Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Í síð asta Skessu horni birt ist grein eft ir Gunn ar Sig urðs son, bæj ar full­ trúa á Akra nesi, und ir fyr ir sögn­ inni „Starfs mönn um bæj ar ins frek­ lega mis mun að“. Þar er far ið hörð­ um orð um um meinta mis notk un á kredit korti Akra nes kaup stað ar í tengsl um við kynn is ferð starfs fólks í Brekku bæja skóla til Boston. Eins og marg ir vita þurfti að hætta við þá ferð þar sem flug fé lag ið felldi nið ur ferð ir sín ar til Boston. Eins og nærri má geta voru þetta von­ brigði fyr ir hlut að eig andi starfs fólk og ekki bætti úr skák að það þarf að greiða veru leg an hluta hót el kostn­ að ar þar sem hann hef ur ekki feng ist felld ur nið ur hjá hót el inu þrátt fyr­ ir til raun ir til þess. Til gang ur þess­ ar ar ferð ar var að kynna sér mennt­ un og að stæð ur í skól um í Boston og var ætl un in m.a. að skoða skóla sem leggja á herslu á um hverf is mál til að fá hug mynd ir á því sviði sem gagn ast gætu í starfi Brekku bæj ar­ skóla hvað varð ar „Græn fán ann“ sem skól inn á að ild að og voru tveir dag ar í ferð inni skipu lagð ir til slíkra skóla heim sókna. Og svo geri ég ráð fyr ir að til gang ur inn með ferð inni hafi líka ver ið að hafa gam an sam an og efla fé lags and ann eins og starfs­ manna ferð ir af þessu tagi yf ir leitt snú ast ekki síst um. Ég ætla ekki að þreyta les end­ ur með því að end ur segja eða elta ólar við allt sem er að finna nefndri Skessu horns grein en um eft ir far­ andi máls grein þar verð ég þó að segja nokk ur orð: „Ekki er hægt að á lykta ann að en að ein hver emb ætt is mað ur Akra­ nes kaup stað ar hafi gef ið heim ild til að nota kredit kort ið með þess um hætti. Því mið ur virð ast eng ar regl­ ur vera til um notk un kredit korta bæj ar ins. Ég hef afl að mér upp lýs­ inga hjá tveim ur fyrr um bæj ar stjór­ um á Akra nesi og kann ast hvor ug ur þeirra við notk un kort anna á þenn­ an hátt.“ Vera kann að það sé á stæðu laus við kvæmni í mér en ég á mjög bágt með að skilja það orða lag og þann tón sem er í þess ari máls grein öðru­ vísi en sem að drótt un gagn vart mér og mínu góða og heið ar lega sam­ starfs fólki á bæj ar skrif stof unni á Akra nesi. Ég ætla þó ekki að eyða mörg um orð um hér til að verja lít­ il fjör lega æru mína, minn ug ur þess að eng inn er dóm ari í eig in sök en leyfi mér þó að nefna að sú heim­ ild til notk un ar kredit korts ins sem Gunn ar vís ar til í grein sinni og virð ist telja afar á mæl is verða var veitt áður en ég tók við starfi sem bæj ar stjóri. En vegna æru sam­ starfs fólks míns á bæj ar skrif stof­ unni, sem er hreint ekki eins lít il­ fjör leg og mín og þar sem ég veit að les end ur Skessu horns vilja miklu held ur hafa það sem sann ara reyn ist í þessu sem öðru tel ég rétt að koma eft ir far andi stað reynd um varð andi um rætt kredit kort og notk un þess á fram færi: Akra nes kaup stað ur fékk kredit­ kort ið í mars 2003. Á stæða þess að sótt var um kort ið var að al lega sú að for stöðu menn/rekstr ar stjór ar/ stjórn end ur hjá Akra nes kaup stað þurftu í mörg um til fell um að nota eig in kredit kort vegna við skipta stofn ana/ stofa sem þeir veittu for­ stöðu og voru þeir að von um ekki alltaf á nægð ir með það. Sótt var um kort ið í sam ráði við þá ver andi stjórn end ur Akra nes kaup stað ar og var fjár mála stjóra kaup stað ar ins falið að hafa um sjón með kort inu. Þeg ar for stöðu menn/rekstr ar stjór­ ar/stjórn end ur hafa ósk að eft ir að fá að nýta kredit kort ið til greiðslu og/eða trygg ing ar við kaup á þjón­ ustu eða vör um hef ur það jafn­ an ver ið á rétt að fyr ir þeim af fjár­ mála stjóra eða stað gengli hans að á byrgð á notk un korts ins sé hjá þeirri stofn un sem fær að nota kort­ ið hverju sinni. Um notk un korts­ ins frá því kaup stað ur inn fékk það má nefna eft ir far andi dæmi: • Á ár inu 2004 voru m.a. greidd með kort inu far gjöld hjá Icelanda ir vegna ferð ar til Kaup­ manna hafn ar og Fær eyja fyr­ ir bæj ar full trúa, bæj ar stjóra, bæj­ ar rit ara og maka þeirra. Í bók­ haldi Akra nes kaup stað ar er til­ efni ferð ar skráð sem „árs há tíð bæj ar stjórn ar“. Kostn að ur sem þá var færð ur á kort ið var síð an dreg inn af laun um fyrr greindra að ila. Reikn ing ar vegna ferð ar­ inn ar voru sam þykkt ir af þá ver­ andi bæj ar stjóra. • A ár un um 2005 til 2010 hef ur kort ið ver ið not að til greiðslu, m.a. við kaup á þjón ustu og vör­ um af stjórn end um og yf ir stjórn Akra nes kaup stað ar. All ir reikn­ ing ar hafa síð an ver ið stað fest­ ir af þeim er kostn að ur inn hef ur til heyrt. • Á fyrri hluta árs 2010 var kort­ ið not að til kaupa á tækj um og efni vegna Fab Lab smiðj unn­ ar. Kort ið var not að til að senda greiðsl ur til út landa. Treyst var á heið ar leika birgja sem ver ið var að kaupa tæki/efni af. Greiðsl ur voru innt ar af hendi í sam ráði við þá ver andi bæj ar stjóra. • Kort ið hef ur ver ið not að til að greiða ferða kostn að (t.d. Comeni us ar­verk efni), á skrift­ ir, vör ur og fleira þar sem kall að hef ur ver ið eft ir notk un kredit­ skorts og þau kort sem stjórn­ end ur hafa yfir að ráða hafa ekki dug að til við skipt anna. Varð andi um rædda kynn is ferð starfs fólks Brekku bæj ar skóla til Boston er það að segja að síð ast lið­ ið sum ar barst fjár mála stjóra ósk frá Brekku bæj ar skóla um að fá að nýta kredit kort kaup stað ar ins vegna fyr­ ir hug aðr ar ferð ar til Boston til stað­ fest ing ar þar sem kraf ist var kredit­ korta upp lýs inga. Upp lýs ing ar um kort ið voru veitt ar í sam ræmi við fyrri af greiðsl ur og á rétt að að notk­ un á kort inu væri eins og í öðr um til fell um á á byrgð stjórn anda stofn­ un ar. Rétt er að taka fram að all ar fram an greind ar upp lýs ing ar hefði Gunn ar Sig urðs son að sjálf sögðu feng ið hefði hann ósk að eft ir þeim frá bæj ar skrif stof unni og það má hann vita því að starfs fólk bæj ar­ skrif stof unn ar hef ur á vallt lagt sig fram við að leysa úr er ind um hans og fyr ir spurn um fljótt og vel eins og því er ljúft og skylt. En Gunn­ ar kaus af ein hverj um á stæð um að leita sér held ur upp lýs inga úti í bæ. Nú ætla ég Gunn ari ekki það á byrgð ar leysi að vilja með grein sinni ala á tor tryggni og van trausti og sund ur lyndi. Slík hátt semi væri að sjálf sögðu alltaf ó á byrg en aldrei þó sem nú þeg ar afar mik ið ríð ur á að þeir sem