Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Aðventuhátíð á Safnasvæði 10. desember 2011 Kl 14:00 Grýla og jólasveinn sýna skemmtilegt jólaleikrit Kl 15:00 Kór nemenda á miðstigi í Grundaskóla syngur nokkur lög undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur Ljúffengar veitingar í Garðakaffi Kl.13:00 Opnun ljósmyndasýningar: Akranes um aldamótin 1900 Hvað er Golli? Því svar ar Hilm ir Jó hann es son í bók sem hann gaf út í haust. Hilm ir er mjólk ur fræð ing­ ur og var verk stjóri í Mjólk ur sam­ lagi Kaup fé lags Borg ar fjarð ar 1964 ­ 1972. Hilm ir tók mik inn þátt í leik starf semi á þess um árum, með al ann ars skrif aði hann leik rit ið Slát­ ur hús ið Hrað ar hend ur og barna­ leik rit ið Ó sk up er að vita þetta. Í þeim og fleiri leik rit um bæði lék hann og leik stýrði. Ó fá ar árs há tíð­ ir mætti hann á með gít ar og gam­ an vís ur og væri lang ur bálk ur upp að telja. „Goll ar eru skrif að ir til að les end ur geti haft gam an af, en öllu gamni fylg ir nokk ur al vara og þarna má finna margt heim il is legt sem rím ar við síð asta tíma Ís lands­ sög unn ar. Hver og einn get ur túlk­ að eft ir sínu höfði, eða bara skemmt sér af því sem í boði er. Flókn ar vanga velt ur og hug leið ing ar á hver og einn fyr ir sig,“ seg ir Hilm ir, en í einni vís unni stend ur. Skúm er hér og skít ur þar, en skelf ing fátt til ráða. Uppi niðri alls stað ar, Ó sk up er að sjá það. Margs kon ar kveð skap ur er í bók­ inni, það form er svo þröngt að senni lega er þar erf ið ara að leyna bein um til vís un um, en allt er þetta flæð andi hag mælska. Ó vís inda leg út tekt bend ir til að kynja hlut fall ið sé jafnt í bók inni, víð ar en hjá fleir­ um, eins og karl inn sagði. Matta dor er spil að ur þarna, og spila stjór inn fatl að ur og mál laus, þó hann sé auð vit að að al karl inn. Sér kenni legt einnig að hann get ur að eins sagt ­ Fíkja ­ og furðu legt hvað margt er út skýrt í jafn stuttu máli. Adam og Eva huldu blygð­ un sína með fíkju blaði eft ir synda­ fall ið. Þessi túlk un get ur ver ið kol­ röng en ekki ósenni leg. Ef til vill er mottó bók ar inn ar? Staldr aðu við og láttu hug ann leita. Labb aðu til baka á gúmí skón­ um. Um sum ar dag á sand in um, í món um. Sem að tím inn náði ekki að breyta. Eyð ist það sem af er tek ið burt, ann að breyt ist þó það sé um k jurt. Hilm ir ætl ar að selja og á rita bók ina í Gamla mjólk ur sam lag inu í Borg ar nesi, næsta laug ar dag kl 14­ 16. þá Gamli mjólk ur fræð ing ur inn send ir frá sér bók Hilm ir með bók ina um goll ana. Ljósm. pf/feyk ir ar nesi var alltaf hald inn dans leik­ ur 17. júní í gamla sam komu hús­ inu í lok há tíð ar halds ins. Þetta var „fínt“ ball. Kom jafn an margt hjóna á dans leik inn, fólk var prúð bú ið og vín ekki haft um hönd. Þannig var það líka 17. júní 1959. Margt fólk, bæði hjóna fólk og yngra, lagði leið sína í sam komu hús ið. Bene dikt Grön dal var í Borg ar­ nesi þenn an dag. Var hann að stíga sín fyrstu spor í bar átt unni í Vest­ ur lands kjör dæmi. Hann fór á dans­ leik inn enda gott tæki færi til að sýna sig og sjá aðra. Fljót lega eft­ ir að hljóm sveit in byrj