Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 49. tbl. 14. árg. 7. desember 2011 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Latte og gulrótarkaka Kr. 1090 Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka. Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Án: • parabena • ilmefna • litarefna • Rakgel án ilmefna sem tryggir áreynslulausan og öruggan rakstur. • Rakagefandi andlitskrem sem róar húðina eftir rakstur. • Ilmefnalaus svitalyktareyðir. Glæsileg gjafavara Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Að gerð ir vegna nið ur skurð­ ar hjá Heil brigð is stofn un Vest ur­ lands til sam ræm is við fjár lög rík is­ ins fyr ir næsta ár hafa ver ið á kveðn­ ar. Stærsta að gerð in er að eft ir leið is verða þrjár leigu deild ir á sjúkra hús­ inu á Akra nesi í stað fjög urra. Sjúk­ ling ar sem áður lögð ust inn á öldr­ un ar­ og end ur hæf ing ar deild verða flutt ir á lyf lækn inga deild og hand­ lækn inga deild. Þeir sjúk ling ar sem hlot ið hafa vist un ar mat munu eft ir at vik um flytj ast á dval ar­ og hjúkr­ un ar heim ili. Við þessa breyt ingu mun starfs fólki fækka um 25­28 á sjúkra hús inu á Akra nesi. Á ætl að er að lög un verði í meg in at rið um lok­ ið í á gúst 2012. Að auki mun koma til var an leg skerð ing á starfs hlut­ föll um sem samið var um í árs byrj­ un 2009. Þessi skerð ing snert ir 18 starfs menn og er í heild ríf lega 2,7 stöðu gildi. Guð jón S. Brjáns son for stjóri HVE seg ir nið ur skurð ur inn mjög sárs auka full an. Í heild verð ur hann hjá HVE um 150 millj ón ir. Skil­ yrt því að stofn un in haldi sig inn­ an fjár laga eru eitt hund rað millj­ ón ir veitt ar í víkj andi lán og þannig rúm ast nið ur skurð ur HVE inn an fjár laga næsta árs, en í upp haf leg­ um til lög um var gert ráð fyr ir að hann yrði 250 millj ón ir. Aðr ar helstu ráð staf an ir í nið­ ur skurði HVE er að starf sem in í Stykk is hólmi verði end ur skipu­ lögð, svo ná megi fram 30 millj­ óna króna nið ur færslu kostn að ar. Sér stök nefnd ráðu neyt is vinn ur að grein ar gerð um úr færslu þess þátt­ ar. Unn ið verð ur að sam ein ingu þriggja vakt svæða á Snæ fells nesi þannig að lit ið verði á 3800 í búða­ byggð á nes inu öllu sem eina þjón­ ustu heild. Þessu á að vera lok ið síð­ ari hluta næsta árs. Unn ið verð ur að auknu sam starfi lækna um vakta­ skip an og af leys ing ar í Búð ar dal og á Hólma vík. Á Hvamms tanga verð­ ur fækk að hjá HVE um þrjú stöðu­ gildi. Á minni heilsu gæslu stöðv um verð ur opn un ar tími stytt ur í 30 stund ir á viku. Öll sér kjör um fram kjara samn inga verða end ur skoð­ uð til sam ræm is við það sem þeg ar hef ur ver ið gert, föst og til fallandi yf ir vinna verð ur hvar vetna færð nið ur með miklu að haldi og eft ir­ fylgni. Starf semi eld húsa á sól ar­ hrings stofn un um HVE verð ur lok­ ið kl. 16 alla daga, sam kvæmt upp­ lýs ing um Guð jóns S. Brjáns son ar for stjóra HVE. þá Ljós in voru tendruð á Drammen tré nu í Stykk is hólmi síð ast lið inn föstu dag við há tíð lega at höfn. Þá voru ljós in einnig kveikt á jólatrján um á Akra nesi og í Búð ar dal um helg ina. Fleiri mynd ir frá þess um að ventu stund um er að finna á bls. 18 í blað inu. Ljósm. Ey þór Bene dikts son. Ríf lega þrjá tíu stöðu gildi glat ast við nið ur skurð HVE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.