starfa fyr ir Akra nes­ kaup stað og í þágu hans taki hönd­ um sam an við standa vörð um hags­ muni bæj ar búa en þar eru eins og við öll vit um ærin og brýn verk efni að takast á við á þeim þreng inga­ tím um sem nú ó neit an lega eru. En ég vil þó leyfa mér að hvetja Gunn­ ar til að skylm ast held ur við and­ stæð inga sína í stjórn mál un um ef það er mik ill bar daga hug ur í hon­ um en gefa starfs fólki kaup stað­ ar ins frið til að sinna ó póli tísk um störf um sín um í þágu bæj ar búa. Ég ætla líka að stilla mig um að líta svo að grein Gunn ars sé tengd yf ir lýs ing um hans varð andi starfs­ manna mál í Brekku bæj ar skóla en þar hef ur bæj ar full trú inn bland­ að sér í op in bera um ræðu með afar sér stæð um hætti. Ég ætla því ekki að leggja þann skiln ing í um­ rædda grein að með henni vilji Gunn ar gera skóla stjóra og starfs­ menn Brekku bæj ar skóla tor tryggi­ lega á ein hvern hátt, enda væri það afar ó á byrgt og ó mál efna legt og alls ekki í þágu hags muna þeirra 420 nem enda sem stunda nám við Brekku bæj ar skóla og eiga rétt á því að þar sé frið ur og góð ur starfsandi til að skól inn geti sinnt vel þeirri skyldu sinni að búa vel að þeim og veita þeim inni halds ríka mennt un og ekki held ur í þágu hags muna að­ stand enda þess ara barna sem vilja auð vit að ekk ert frek ar en að þau fái góða mennt un og líði vel í já kvæðu og upp byggi legu skólaum hverfi. Akra nesi, 2. des em ber 2011 Árni Múli Jón as son, bæj ar stjóri Í bæj ar þingsaln um á Akra nesi var sl. mánu dag und ir rit að ur samn­ ing ur milli Akra nes kaup stað ar og Golf klúbbs ins Leyn is um bygg ingu véla skemmu fyr ir golf klúbb inn á Garða velli. Skemm an mun leysa af hólmi lít inn her bragga sem fyr ir löngu er orð inn barns síns tíma og dug ar eng an veg inn fyr ir tækja kost sem þarf við um hirðu golf vall ar ins. Í til kynn ingu frá Akra nes kaup­ stað seg ir að nauð syn legt hafi þótt að byggja upp var an lega að stöðu fyr ir vél ar og vinnu hópa sem þjón­ usta golf völl inn. Í samn ingn um er kveð ið á um að Golf klúbb ur inn Leyn ir ann ist fram kvæmd ir við og upp bygg ingu húss ins á sína á byrgð á ár un um 2011 og 2012 og loka frá­ gang á ár inu 2013. Á ætl að ur heild­ ar kostn að ur við bygg ing una er lið­ lega 50 millj ón ir en Akra nes kaup­ stað ur mun greiða 20 millj ón ir til verk efn is ins á ár un um 2011 og 2012. þá Salt flutn inga skip ið Wil son Bil­ bao lá við land fest ar í Grund ar­ fjarð ar höfn síð ast lið inn mánu dag á með an það var ver ið að skipa upp úr því salti fyr ir Sal kaup hf. Wil­ son Bil bao sigl ir und ir Malt nesk­ um fána og er 88 metr ar að lengd. Eins og sést á mynd inni átti eft ir að landa tölu verðu magni af salti þeg­ ar ljós mynd ara bar að garði. tfk Veru leg ur á hugi virð ist vera á stofn un jarð vangs á Snæ fells nesi ef marka má fræðslu­ og um ræðu­ fund sem hald inn var á Breiða bliki í Eyja­ og Mikla holts hreppi síð­ ast lið inn laug ar dag. Um 40 manns sóttu fund inn og þar var með al ann ars sam þykkt á lykt un, þar sem skor að var á sveit ar fé lög in á Snæ­ fells nesi að taka hönd um sam an um þetta verk efni og tengja það eld stöðvakerfi Ljósu fjalla og