði. Í Mos fells bæ, Garða
bæ, Borg ar byggð og Ár borg verða
gjöldi nokkru hærri eft ir lækk un ina
á Akra nesi. Sem fyrr kepp ir ekk ert
áð ur nefndra sveit ar fé laga við leik
skóla gjöld Reykja vík ur borg ar, sem
um nokk urt skeið hafa ver ið í sér
flokki stærri sveit ar fé laga.
Með þess ari lækk un verða leik
skóla gjöld á Akra nesi því fylli lega
sam keppn is hæf við leik skóla gjöld
sveit ar fé laga í ná grenni höf uð
borg ar inn ar og lægst í þeim sveit
ar fé lög um sem hafa svip að an í búa
fjölda. Að auki geta í bú ar á Akra
nesi geng ið að næg um fjölda leik
skóla plássa auk þess sem vist un hef
ur ekki ver ið skert.
Um rædd lækk un mun færa fjöl
skyldu fólki tals verða lífs kjara bót og
sem dæmi má nefna að leik skóla
gjöld for eldra með tvö börn í leik
skól um á Akra nesi lækka um rúm ar
10.000 krón ur á mán uði.
Um þess ar mund ir er kjör tíma
bil ið hálfn að. Á fyrri hluta þess hef
ur meiri hluti bæj ar stjórn ar Akra
ness efnt mörg af sín um kosn inga
lof orð um og gert Akra nes kaup stað
að eft ir sókna verð um kosti til bú setu
eins og í búa fjölg un und an far inna
mán aða stað fest ir. Á seinni hluta
kjör tíma bils ins munu bæj ar full tú ar
meiri hlut ans styrkja stöðu Akra ness
enn frek ar og tryggja stöðu bæj ar
fé lags ins í hóp þeirra fremstu.
Karen Jóns dótt ir,
for mað ur bæj ar ráðs Akra ness
Gunn ar Sig urðs son,
for seti bæj ar stjórn ar Akra ness
Sum ar ið er kom ið eft ir lang an vet
ur. Úti vist ar tím inn leng ist og næt
urn ar eru bjart ar. Fjöl skyld ur fara
á flakk og búa sér til góð ar minn
ing ar. Sam vera for eldra og barna er
besta for vörn sem til er. Hún kost
ar tíma og á huga en hún skil ar sér
til barna okk ar. Meiri sam vera í dag
þýð ir betra upp eldi og ár ang urs rík ari
for varn ir. Oft hef ur ver ið bent á að
börn sem búa við að hald, um hyggju
og eft ir lit for eldra líð ur bet ur en ella.
Þeim geng ur bet ur í skóla og eru síð
ur lík leg til að neyta á feng is og ann
arra vímu efna. Mik il vægt er að slaka
ekki á for vörn um yfir sum ar tím ann.
Hvern ig get um við hátt að for
vörn um á sumr in?
* Við kaup um ekki á fengi fyr ir
börn in okk ar. Það að kaupa á fengi
fyr ir barn ið sitt hef ur nei kvæð á hrif;
með að veld ara að gengi að á fengi
eykst drykkj an og vin irn ir drekka
líka.
* Við reyn um að fylgj ast með hvað
börn in okk ar gera og með hverj um
þau eru? Hér sýna rann sókn ir að
það að for eldr ar sýni því á huga hvað
börn in að haf ast og með hverj um þau
eru hef ur já kvæð á hrif á börn in. Börn
þess ara for eldra fara síð ur þang að
sem þau mega ekki fara og eru frek ar
í góð um vina hópi.
* Við leyf um ekki eft ir lits laus
heimapartý. For eldr ar ættu að vera á
staðn um, að stoða við að börn in læri
að skemmta sér á eðli leg an hátt og
vera þannig styðj andi og á huga sam
ir for eldr ar.
* Við hleyp um börn um okk
ar ekki ein um á úti há tíð ir. For eldr
ar fara í aukn um mæli með börn um
sín um á alls kon ar sum ar skemmt an
ir og geng ur það oft ast vel. Það veit
eng inn hvað get ur gerst þeg ar börn
og ung ling ar fara ein á úti há tíð ir en
ung ling ar hafa oft lent í vanda á slík
um skemmt un um.
Búum til góð ar minn ing ar í sum
ar.
Brú in
Brú in er form leg ur sam ráðs- og sam-
starfs vett vang ur starfs manna og stofn-
ana sem koma að ýms um mál um sem
tengj ast ung ling um í sveit ar fé lag inu.
Skóla stjóri í 30 ár
Frá far andi skóla stjóra hjón og sveit ar stjóri Borg ar byggð ar. F.v. Jón ína Ei ríks dótt-
ir, Páll S Brynjars son og Guð laug ur Ósk ars son.
Sam keppn is hæf leik-
skóla gjöld á Akra nesi
Sum ar ið er tím inn
Er eitt hvert vit að
grunn skóla börn
stundi fjar nám í
á föng um
fram halds skóla?