Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Ingi Hans Jóns son í Grund ar firði er með al þekkt ari sagna þula í land­ inu. Hann hef ur sem kunn ugt er starf rækt um ára bil Sögu mið stöð­ ina í Grund ar firði, sem er sjálf eign­ ar stofn un og geym ir perl ur eins og t.d. Eyr byggju og ljós mynda safn Bær ings Cecils son ar. Hjá ein staka manni hef ur þó þeim mis skiln ings gætt að Sögu mið stöð in bygg ist upp á því að Ingi Hans segi sög ur al veg út í eitt og það sé hans lifi brauð að segja sög ur frá morgni til kvölds, ­ en þannig er það víst ekki. Engu að síð ur er Ingi Hans í flokki þeirra manna sem telj ast til frum kvöðla þessa lands og síð asta árið hef ur sagna þul ur inn stað ið í stór fram kvæmd um, bygg inga fram­ kvæmd um, hon um er sem sagt ým­ is legt fleira til lista lagt en að segja sög ur, þótt ekki sé iðn mennt un inni fyr ir að fara. Blaða mað ur Skessu­ horns leit inn hjá Inga Hans þar sem hann var að bjástra að Sæ bóli 13, í húsi sem lengi var kennt við það ann ál aða veit inga hús Krák una, sem þau heið urs hjón Frið finn ur Frið finns son og Halla Elimars dótt­ ir starf ræktu um ára bil. Rétt fyr ir marg um rætt hrun seldu þau hús­ ið at hafna mönn um sem ætl uðu að gera á því end ur bæt ur. „Það má segja að þetta hús sé eitt af fórn ar­ lömb um hruns ins,“ seg ir Ingi Hans en hann og kona hans Sig ur borg Hann es dótt ir keyptu hús ið af lána­ stofn un fyr ir rúmu ári. Byggt út úr einu af elstu hús un um „Ef ég sýndi þér mynd af hús inu hvern ig það leit út þeg ar við keypt­ um það fyr ir ári og byrj uð um fram­ kvæmd ir, þá yrð ir þú ör ugg lega sann færð ur um að við vær um snar­ brjál uð að leggja í þetta. En það er samt þannig að þeg ar illa árar, þó þýð ir ekk ert að leggj ast með tærn­ ar upp í loft. Það verð ur að hugsa eitt hvað og vera svo til bú inn þeg­ ar góðu tím arn ir koma aft ur,“ seg­ ir Ingi Hans. Hús ið að Sæ bóli 13, sem þau hjón hafa reynd ar skírt upp á nýtt og heit ir nú Læk ur, er á þeim stað sem eitt af elstu hús um í Grund ar firði stóð. Það var einmitt eitt af þess um ör fá um hús um sem stóðu ná lægt Grund ar göt unni þeg ar byggð reis í því Graf ar nesi sem Páll Cecils syni seg ir frá hér í blað inu. „Jak ob Þor valds son frá Skerð­ ings stöð um byggði hér fyrst lít­ ið hús. Svo var byggt við það, en hlut irn ir gerð ust gjarn an þannig að fólk ið sem flutti úr sveit inni á möl ina, byrj aði smátt en bætti svo við sig. Pét ur Kon ráðs son keypti af Jak obi og hann seldi svo Gunn­ ari Sig ur jóns syni sem end ur byggði hús ið. Gunn ar sel ur síð an björg un­ ar sveit inni Klakki og hún byggði við það véla geymslu. Þá var kom­ ið að þætti þeirra hjóna Frið finns og Höllu sem keyptu hús ið og ráku hér Krák una með mynd ar skap til fjölda ára.“ Bæði heim ili og at hafna stöð Mað ur inn sem tal aði um að lang ur hand legg ur væri framund­ an, hefði á reið an lega við haft þau orð þeg ar Ingi Hans byrj aði fram­ kvæmd ir fyr ir ári, en þess ber að geta að Læk ur með öll um sín um á fanga bygg ing um er alls um 300 fer metr ar. Efst stend ur elsti hlut­ inn og þar er á form að að verði gesta í búð á samt ver elsi fyr ir djá­ snið sjálft, Jagú ar inn hans Inga Hans sem ku vera tals vert flott ari en for seta bíll inn. Í gesta í búð inni er á form að að lista fólk og vin ir þeirra Inga Hans og Sig ur borg ar um all­ an heim fái inni ein hvern hluta árs­ ins. Á svæð inu þar sem véla geymsla var áður verð ur m.a. jóga mið stöð Sig ur borg ar á samt að stöðu fyr ir Ildi þjón ustu­ og ráð gjafa fyr ir tæk ið og grúsk ið hjá Inga Hans. Í nýjasta hlut an um sem þau Frið finn ur og Halla byggðu verða síð an aðr ar vist ar ver ur heim il is ins. Ingi Hans seg ir að núna sé tré­ verk ið að mestu búið og kom ið að því að mála og leggja gól f efni. Það verði þó ekki flutt inn fyr ir jól in úr þessu. „Já þetta hef ur ver ið mik il vinna síð asta árið. Við steypt um utan á sökklana og geng um frá grunn in­ um áður en hús ið var ein angr að að utan og klætt með báru járni. Við breytt um glugga skip an og ýmsu og ég smíð aði þá glugga sem vant­ aði. Já þau eru búin að vera mörg hand tök in en þetta hef ur samt ver­ ið skatti skemmti legt,“ seg ir Ingi Hans Jóns son að end ingu. þá Sagna þul ur inn stend ur í stór fram kvæmd um Smið ur inn Ingi Hans með svunt una eins og verk stæð is menn irn ir voru hér fyrr um. Þannig lít ur Sæ ból 13, eða Læk ur, út í dag. Þannig leit Sæ ból 13 út fyr ir rúmu ári áður, en fram kvæmd irn ar byrj uðu. Mynd frá því um 1940. Hús ið sem var fyrsta bygg ing in við Sæ ból 13 er fyr ir miðri mynd þorps ins sem þá var ris ið í Graf ar nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.