fleiri svæð um á Snæ fells nesi. Lýsti fund­ ur inn yfir stuðn ingi við frum kvæði hrepps nefnd ar Eyja­ og Mikla­ holts hrepps í mál inu með því að skil greina jarð vang í að al skipu­ lagi sínu. „Jafn framt hvet ur fund­ ur inn stjórn völd til þess að veita þessu verk efni braut ar gengi með að komu Þjóð garðs ins Snæ fells jök­ uls og stuðn ingi við Eld fjalla safn­ ið, en for stöðu mað ur þess á samt á huga manna hópi hef ur hrund­ ið um ræðu af stað sem vak ið hef­ ur at hygli og leitt til þess að fund­ ur inn er hald inn,“ seg ir enn frem ur í á lykt un inni. Á fund in um fluttu þau Guð­ rún Jóns dótt ir og Páll Lín dal er­ indi um skipu lags mál, Har ald ur Sig urðs son eld fjalla fræð ing ur um Jarð vang á Snæ fells nesi, Sig urð ur Sig ur sveins son um til urð og stöðu Kötlu­jarð vangs og Krist ján Páls­ son um stofn un Jarð vangs á Reykja­ nesi. Með þess um fundi og á lykt un hans er stig ið mik il vægt skref og er þess vænst að mál ið verði sett í þann far veg sem get ur tryggt far­ sæla fram vindu máls ins. ákj Eins langt og ég man ­ og það er nokk uð langt ­ hafa skól arn ir all ir hér í bæn um átt því láni að fagna að hafa haft úr vals stjórn end ur. Ó hætt að full yrða að það er ekki of sagt. Nú bregð ur svo við í Brekku bæj­ ar skóla að þar hef ur orð ið breyt­ ing á. Nú ræð ur ann að en eðli leg stjórn un. Skóla stjóra þar hef ur tek­ ist að hrekja úr starfi kenn ara sem af lífi og sál hafa lagt sig í að sinna starfi sínu sem best lang an starfs­ daga. Að auki vís ar hún úr starfi konu sem bær inn þarf að greiða millj ón ir í skaða bæt ur vegna á glapa skóla stjór ans. Vilj um við svona fólk í vinnu? Vilj um við borga fyr ir að láta rústa lífi fólks? Unn ur Leifs dótt ir Að gefnu til efni vilj um við, starfs­ fólk Brekku bæj ar skóla taka fram að sú nei kvæða um ræða sem ver ið hef­ ur í fjöl miðl um und an farna daga, um starfsanda og líð an þorra starfs­ fólks, á ekki við rök að styðj ast. Meiri hluta starfs fólks líð ur vel í Brekku bæj ar skóla og er á nægt í sínu starfi. Jafn framt nýt ur skóla­ stjórn in fulls trausts okk ar. Við ósk um eft ir því að for eldr ar og aðr ir sem bera hag skól ans fyr­ ir brjósti, sýni okk ur stuðn ing og taki ekki þátt í nei kvæðri um ræðu en ein beiti sér þess í stað að því að sýna skól an um og starfs fólki þess stuðn ing í verki, t.d. með góðu um­ tali við börn in sín. Skól inn okk ar er sam fé lag þar sem starfs fólk, kenn ar ar, nem end­ ur, stjórn end ur, for eldr ar og aðr ir vinna sam an. Til að slíkt sam fé lag geti þrif ist er nauð syn legt að fólk komi fram við hvert ann að af virð­ ingu og heið ar leika. Með vin semd og virð ingu, 54 starfs menn Brekku bæj ar skóla. Pennagrein Pennagrein And styggð Opið bréf frá starfs fólki Brekku bæj ar skóla Pennagrein Nokkr ar at huga semd ir við penna grein Gunn ars Sig urðs son ar, bæj ar full trúa Þórð ur Emil Ó lafs son for mað ur Leyn is og Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri hand sala samn ing inn. Samn ing ur um véla- skemmu á Garða velli Stærð ar salt flutn inga skip í Grund ar fjarð ar höfn Fjöl menn ur fund ur um jarð vang á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.