aði var hann far inn að dansa við Borg ar nes­ frúrn ar. Borð fyr ir gesti voru ein­ göngu í kjall ar an um. Sat því fólk ið að al lega á hlið ar bekkj um í saln um eins og tíðk að ist á sveita böll un um. Þeg ar við kom um í sal inn tök um við eft ir því að þarna dans ar Bene­ dikt við hverja frúna af annarri vel og glæsi lega. Ekki leið á löngu þar til Hall dór fór líka að dansa. Og viti menn. Þarna dans aði hann við kon­ urn ar sem Bene dikt var ný bú inn að dansa við, og það í réttri röð. Hon­ um hef ur þótt viss ara að snúa ofan af á hrif um hins glæsta mót fram­ bjóð anda síns! Seinna lenti Hall dór í því í Stykk is hólmi að Sig urð ur Á gústs­ son fór rak leið is í heim sókn í hús in sem Hall dór var ný bú inn að yf ir­ gefa í ferð sinni þang að. Þeir voru svo sann ar lega heima rík ir þess ir karl ar. Þeir Hall dór og Helgi á Þurs­ stöð um urðu fljót lega kunn ingj­ ar þrátt fyr ir póli tískt djúp milli þeirra. Voru þeir stund um að glettast í orð um hvor við ann­ an. Það var svo á seinni ár un um að hald inn var fram boðs fund ur í Borg ar nesi. Fyr ir til vilj un urð um við Helgi frændi sam ferða að hús­ inu. Þeg ar við kom um að tröpp un­ um standa þeir þar sam an, Hall­ dór E. og Ás geir Pét urs son. Við Helgi vor um ekki komn ir al veg að þeim þeg ar Hall dór á varp ar Helga stund ar hátt og lét heyr ast: Jæja, Helgi, hvorn okk ar held urðu að þú kjós ir nú í þetta sinn? Helga frænda mín um varð næsta svara fátt og varð frem ur vand ræða leg ur við þessa ó svífni Hall dórs. Sögu safn ar arn ir höfðu nóg að gera við að taka á móti sög um af fram gangi fram bjóð end anna og jafn vel að laga þær og pússa til notk un ar. Þessi litla saga sem ég enda þetta á er hins veg ar dag sönn og þurfti ekki neina púss un. Jafn­ framt sýn ir hún að ekki var það alltaf Hall dór sem naut á nægj unn­ ar. Hald inn var fram boðs fund ur fyr ir ein ar kosn ing arn ar í Fé lags­ heim il inu Lyng brekku. Fjöl menni var að vanda. Héldu fram bjóð end­ ur ræð ur sín ar en þar kom að orð ið var gef ið frjálst. Með al þeirra sem kvöddu sér hljóðs var Sveinn Eiðs­ son, sem seinna varð fræg ur fyr ir leik í mynd um Hrafns Gunn laugs­ son ar. Sveinn var af öll um tal inn fylgja Fram sókn ar flokkn um. Hann fer í pont una en seg ir ekki eitt ein­ asta orð. Fór hann úr ræðu stóln um án þess, en nokk ur klið ur fór um sal inn. Þórð ur frændi minn, sem var sama í hald ið og Helgi bróð­ ir hans, hnippt ist til í sæti sínu af skemmt un en Hall dór E. seig neð ar og neð ar í sæti sitt með an á þess ari ó venju legu „ræðu“ stóð. Seg ir ekki meira af fund in um. Ör fá um dög um síð ar gerð ist það að Tím inn kom til les enda með heila síðu auða. Þar var ekki einn staf ur. Blað síð an var al veg bréf­ hvít. Þá náðu gár ung arn ir sér vel á strik og ein um þeirra varð að orði: Nú, þeir eru bara bún ir að birta ræð una hans Sveins Eiðs son ar í Tím an um. Hitt veit svo eng inn hvort Sveinn varð svona klumsa í ræðu­ stóln um eða hvort hann var bara að hafa gam an af að ganga fram af fund ar gest um. Hann gat allt eins hafa átt það til.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.