Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Page 23

Skessuhorn - 07.12.2011, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Hyrnutorg verslunarmiðstöð Borgarnesi Jólahátíð í Borgarnesi föstudaginn 9. desember Freyjukór kemur og verður með kökubása milli 15:00-17:30 og syngur jólalög eftir það Trúbadorarnir í Ulrich koma milli 15:00-17:30 og spila jólalög Bókakynning á bókinni Hrossafræði eftir Ingimar Sveinsson milli 15-18 Jólakjötborðið opnar Kakó og piparkökur fyrir alla Opnunartími Nettó yfir hátíðarnar: 16.-19.des. 10-20 20.-22.des. 10-22 23.des. 10-23 24.des. 10-13 25.des. Lokað 26.des. Lokað 27.des. 12-18 28.-30.des. 10-19 31.des. 10-14 1.jan. Lokað Tónleikar í Tónbergi 8. desember kl. 20 Nemendatónleikar í Tónbergi 9. desember kl. 17 Samsöngur barna í anddyri skólans í umsjón Valgerðar og Heiðrúnar 15. desember kl. 17 Jólastund með forskólanemendum 16. desember kl. 20 Söngnemendur Elfu 19. desember kl. 17 Tónleikar í anddyri skólans. Heitt súkkulaði og piparkökur 19. desember kl. 20 Söngnemendur Sigríðar Vinsamlegast athugið mismunandi tímasetningar tónleikanna. Aðrir tónleikar í desember eru sérstaklega kynntir af kennurum skólans eða á www.toska.is. Allir alltaf hjartanlega velkomnir. Kennarar og nemendur Tónlistarskólans á Akranesi FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ Stykkishólmur 2011 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 15. des. kl. 10.00 – 18.00 Föstudaginn 16. des. kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 Söfn uð ur Akra nes kirkju stóð fyr­ ir að ventu kvöldi í safn að ar heim il­ inu Vina minni sl. sunnu dags kvöld. Var að sókn góð og áttu sam komu­ gest ir há tíð lega stund sem end aði með smáköku áti og kaffi­ og svala­ drykkju. Söng ur inn skip aði stór an sess á að ventu kvöld inu. Fé lag ar úr Kór Akra nes kirkju sungu bæði við upp­ hafi og endi nokk ur ný út sett lög við und ir leik og stjórn Sveins Arn­ ars Sæ munds son ar. Með al ann ars var í einu lag anna um frum flutn­ ing að ræða á Ís landi. Barna starf ið í Akra nes kirkju lagði sitt að mörk­ um til að ventu kvölds ins, barna­ kór söng tvö lög og að auki skipt­ ust börn in á að lesa jóla sögu. Hug­ leið ingu á að ventu kvöld inu flutti einn af fé lög um úr Kór Akra nes­ kirkju, Unn ur H. Arn ar dótt ir, sem sagði m.a. skemmti leg ar minn ing­ ar frá bernsku jól um sín um í Borg­ ar nesi þar sem hún ólst upp. Séra Eð varð Ing ólfs son var bæði á létt­ um og há tíð leg um nót um á að­ ventu kvöld inu og átti á samt fleir­ um er fram komu þátt í því að þessi stund var bæði skemmti leg og há­ tíð leg. þá Að ventu kvöld í Vina minni Fé lag ar úr Kór Akra nes kirkju syngja við und ir leik stjórn anda síns Sveins Arn ars Sæ munds son ar. Barna kór inn syng ur á að ventu kvöld inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.