Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Á Akra nesi býr Svan hild ur Anna Sveins dótt ir sem næstu daga mun verða fyrsti Ak ur nes ing ur inn sem fær blindra hund sér til að stoð ar. Að fá slíkt hjálp ar tæki er ekki hrist fram úr erminni á ein um degi og val ið er vand að þeg ar kem ur að því að velja sam an hund og mann eskju. En saga Svan hild ar Önnu er nokk­ uð lengri og fyr ir mörg um árum óraði hana ekki fyr ir því að til þess að kom ast um utan dyra myndi hún þurfa að stoð. Hún á fjóra stráka. Þrír eru vaxn ir úr grasi og flutt ir að heim an, en einn býr enn heima, en Svan hild ur er ein stæð móð ir. „Ég er með sam setta fötl un, í raun dauf blind, þótt ég vilji alls ekki nota það nei kvæða orð, og er með skert jafn væg is skyn,“ seg­ ir Svan hild ur í upp hafi máls. „Ég er fædd heyrn ar skert sem ég lærði að sætta mig við, þar til það fór að versna. Mik ið var leit að að á stæðu þess að ég væri með þessa heyrn ar­ skerð ingu. Sum ir vildu kenna rauð­ um hund um um en fólk sem hef­ ur skerð ingu vegna þeirra miss ir ekki heyrn smátt og smátt eins og gerð ist í mínu til viki. Þeg ar sjón in fór einnig að versna var ég greind með það sem kall að er RP eða Ret­ init is Pig mentosa. Það er sjúk dóm­ ur sem leggst á aug un en það skýrði ekki heyrn ar leys ið, sem held ur fór vax andi. Ég fékk í grædda kuð unga í vinstra eyra árið 2004 og hægra eyrað 2007, það var al veg bylt ing, heyrði bara allt,“ seg ir Svan hild­ ur og kím ir. „Ég hafði ekki kom­ ið vel út úr tal grein ingu þannig að greini legt var að heyrn in var sann­ ar lega ekki góð og það var held ur ekki búið að finna út af hverju stig­ versn andi sjón og heyrn voru stað­ reynd.“ Jafn væg is skyn ið og úr skurð ur inn „En svo fór að síga á ó gæfu­ hlið ina. Ég fór að missa jafn væg­ is skyn ið og var sí fellt með höf uð­ verk. Það var síð an við skoð un á hægra eyr anu að lækn arn ir sáu að ein hver breyt ing hafði átt sér stað, fyrst tækni legs eðl is og síð an líf­ fræði leg. Við frek ari rann sókn kom í ljós að ég var með heila æxli sem eng inn veit hvern ig kom. Á þeim tíma var ég orð in afar völt á fót­ un um, dett andi og velt andi um eins og dauða drukk in mann eskja. Ég reyndi að gera grín að þessu og segja bara að ég væri svona skökk. Æxlið óx á milli heyrn ar­ og jafn­ vægistaug anna og var svo stórt að ekki var hægt að geisla það í burtu svo ég varð að fara til Sví þjóð ar í að gerð. Það var ekki hægt að fram­ kvæma hana hér á landi. Það var á ell eftu stundu sem æxlið var tek ið, það hefði ekki mátt vera seinna, þá væri ég lík lega ekki hér. Það var árið 2008 sem æxlið var tek ið. Lækn arn ir sögðu að það væri afar sjald gjæft að sama mann eskjan fengi tvo svona al var lega sjúk dóma en á þess um tíma var búið að finna út að ég væri með það sem er kall að Us her­ syndrome sem leggst bæði á sjón og heyrn. Það eru til þrjú stig af þess um sjúk dómi og mis jafnt hvern ig hann leggst á fólk. Lík lega er ég með stig tvö. Þeir sem hafa það fæð ast með dá litla heyr ar skerð­ ingu og hafa jafn væg is skyn ið í lagi en trufl un á því fylg ir nefni lega líka sjúk dóm in um. Síð an fer að bera á sjón skerð ing unni eft ir kyn þroska­ skeið ið og hún held ur sí fellt á fram og jafn væg is skyn ið get ur líka ver ið held ur dap urt. Þeg ar æxlið var tek­ ið varð að taka kuð ung inn úr eyr­ anu líka. Það er eng in tækni til í dag sem get ur gef ið mér heyrn á hægra eyr anu að nýju. Það er svo­ lít ið ó þægi legt að hafa bara heyrn á öðru eyra.“ Sjúk dóm ur inn eins og þjóf ur að nóttu Svan hild ur not ar þrjár gerð ir af gler aug um, eft ir því hvern ig birt­ an er hverju sinni. Hún er við kvæm fyr ir birt unni og sjón in er sí fellt að breyt ast. „Það sem mér finnst verst í sam bandi við sjón ina er að breyt­ ing in kem ur svo laumu lega, læð ist eig in lega að manni eins og þjóf ur að nóttu. Hún kem ur mér því sí fellt á ó vart. Ég gleymi því hvað sjón svið­ ið er þröngt og er alltaf að reka mig í. Þeg ar ég er úti hef ur það ósjald an kom ið fyr ir að ég kyssi ljósastaura,“ og nú hlær Svan hild ur dátt. „Ég er í raun að eins með kík is sjón, ef svo má segja. Eins og ég horfi í gegn­ um tvö rör. Sé ekk ert til hlið anna og ef birt