Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Jón Þ. Þór sagn fræð ing ur og gagn rýn andi hjá DV gaf Sögu Akra ness fjór ar stjörn ur og frá bæra dóma á síð um Dag blaðs ins fyrr í vik unni. Bar rit dóm ur inn fyr ir­ sögn ina „Stór virki í byggða sögu rit­ un“. Eins og marg ir vita hef ur rit­ ið ver ið væg ast sagt um deilt, bæði vegna kostn að ar og meintra ó leyfi­ legra mynd birt inga. Með al ann ars stefn ir í gagn kvæm an mála rekst ur vegna rit dóms Páls Bald vins Bald­ vins son ar sem birt ist í Frétta tím­ an um í sum ar. Ak ur nes ing um, og öðr um á huga söm um, til glöggv­ un ar birt ir Skessu horn hér rit dóm Jóns Þ. Þórs í heild sinni: Stór virki í byggða sögu rit un Fyrstu tvö bind in af Sögu Akra­ ness komu út fyrr á þessu ári, en alls er á form að að verk ið verði fjög­ ur bindi og nái yfir lið lega ell efu hund ruð ár, frá land námi á Akra­ nesi á of an verðri 9. öld og til ár­ þús unda mót anna 2000. Sögu svið þess ara tveggja binda er land nám Bresa sona, Ket ils og Þor móðs, en það náði yfir Akra nes hrepp hinn forna, þ.e. hið eig in lega Akra nes. Skil manna hrepp ur mun hins veg­ ar hafa ver ið skil inn frá Akra nes­ hreppi snemma á 12. öld og er því ekki fjall að um sögu hans á seinni öld um í þessu verki. Höf und ur verks ins, Gunn laug ur Har alds son þjóð hátta­ og forn leifa­ fræð ing ur, er marg reynd ur á rit­ vell in um, eins og efn is tök hans bera með sér. Hann geng ur skipu lega til verks, skipt ir bók un um tveim ur í skýrt af mark aða meg in kafla og rek­ ur síð an sög una að mestu í tíma röð í und ir köfl um. Þessu fyr ir komu­ lagi er hald ið í báð um bind un­ um en um fjöll un in og við fangs efn­ in eru eðli lega ekki hin sömu þar sem fjall að er um mislöng tíma bil, sem auk in held ur eru mjög ólík þótt viss ir efn is þætt ir séu í grund vall ar­ at rið um hin ir sömu og gangi sem rauð ur þráð ur gegn um alla sög una. Þeg ar á heild ina er lit ið verð ur ekki bet ur séð en að Gunn laug ur fylgi í öll um meg in at rið um þeim að ferð­ um sem tíðkast hafa í rit un byggða­ sögu hér á landi (og reynd ar víð ar) á und an förn um árum og ára tug um og nú má kalla hefð bundn ar. Fyrra bind ið hefst á ræki legri lýs­ ingu á sögu svið inu og nær hún yfir um það bil fjórð ung rits ins, um 150 blað síð ur. Í þess um kafla fet ar höf­ und ur slóð ina frá bæ til bæj ar, lýs­ ir landa merkj um, eign ar haldi, ör­ nefn um, forn leif um, mann virkja­ leif um og ýmsu fleiru. Þessa lýs­ ingu má með sanni kalla ferð til for tíð ar og hún er öll afar ná kvæm og grein ar góð. Því er að vísu ekki að neita, að á stöku stað þótti und­ ir rit uð um, sem er með öllu ó kunn­ ug ur í Akra nes hreppi hin um forna, nóg um ná kvæmn ina og þá varð frá sögn in stund um ei lít ið stagl­ kennd. Kunn ug ir og heima menn munu hins veg ar vafa lít ið hafa af henni gott gagn. Í öðr um meg in kafla er greint frá land námi, land náms mönn um og öðr um frum byggj um svæð is ins og lýst at vinnu hátt um og byggða­ þró un á fyrstu öld un um eft ir land­ nám. Þarna er einnig feiki skemmti­ leg ur kafli um frum kristni í Kjal ar­ ness þingi og um hugs an lega írska kristni á Akra nesi. Í þeim efn um var ast höf und ur þó of mikl ar full­ yrð ing ar, enda eru heim ild ir um þessi efni skörð ótt ar og vara sam ar. Kafl an um lýk ur á at burða an nál fram til 1300. Síð ari helm ing ur 1. bind is Sögu Akra ness fjall ar um tíma­ bil ið 1300­1700. Þar er í þriðja meg in kafla rætt um ár ferði og hér aðs hagi, jarð ir og bú setu, bænd ur og búalið. Í fjórða meg in kafla seg ir frá sjó sókn og versl un og hinn fimmti ber yf­ ir skrift ina „Kristni hald í fjór­ ar ald ir.