Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Hjá Vest firska for lag inu er kom­ in út bók in Í björt um Borg ar firði ­ Trönu strák ur seg ir frá. Bók in er eft ir Helga Krist jáns son í Ó lafs vík en hann ólst upp á bökk um Hvít ár í Borg ar firði. Í bók ar kynn ingu seg­ ir: „Líf ið við ána var aldrei fá breytt. Um hverf ið bjó yfir seið andi töfr­ um og lað aði bæði menn og dýr. Sá sem elst upp í slíkri para dís gleym ir því aldrei, al veg sama hversu langt hann flyt ur og hversu vel hon um líð ur á nýj um stað.“ Hér koma tvö sýn is horn úr bók Helga. Skóla stjór inn Þór ir Stein þórs son var skóla stjóri í Reyk holti þessi árin. Hann var þá orð inn rosk inn mað ur, lík lega um sex tugt. Hann var skóla stjóri í fjölda mörg ár. Þór ir naut ó skor aðr­ ar virð ing ar nem end anna þó dá lít­ ið ótta bland in væri. Sann girni hans og rétt læti dró eng inn í efa. Stjórn­ un ar stíll hans virt ist mér sá að hafa strang an ramma um skóla regl ur en veita mik ið frjáls ræði væri regl­ um fylgt. Við mátt um ærsl ast ó trú­ lega mik ið þær stund ir sem við átt­ um laus ar. Svo virt ist mér að hann væri yf ir leitt fús að fyr ir gefa yf ir­ sjón ir þeg ar hann var bú inn að fara yfir mál in með við kom andi. Hann var strangt góð menni, sem skildi vel þörf ung linga fyr ir oln boga­ rými. Ég lenti nú ekki nema einu sinni í því að vera kall að ur upp á skrif stofu til Stjóra. Þetta var vor ið sem við vor um að lesa yfir síð ustu dag ana fyr ir lands­ próf ið, fyrstu og ann ars bekk ing ar farn ir. Það var á laug ar dags kvöldi að við vor um fá ein ir krakk ar á göngu niðri á vegi. Þá bar að á bíl Kon ráð Andr és son, sem hafði ver ið á Ung menna­ sam bands fundi í Reyk holti. Hann bauð okk ur í bíltúr og keyrði svo beint nið ur í Brún, en þar var ball. Eitt hvað vor­ um við að mögla en þessu varð ekki breytt. Við vor um samt ekki neitt ein mana þarna, því ekki leið á löngu þar til all ur þriðji bekk ur­ inn var kom inn á ball ið. Við vor­ um svo þarna á ball inu og Kon ráð keyrði okk ur síð an heim. Ekki var vín í spil inu nema eitt hvað svo lít­ ið í einu eða tveim til fell um. Þór­ ir skóla stjóri var á kaup fé lags fundi í Borg ar nesi. Vor um við því nokkru ró legri og drif um okk ur í rúm ið. Adam var samt ekki lengi í Para dís, því strax um morg un inn var Björn Jak obs son kenn ari kom inn inn á vist ina til að taka okk ur í gegn. Fór hann rausandi milli her bergj anna. Þá vildi nú ekki bet ur til en svo, að einn strák ur inn var með stelpu hjá sér í rúm inu. Sjá ið þið tæf una! sagði Björn, al­ veg rasandi. Eitt hvað komst séra Ein ar líka í mál ið. Stjóri kom svo heim. Þá var far­ ið að kalla okk ur fyr ir eitt af öðru. Kom þá líka að mér, sem hafði ver­ ið í fyrsta hópn um. Hann krafði mig skýr inga en var hinn ró leg asti eins og jafn an. Ég sagði hon um al­ veg hrein skiln is lega að við hefð­ um eig in lega ver ið num in á brott. Sagð ist ég iðr ast brots ins, en í raun og veru vær um við sak laus, öll með tölu. Ekki fóru mörg orð á milli okk­ ar. Hann fór með nokk ur föð­ ur leg á minn ing ar orð og svo var mál ið búið. Mig grun ar að Þór­ ir hafi ver ið sá kennar anna sem helst sá í gegn um fing ur við okk ur, og eins að eng um ein­ um var kennt um. Það verð­ ur manni fast í