an er ó hag stæð get ég feng ið sjón villu, allt renn ur sam an og ég sé ekki mis fell ur í lands lag­ inu, hvorki hol ur eða bung ur. Það sem mér finnst reynd ar allra verst er að þessi sjúk dóm ur er genat ísk­ ur, þetta er gena galli sem geng ur því í erfð ir. Til þess að barn ið fái hann þurfa báð ir for eldr ar að vera með þetta gall aða gen. Hins veg ar ef bara ann að for eldr ið er með hið gall aða gen verða börn in arf ber ar og barna börn in mín gætu því feng­ ið þetta. Það er búið að rann saka alla strák ana mína og þeir hafa eng­ in ein kenni en eins og ég sagði þá eru þeir trú lega arf ber ar. Hins veg­ ar er æxlið ekki genat ískt og það er hugg un.“ Veik ind in kost uðu hund inn í fyrstu til raun Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Svan hild ur sæk ir um að fá blindra­ hund. Áður en heila æxlið greind­ ist, árið 2007, fór hún til Nor egs til að skoða mögu leika á að fá slíkt hjálp ar tæki. Þá var jafn væg is skyn­ ið ekki gott og því var ekki hægt að sam þykkja um sókn henn ar. Enda hefði hund ur inn ekki get að hjálp­ að henni með það, eins og hún orð­ ar það. „Hunda þjálf ar arn ir í Nor­ egi sögðu að eins og á stand ið á mér var á þeim tíma væri ég því mið ur ekki hæf til að fá blindra hund, en ég væri á biðlista. Eft ir skurð inn hef ég ver ið í stans lausri end ur hæf­ ingu og er öll að koma til þótt mik il veik indi hafi sann ar lega fylgt í kjöl­ far ið. Eft ir skurð inn var all ur mátt­ ur úr mér, svo ég þurfti að ná upp þreki. Jafn væg is skyn ið er ekki al veg eins gott og ég vildi og talið er líka svo lít ið bjag að en mér fer fram og það er aðalat rið ið. En þau í Nor egi gáfust sem bet ur fer ekki upp á mér og í haust komu þau með hund inn og ég fór aft ur í próf, til að kanna hvort ég væri hæf til að fá hund. Ég bjóst alls ekki við því að fá já kvætt svar en var svo hepp in að stand ast mat ið. Það er því stefn an að hund­ ur inn komi hing að 3. maí. Var lengi í af neit un Fyrst eft ir að æxlið var tek ið var Svan hild ur ófær um að ganga ein og ó studd. Smátt og smátt fór hún að ganga, fyrst með grind og síð­ an stafi. Nú upp á síðkast ið hef ur hún ver ið úti með blindra staf sem hún seg ir að flest ir taki fullt til lit til. „ Versti þrösk uld ur inn var kannski ég sjálf. Ég var svo lengi í af neit un og vildi ekki nota það sem stóð til boða. Eft ir að ég beit odd af of læti mínu og fór að nota staf inn hef ég tek ið hröð um fram för um. En það var mik ið átak að koma sér aft ur út. Þessi sam setta fötl un mín skap­ ar svo mikla ein angr un. Fyrst þeg ar ég fór út var ég hrædd við að mæta fólki. Jafn væg is skyn ið var svo lé legt að ég slóst utan í fólk og þar með fór sjálfs traust ið nið ur í núll. Núna er ég einnig kom in með lið veislu, unga stúlku sem hjálp ar mér mik ið og hún hef ur tek ið mig út að ganga. Sú stað reynd að ég er að fá hund inn hef ur líka spark að í rass inn á mér þannig að ég er dug legri að fara út. Þrek ið eykst því með hverj um degi sem líð ur. Ég veit líka að ég verð af slapp aðri þeg ar ég fæ hund­ inn. Núna er ég eins og spýtu karl af stressi þeg ar ég fer út að ganga, sér stak lega ef ég er ein,“segir Svan­ hild ur. Hund ur og mað ur, mik il þjálf un Það er ekki svo að sá sem þarf á leið sögu hundi að halda fái bara ein­ hvern hund. Það ligg ur mik il þjálf­ un að baki. Fyrst geng ur hund ur­ inn sjálf ur í stranga þjálf un, þeg­ ar búið er að sjá hvort hann er efni í leið sögu hund yf ir höf uð. Svan­ hild ur seg ir að eft ir að grunn þjálf­ un hunds ins sé lok ið þurfi að þjálfa sam an hund og not enda. Sú þjálf un taki til allra þátta í sam búð manns og hunds. Náið sam starf og eft­ ir lit er með not anda og hundi frá starfs manni Leið sögu hunda skól ans Æðsti draum ur inn að fá laun aða vinnu og geta skipt um hús næði Seg ir Svan hild ur Anna Sveins dótt ir sem er með sam setta fötl un Svan hild ur Anna Sveins dótt ir með Magn úsi syni sín um sem enn býr heima. Á sjúkra hús inu í Sví þjóð eft ir seinni í græðsl una í eyra 2007. Aft an við eyrað var æxli fjar lægt úr höfð inu á Svan hildi. Hér er Svan hild ur áður en veik ind in urðu svona al var leg. Mynd in er frá 1998.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.