Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Page 32

Skessuhorn - 24.06.2009, Page 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Heims sýn, hreyf ing sjálf stæð is­ sinna í Evr ópu mál um, hélt fund á Bif röst fyr ir skömmu. Með al frum­ mæl enda þar voru Gunn ar Á Gunn­ ars son á Hýru mel, Ei rík ur Berg­ mann á Bif röst og al þing is menn­ irn ir Vig dís Hauks dótt ir, Ás mund­ ur E. Daða son og Ein ar Kr. Guð­ finns son. Fund ar stjóri var Sturla Böðv ars son fyrr ver andi for seti Al­ þing is. Á fund in um var stofn uð svæð is deild Borg ar fjarð ar og Mýra og er það fjórða svæð is deild in sem sam tök in stofna til. Fyr ir nokkru voru stofn að ar deild ir í Ár nes sýslu og Eyja firði og ný lega var einnig stofn uð deild í Skaga firði. Í lok fund ar var tek in mynd af bráða birgða stjórn Heims sýn­ ar deild ar inn ar en hana skipa f.v. talið: Óð inn Sig þórs son Ein ars­ nesi, Þórólf ur Sveins son Ferju­ bakka, Magn ús Þór Haf steins son Akra nesi, Ingi björg Kon ráðs dótt ir Hýru mel en fimmti mað ur í stjórn er Guð brand ur Brynj úlfs son á Brú­ ar landi sem vant ar á mynd ina. mm Bænd ur á Lyng brekku í Döl­ um hófu slátt sl. fimmtu dag. Að sögn Báru Sig urð ar dótt ur bónda er spretta góð og var gras byrj að að leggj ast und an væt unni dag ana áður. Á Lyng brekku eru 104 hekt­ ar ar rækt að ir og eru nær öll tún á bæn um sleg in tvisvar. Með fylgj andi mynd var hins veg ar tek in í Staf holtstung um í Borg ar firði á fimmtu dag og sýn­ ir hún Sig ur geir Sindra Sig ur­ geirs son bónda í Bakka koti og for mann Lands sam bands sauð­ fjár bænda stilla þrí teng ið í sláttu­ vél ina en með því er stillt hversu nærri grassverð in um er sleg­ ið. Marg ir borg firsk ir bænd ur hófu slátt þenn an dag og nýttu þurrkinn sem var fram á laug ar­ dag. Þá hafa bænd ur á Snæ fells­ nesi einnig haf ið slátt og því má segja að slátt ur sé haf inn um allt Vest ur land. mm Sig ur jón við skút una góðu skömmu fyr ir sjó setn ingu henn ar. Skút an kynnt Am er íku mark aði Vík inga skút an, sem lok ið var við smíði á í Skipa vík í Stykk is­ hólmi á síð asta ári, var sjó sett í fyrsta skipti í sum ar síð ast lið­ inn fimmtu dag. Sig ur jón Jóns­ son fram kvæmda stjóri Skipa vík­ ur seg ir að skút an verði til sýn­ is vænt an leg um kaup end um í sum ar. Byrj að verð ur að aug lýsa hana á Am er íku mark aði í þess­ um mán uði, í blöð um fyr ir skútu­ á huga fólk. „Við erum með heil­ síðu aug lýs ing ar í þess um blöð­ um, þannig að við ætt um að ná til þessa mark hóps. Við ætl um að aug lýsa þannig í Am er íku og einnig eitt hvað í Evr ópu, ann ars för um við okk ur hægt vegna efna­ hags á stands ins,“ seg ir Sig ur jón. Sölu verð skút unn ar er 1,5 millj­ ón evr ur eða rúm lega 250 millj­ ón ir ís lenskra króna. Nú bíða þeir Skipa vík ur menn eft ir því að þessi selj ist og mark að ur inn komi í ljós þannig að hægt verði að fara að smíða þá næstu. Eins og Skessu horn hef ur greint frá er all ur nú tíma bún að ur í skút unni glæsi legu. Skrokklag­ ið er það sama og á Gauks staða­ skip inu, en skip ið er yf ir byggt og segla bún að ur hefð bund inn. Skút­ an er 55 feta löng, ká et ur eru fyr­ ir sex manns og auk segl bún að ar er skút an vél knú in. þá Skút an kom in á flot á fimmtu dag inn. Ljósm. Gunn laug ur Árna son. Slátt ur haf inn um allt Vest ur land Stofn uðu deild Heims sýn ar 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is Skoðaðu þína köku í Einkabankanum Heimilisbókhaldið er í Einkabankanum þér að kostnaðarlausu. Kynntu þér málið á landsbankinn.is. E N N E M M / S ÍA / N M 3 8 3 9 8 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t. 4 7 10 0 8 -2 0 8 0 . Einkabankinn | SJÁLFViRkT HEimiLiSbókHaLd • Fyrsta sjálfvirka heimilisbókhaldið • Enginn innsláttur í Excel og engir útreikningar • Þú velur hvaða reikningar og kort mynda kökuritið • Færslurnar eru flokkaðar fyrir þig • Hægt er að endurnefna og endurflokka færslur

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.