minni að koma inn í skrif stof una hjá Stjóra. Þar var al veg mökk ur af tó­ baks reyk, þessi fíni ilm ur af reyk tó baki. Hann hlýt ur að hafa reykt eitt hvert sér stak­ lega gott pípu tó bak. Þór ir skóla stjóri fylgd ist vel með hvort nem end urn­ ir not uðu lestr ar tím ana rétt. Það var þá al veg sama hvort við vor­ um að lesa á her bergj un um, í skóla­ stof un um eða jafn vel niðri í lestr­ ar sal. Alltaf gát um við átt von á að dyrn ar opn uð ust og hið úlf gráa, mynd ar lega höf uð Stjóra birt ist í gætt inni og hyrfi svo jafn hljóð­ lega. Það var al veg ó trú legt hversu hann gat kom ið manni að ó vör um á flóka skón um. Þór ir kenndi að al­ lega stærð fræði og eðl is fræði. Vor­ um við köll uð eitt og eitt upp að töfl unni og lát in reikna eitt dæmi hvert. Þór ir var á gæt ur kenn ari. Það var samt ekk ert grín að gata hjá hon um. Hann var ekki skömm ótt­ ur en lét við kom andi kvelj ast dá lít­ ið. Þá tin aði höf uð hans meira en alla jafna og hann sleit sund ur orð­ in. Það var í raun inni mesta refs­ ing in. Við vor um því stund um dá­ lít ið á nál um, ekki síst ef við höfð­ um ver ið kæru laus og því ekki sterk á svell inu. Þá var það oft að mað ur beið eft ir bjöll unni. Oft kom hún til bjarg ar eins og ger ist í hnefa leik um. Fyr ir tím ana vor um við svo að lesa í veð ur merk in eins og bænd urn ir. Við tók um eft ir því að það var ekki sama í hvaða föt um Stjóri mætti þann og þann dag inn. Seinni vet ur­ inn minn klædd ist hann ein ung is á þrenn an hátt. Til skipt is var hann í blá tein ótt um jakka föt um eða brún­ um jakka föt um eða þá þykkri og vand aðri jakka peysu með rennilás. Dag ana sem hann var í blá tein óttu föt un um vor um við að mestu ró leg. Þá var Stjóri ljúf ur, jafn vel kát ur. Í jakka peys unni var hann oft kát ur en gat líka orð ið býsna ítæk ur. Gát um við þá sem sé átt von á hverju sem var. Brúnu föt in voru verst. Þá var grín laust að gata. Ég segi hik laust að ekki hefð um við get að feng ið betri skóla stjóra en Þóri. Held ég að lang flest ir taki und ir það. Und ir stjórn hans var Reyk holts skóli mennta­ og menn­ ing ar stofn un með góð upp eld is á­ hrif á nem end ur. Haust kosn ing arn ar 1959 Um gjörð kosn inga breytt ist auð­ vit að mjög mik ið með kjör dæma­ breyt ing unni. Nú vor um við Mýra­ menn komn ir í Vest ur lands kjör­ dæmi. Varð því at kvæða slag ur inn ekki sama ná víg ið og fyrr. Ekki er samt svo að skilja að vopn in væru kvödd. Nú voru fleiri í slagn um. Ás­ geir Bjarna son í Ás garði var efst ur á lista Fram sókn ar en Hall dór ann ar. Hjá sjálf stæð is mönn um var Sig urð­ ur Á gústs son í Stykk is hólmi í fyrsta sæti en Jón Árna son í öðru. Ás geir Pét urs son komst ekki í fremstu víg­ lín una. Nú var Al þýðu flokk ur inn orð inn á ber andi, mest af því að hann átti gott fylgi á Akra nesi. Þeir voru með Bene dikt Grön dal í efsta sæti en hann var þá orð inn þjóð þekkt­ ur mað ur. Bene dikt var glæsi menni hið mesta og hafði fág aða fram­ komu og var ekki hægt ann að en að taka eft ir hon um. Það var því að mörgu að huga við nýj ar að stæð ur. Hall dór E. gerði sér auð vit að allra manna best grein fyr ir því. Í Borg­ Í björt um Borg ar firði - Trönu strák ur seg ir frá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.