Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Page 18

Skessuhorn - 24.06.2009, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Umfjöllun þessi er styrkt af „Ég geri það stund um að koma hing að og taka hring um svæð­ ið með hópa en það er samt minna um það nú en var áður. Ann ars er hér safn vörð ur að störf um og safn­ ið opið til klukk an sex á dag inn,“ seg ir Skúli Al ex and ers son, fyrr um al þing is mað ur á Hell issandi, þeg ar hann leið ir blaða mann í all an sann­ leika um Sjó minja safn ið á Hell­ issandi. Nýjasta hús safns ins hef ur nú ver ið tek ið í notk un og feng ið nafn­ ið Sala búð en búð með því nafni var í eina tíð á Mið sand in um. Þeirri búð fylgdi sú kvöð að þeim sem þar bjuggu var gert að taka til vist ar þá að komu sjó menn sem á Hell issand þurftu að leita til lend ing ar vegna veð urs, sér stak lega átti þetta við um sjó menn frá Ó lafs vík. Fyrsta barna­ kennsla á Snæ fells nesi á veg um sveit ar fé lags var í Sala búð vet ur inn 1883­1884 þeg ar Nes hrepp ur utan Enn is rak þar skóla. Í Sala búð hinni nýju var á sjó manna dag inn opn uð sýn ing um ára báta­ og trillu út gerð fram á miðja tutt ug ustu öld. Ó laf ur Eng il berts son sagn fræð ing ur vann sýn ing una og setti hana upp en Menn ing ar ráð Vest ur lands styrk­ ir verk efn ið. Bygg ing nýja húss ins hófst á síð asta ári og er henni ekki að fullu lok ið enn þá. Nýja hús ið hýs ir át tær ing in Ólaf Skag fjörð sem tal inn er smíð að ur um 1870. Ann ar át tær ing ur, Bliki, er einnig hýst ur á sjó minja safn inu en hann var smíð­ að ur árið 1826. Bliki er elsti fiski­ bát ur inn sem varð veitt ur er á Ís­ landi. Báð ir eru bát arn ir með hið svo kall aða breið firska báta lag og var þeim róið til fisk veiða frá Hell­ issandi fram á sjö unda ára tug síð­ ustu ald ar. Síð asta þurra búð in á Hell issandi Þor vald ar búð, sem er end ur­ bygg ing síð ustu þurra búð ar inn ar á Hell issandi, lýs ir vel að bún aði fólks fyrr á öld um. Þar inni er öllu fyr ir­ kom ið á sama hátt og var á tím um þurra búð anna. Rúm in eru tví breið en stutt og seg ir Skúli að venj an hafi ver ið sú að fólk var með mik ið und ir höfð inu, þrjá til fjóra þykka kodda. Því hafi lengd rúmanna ekki þurft að vera meiri og eins hafi fólk ver ið styttra í þá tíð. „Það var hægt að end ur byggja Þor vald ar búð hér vegna þess að Lúð vík Krist jáns son hafði mælt út þá gömlu og Vig fús Sig ur geirs son tók mynd ir, eft ir því var svo hægt að fara,“ seg ir Skúli. Vél bát ur inn Klukku tind ur SH­ 102 stend ur vakt ina fram an við hús sjó minja safns ins en hann er ann ar tveggja báta sem reru síð ast úr gömlu höfn inni á Hell issandi. Minn ing ar stytta um sjó menn, sem heit ir Jöklar ar, stend ur á lóð safns­ ins. Stytt una gerði Snæ fell ing ur­ inn og mynd list ar mað ur inn Ragn­ ar Kjart ans son. Rúm lega þrí tugt safn Skúli seg ir ferða menn yf ir leitt mjög á huga sama þeg ar þeir koma á safn ið og báta sýn ing in sem nú hafi ver ið sett upp veiti enn betri inn sýn í líf ið á Sandi áður fyrr. Þótt nýja Sala búð hafi ver ið tek in í notk un er enn eft ir frá gangs vinna við hús­ ið, sem Skúli seg ir að unn in verði í á föng um eft ir því sem efni og að­ stæð ur leyfa. „Það á eft ir að ganga frá raf lögn um og ýmsu öðru.