Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Nafn: Ás laug I. Krist jáns dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki: Marz Sjáv­ ar af urð ir ehf. Stykkishólmi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Gift og á dá sam lega fjöl skyldu, börn, tengda börn og barna börn. Jú, og hann Castro sem er Labrador hund ur. Á huga mál: Við halda hold leg um gæð um með æf ing um og góð­ um mat. Vinnu dag ur inn: Þriðju dag ur inn 29. nóv em ber. Kl. 06.00: Mætti í sund. Kl. 08.00: Mætt til vinnu. Fékk mér vatn, tók inn vítamín in og fékk mér svo te bolla. Skellti mér svo í tölv una, at hug aði pósta og skipu lagði ferli dags ins eins og hægt var. Kl. 10.00: Var ég að panta gáma fyr ir fisk og bóka þá í ferli. Kl. 12.00: Í há deg inu borð um við hér á skrif stof unni, eld um til skipt is holl an og góð an mat. Eft­ ir há degi var ég að fylla út heil­ brigð is vott orð og fleiri nauð syn­ lega papp íra fyr ir gám í Bras il íu. K. 17.30: Þessi dag ur bú inn í vinn unni og það síð asta sem mað ur ger ir er að at huga hvort ekki hafi ver ið svar að öll um póst­ um dags ins. Fast ir lið ir alla daga? Vera í sam bandi við fólk út um all ar jarð ir. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Að hafa feng ið að vera með þess um dá sam legu sam starfs stúlk um mín um hér einn dag inn enn. Var hann hefð bund inn? Já, hann var það að mestu. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Var ráð in um jól in 2003. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Já, það fer nú að stytt ast í eft ir­ launa ald ur inn. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Já, alltaf. Eitt hvað að lok um? Ég er far in að hlakka til jól anna og fá barna­ barn í kring um mig um jól in. Dag ur í lífi... Út skip un ar stjóra Persónulegt jólakonfekt Sendum um allt land. Kökur og Konfekt Gránufélagsgötu 46 Akureyri s. 461 2222 Jólaöskjur með 15 molum með blönduðum jólamyndum á 1.200 kr. Pantanir sendast á kokurogkonfekt@simnet.is Stór súkkulaðikarfa með 30 molum 5.000 kr. Lítil súkkulaðikarfa með 25 molum 4.000 kr. Hannaðu þitt konfekt með þinni mynd eða þínum texta, 15 molar á aðeins 1.500 kr. Við erum líka á Facebook undir Kökur og Konfekt Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Stykkishólmur Sauða messa í Reykja vík ur hreppi? Vegna frétta um „hrúta hlaup“ og fyr ir hug aða „sauð kinda há tíð“ í Reykja vík ur borg vilja að stand end­ ur Sauða messu í Borg ar nesi koma eft ir far andi á fram færi. Í sjö ár hafa und ir rit að ir, í sam­ vinnu við sauð fjár bænd ur í Borg­ ar firði, ýmis fé laga sam tök og ein­ stak linga á svæð inu, stað ið fyr­ ir Sauða messu í Borg ar nesi í byrj­ un októ ber. Einn helsti við burð­ ur „messunn ar“ og henn ar helsta „vöru merki“ er sauð fjár rekst ur eft­ ir að al götu Borg ar ness og inn á há­ tíð ar svæð ið. Í kjöl far ið hafa síð an fylgt fjöl marg ir sauðs leg ir við burð­ ir, s.s. læra kapp át, keppni í sparða­ tín ingi, skít kasti, sauð burði, leit að nál í hey stakki og svo mætti lengi telja. Fyr ir tveim ur árum barst okk ur í hend ur minn is blað sem kynnt hafði ver ið á fundi í Höf uð borg ar stofu. Þar var ver ið að fjalla um hug mynd að „ nýrri“ há tíð í Reykja vík þar sem sauð kind in væri í að al hlut verki. Minn is blað ið bar þess glöggt merki að þeir bræð ur „Copy“ og „ Paste“ hefðu kom ið hönd um yfir dag skrá Sauða messu og týnt úr henni það helsta og gert að sínu. Í fram haldi höfð um við sam band við starfs­ mann Höf uð borg ar stofu og tjáð um hon um þá skoð un okk ar að þarna væri ver ið að stela Sauða messu með hurð um og glugg um. Full viss aði hann okk ur um að þetta væri bara hug mynd og þar sem sam bæri leg há tíð væri hald in í Borg ar nesi þá kæmi hún aldrei til fram kvæmda! Síð an kem ur núna frétt á ein­ um vef miðl anna um að fyr ir hug að hrúta hlaup í mið borg inni á að ventu hafi ver ið sleg ið af. Í frétt inni er haft eft ir starfs manni Höf uð borg­ ar stofu að hins veg ar sé stefnt að því í al vöru að halda ein hvers kon­ ar sauða há tíð í Reykja vík ur hreppi í ná inni fram tíð. Ekki varð ann að skil ið á frétt inni, eins og mál ið var þar fram sett, að þarna væri um al­ gjöra nýj ung að ræða! Við tök um skýrt fram að að stand­ end ur Sauða messu hafa að sjálf­ sögðu eng an einka rétt á að halda há tíð ir sem á ein hvern hátt tengj­ ast sauð kind inni og eru þær haldn­ ar nokkr ar með glæsi brag víða um land. Hins veg ar höfn um við því að það sé kynnt sem al gjör nýj ung þeg ar í raun er ver ið að taka af rit af ein hverju sem hef ur ver ið við líði í lang an tíma. Við furð um okk ur líka á því að Höf uð borg ar stofa, með að­ gang að öll um þeim fjölda skap andi lista manna, hug suða, hug mynda­ fræð inga og frum lega fólk sem í Borg inni býr, skuli þurfa að apa eft­ ir ein hverj um meðal jón um í smá­ bæj um á lands byggð inni í stað þess að búa til eitt hvað nýtt. Með kærri kveðju Fyr ir hönd að stand enda Sauða­ messu og henn ar vina og vanda­ manna. Bjarki Þor steins son Gísli Ein ars son Bjarki Þor steins son og Gísli Ein ars son á Sauða messu 2011.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.