“ Bind inu lýk ur á at­ burða an nál tíma bils ins 1301­ 1700. Ann að, eða seinna, bind­ ið skipt ist einnig í fimm meg­ in kafla, sem aft ur deil ast í marga und ir kafla. Þar seg ir fyrst frá að­ stæð um í Akra nes hreppi í byrj un 18. ald ar, mann fjölda, fjöl skyld um, stærð þeirra, sam setn ingu og heim­ il is hátt um og síð an grein ir frá jörð­ um, bú skap ar­ og sveit ar hátt um og ým iss kon ar hlunn ind um. Í öðr um meg in kafla seg ir frá sjó sókn og út­ gerð ar hátt um, í hin um þriðja frá þró un byggð ar og mann lífs, í fjórða kafla frá versl un og sam göng um og hin um fimmta frá kristni og kirkj­ um. Bók inni lýk ur á at burða an nál tíma bils ins 1701­1800 (ekki 1301­ 1700 eins og mis rit að er í efn is yf­ ir liti). Efni þessa mikla verks verð ur ekki rak ið nán ar hér, enda mál að linni. Frá sögn in er öll afar ræki leg og vel sam in. Hún er skipu leg, rit­ uð á góðu máli og eins heim ilda­ skrár bera með sér hef ur höf und­ ur víða leit að fanga, jafnt í prent uð­ um sem ó prent uð um heim ild um, auk þess sem hann hef ur far ið um allt sögu svið ið og þekk ir þar nán ast hvern stein. Inn í meg in mál er víða skot ið ramma grein um sem bregða birtu á sög una og sögu per són ur og veita les and an um dýpri skiln ing og oft nýja sýn á mann líf og mann leg ör lög í Akra nes hreppi á tíma bil inu sem um er fjall að. Hvoru bindi um sig fylgja all ar nauð syn leg ar skrár. Frá gang ur verks ins er að mínu viti vand að ur. Það er ríku lega mynd skreytt og prýtt fjöl mörg­ um kort um og skýr inga mynd um auk ljós mynda. Upp setn ing og frá­ gang ur myndefn is er yf ir leitt góð­ ur, en sum ar ljós mynd irn ar eru þó grámoskuleg ar og hafa auð sjá an lega ver ið tekn ar eft ir bók um eða blöð­ um. Þar hafa frum mynd ir lík ast til ekki ver ið til tæk ar, nema þá að þær hafi ver ið lé leg ar. Þannig er tíð um um gaml ar mynd ir og oft spurn ing hvort ekki sé betra að sleppa þeim en að birta með lé leg um gæð um. Brot bókanna er á hinn bóg inn afar illa heppn að og í raun fá rán legt. Það er alltof stórt og fyr ir vik ið eru bæk urn ar ó með færi leg ar og erfitt að nota þær, hvort sem er til vinnu eða til að lesa sér til á nægju. Að mínu mati er þessi nýja Saga Akra ness stór virki í ís lenskri byggða sögu rit un og á höf und ur þakk ir og hrós skil ið. Þeir sem feng­ ist hafa við byggða sögu vita manna best að rit un henn ar er tíma frekt elju verk. Það á ekki síst við um rit sem fjalla ein göngu um dreif­ býli, eins og þetta. Þá þarf í raun að skrifa meira og minna sjálf stæða sögu hvers bæj ar eða stað ar. Þétt­ býl is­ og kaup staða saga er oft sam­ þjapp aðri og auð veld ari við fangs þar sem all ar lín ur eru skýr ari. Jón Þ. Þór Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar sam þykkti ein­ róma á sveit ar­ s t jórn ar fund i mánu dag inn 28. nóv em ber síð­ ast lið inn að ráða Hjört Hans Kol­ söe í starf skipu­ lags­ og bygg­ ing ar ful l t rúa . Þetta kem ur fram á heima síðu sveit­ ar fé lags ins. Hjört ur Hans starf aði áður sem skipu lags­ og bygg ing­ ar full trúi Grund ar fjarð ar og hef ur víð tæka reynslu af stjórn un, rekstri og þró un ar starfi. Þá hef ur hann stjórn un ar og rekstr ar reynslu með­ al ann ars úr rekstri skipu lags­ og bygg ing ar deild ar verk efna stjórn un við bygg ing ar og hjá bygg ing ar full­ trú an um í Reykja vik. Við tals hóp ur Hval fjarð ar sveit­ ar var skip að ur þeim Lauf eyju Jó­ hanns dótt ur sveit ar stjóra, Sig urði Sverri Jóns syni odd vita, Sæv ari Ara Finn boga syni for manni Um hverf­ is­ skipu lags­ og nátt úru vernd­ ar nefnd ar og Arn heiði Hjör leifs­ dótt ur vara for manni sömu nefnd­ ar. Hóp ur inn fór yfir all ar um­ sókn ir, kynnti sér fer il og störf um­ sækj enda og þá með sér stöku til­ liti til þeirra at riða og krafna sem til greind ar voru í aug lýs ingu um starf ið. Tíu að il ar voru boð að ir í við tal. Nið ur stað an var sú að sveit­ ar stjórn sam þykkti sam hljóða með öll um greidd um at kvæð um að ráða Hjört Hans og fela sveit ar stjóra að ganga til samn inga við hann varð­ andi starf ið. Ráð gert er að Hjört ur Hans Kol söe hefji störf inn an tíð­ ar. ákj Hjört ur Hans Kol söe ráð inn Seg ir Sögu Akra ness stór virki í byggða sögu rit un

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.