“ Sjó­ minja safn ið á Hell issandi hef ur ver­ ið að þró ast í gegn um tíð ina en það var upp haf lega reist á ár un um 1977 og 1978 og þar eru marg ir mun­ ir sem at hygli vekja ekki síst upp­ stopp að ur stór þorsk ur. Safn ið seg­ ir sög una í sjáv ar plássi vel og ferð um það er fræð andi og upp lýsandi. Safn ið er sér eign ar stofn un en fimm manna stjórn þess er skip uð tveim­ ur full trú um frá Sjó manna dags­ ráði á Hell issandi og Rifi, ein um frá Lions klúbbi Nes þinga, ein um frá Fram fara fé lags deild inni á Hell­ issandi og Rifi og ein um starfs­ manni Snæ fells bæj ar. hb „Eft ir spurn eft ir timbri hef ur stór auk ist á síð ustu árum og það má eig in lega segja að al gjör lega nýir tím ar séu runn ir upp í skóg­ rækt á Ís landi,“ seg ir Gísli Bald­ ur Henryson verk stjóri hjá Skóg­ rækt rík is ins í Skorra dal í sam tali við Skessu born. „Við höf um náð að selja allt timb ur sem fall ið hef ur til við grisj un skóg ar ins og erum nú að bjóða út vinnu við grisj un ina því fasti mann skap ur inn hjá okk ur ann­ ar ekki öll um þeim verk efn um sem við fáum. Í síð ustu viku fór full hlað­ inn flutn inga bíll frá Gísla Jóns syni á Akra nesi með timb ur úr Stálp a­ staða skógi og fer það allt til leik­ mynda gerð ar vegna vík inga mynd­ ar inn ar sem Thrue North, kvik­ mynda fyr ir tæki á veg um Baltasars Kor máks leik stjóra, und ir býr. Er þar um stór mynd að ræða sem tek­ in verð ur upp á Horna firði á næsta ári. Gísli Bald ur seg ir að þetta timb­ ur hafi ver ið sag að nið ur eft ir grisj­ un í vet ur. Timbrið verð ur hluti af langstærstu leik mynd sem gerð hef ur ver ið hér á landi og er smíði henn ar haf in í Reykja vík. „ Þetta er stærsta leik mynd sem gerð hef­ ur ver ið hér á landi. Hún er smíð­ uð í Reykja vík og flutt í hlut um aust ur. Þetta verð ur heilt þorp sem þeir smíða, með al ann ars 40 metra lang ur skáli og úti hús. Mér skilst að byggð verði fjög ur svona þorp þannig að um fang verks ins er gríð­ ar lega mik ið. Auk timb urs frá okk­ ur hafa þeir safn að að sér miklu af reka viði, göml um síma staur­ um og fá auk þess birki frá Hall­ orms staðar skógi. Timbrið sem þeir kaupa frá okk ur er allt nýtt í leik­ mynda gerð ina en það er sag að nið­ ur eft ir kúnst ar inn ar regl um. Þeir sækj ast mik ið eft ir bök un um og ná þannig miklu af kúptu timbri, en engu að síð ur nýta þeir all an af­ skurð. Þá er mik il eft ir spurn orð­ in eft ir sag inu sem til fell ur, með­ al ann ars hef ur versl un in Hesta­ list keypt mik ið af því af okk ur. Allt þetta skap ar góð ar tekj ur fyr­ ir skóg rækt ina og það má segja að allt aðr ar að stæð ur séu nú að verða uppi í nytja skóg rækt hér á landi,“ seg ir Gísli Bald ur að lok um. mm Sala búð er ný við bót við Sjó minja safn ið á Hell issandi Skúli Al ex and ers son og Hrefna Magn ús dótt ir eig in kona hans. Sjó minja safn ið á Hell issandi. Nýjasta hús ið er lengst til hægri. Þorvaldarbúð lengst til vinstri. Át tær ing ur inn Bliki. Timbrið er sag að nið ur eft ir kúnst ar inn ar regl um fyr ir leik mynd vík inga mynd ar- inn ar. Auk in spurn eft ir viði skóg rækt ar inn ar Drekk hlað inn flutn inga bíll með timb ur til leik mynda gerð ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.