Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Verslunin Hrund Ólafsbraut 55 Ólafsvík • Sími 436 1165 JÓLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL Alvar Aalto vasarnir í mörgum litum Ittala stjakar og skálar Vörur frá Sia Jólaóróinn 2011 frá Georg Jensen og fallegu jólavörurnar frá Rosenthal Opið alla virka daga frá kl. 14.00 – 18.00. Laugardaga frá kl. 13.00 – 17.00 Verið velkomin Yfirmatsvein vantar á ferjuna Baldur frá 1. janúar 2012. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi, karl eða kona þarf: Að hafa reynslu og /eða menntun til kokkastarfa• Að geta unnið undir mikilli pressu (á sumrin)• Að vera reglusamur og áreiðanlegur• Að hafa góða samskiptahæfileika og vanur stjórnun• Að hafa mikla þjónustulund• Að hafa einhverja reynslu á sjó• Viðkomandi þarf einnig að sækja nokkur öryggisnámskeið, hafi hann þau ekki, s.s. slysavarnanámskeið sjómanna og STCV námskeið starfsmanna sem vinna á farþegaskipum. Um er að ræða vaktavinnu. Ferjan Baldur flytur um 50 þúsund farþega á ári og þar af um 40 þúsund yfir sumartímann. Starfsmenn í veitingaþjónustu eru 2-4. Nánari upplýsingar gefur Pétur á skrifstofu Sæferða í Stykkishólmi eða í síma 433 2251, tölvupóstur: petur@seatours.is. Yfirmatsveinn ið í söng ferða lög til Ak ur eyr ar og í Mý vatns sveit, þar sem mót tök ur voru ein stak lega góð ar. Einnig var far ið í vel heppn aða ferð á Strand­ ir, í heima sveit Magn ús ar Jóns son­ ar, sem einnig stjórn aði kórn um, á samt H auki. Kór heim il ið og Berg þór urn ar Hauk ur var ekki ein ung is kór­ stjórn andi hjá Svön um held ur var að hans til stuðl an far ið að ræða mögu leika á að koma upp eig­ in hús næði fyr ir kór inn. Kór inn tók á leigu og inn rétt aði efstu hæð ný byggðs húss að Skóla braut 21, og skap aði sér þar að stöðu til æf­ inga. Þarna var jafn framt leyst úr brýnni þörf Tón list ar skól ans fyr­ ir hús næði, en hann hafði áður að eins haft yfir að ráða einu her­ bergi. ,,Kór heim il ið“ bæði efldi fram gang skól ans, og tryggði kórn um á kjós an lega að stöðu. Ekki varð þessu verki samt hrint í fram­ kvæmd án þess að til kæmi góð ur vilji og marg ar vinnu fús ar hend­ ur fé lag anna, sem marg ir hverj­ ir unnu þar ó trú lega mik ið starf. Þá má ekki gleyma ,,Berg þór un­ um,“ fé lagi eig in kvenna kór fé­ laga, er þá sem oft áður og síð­ ar, studdu við bak kór fé lag anna með fjár öfl un, gjöf um, ráð um og dáð. Þær voru ein styrkasta stoð­ in við starf semi kórs ins frá upp hafi starfs hans. Karla kór inn Svan ir átti því láni að fagna, að hafa frá bær an und ir leik ara um ár tuga skeið, sem var Fríða Lár us dótt ir. Gegndi hún starf inu með mikl um á gæt um, allt frá ár inu 1951 fram til árs ins 1976, að und an skildu ár inu 1954, þeg ar Ingi björg Ó lafs dótt ir lék und ir hjá kórn um. Á hrif breyttra at vinnu hátta Hinn 27. nóv em ber 1965 minnt­ ist kór inn 50 ára af mæl is síns með sam söng í Bíó höll inni, sem var hljóð rit að ur, og af mæl is há tíð að hon um lokn um að Hót eli Akra­ ness. Í til efni af mæl is ins voru sung­ in nokk ur lög inn á plötu er gef in var út á veg um kórs ins árið 1967. Vet ur inn1967­68 varð sú breyt­ ing á at vinnu hátt um á Akra nesi, að marg ir af starf andi fé lög um kórs­ ins leit uðu sér at vinnu utan byggð­ ar lags ins. Varð þetta til þess, að starf semi Karla kórs ins féll nið­ ur, þrátt fyr ir góð an vilja þeirra sem eft ir voru. Lá starf sem in síð an niðri um ára bil. Síð ari hluta vetr ar 1974 var svo þráð ur inn tek inn upp að nýju og æf ing ar hafn ar af mikl­ um á huga. Að stöðu til æf inga fékk kór inn í húsa kynn um Tón list ar­ skól ans að Skóla braut 21, fyrr um ,,Kór heim il inu.“ Kór fé lag ar voru nú 38 og söng stjóri sem fyrr Hauk­ ur Guð laugs son, sem þá var orð­ inn söng mála stjóri Þjóð kirkj unn ar. Kór inn söng all víða eft ir að starf hófst að nýju, við stærri við burði á Akra nesi, á kór a móti í Há skóla bíói og efndi til söng ferða í Borg ar fjörð og norð ur í land. Hald ið var upp á 60 ára af mæli kórs ins með sam­ söng í Bíó höll inni laust eft ir ára­ mót in 1976, eða 10. jan ú ar, og var af mæl is hóf í fé lags heim ili Frí múr­ ara um kvöld ið. Hljóð rit an ir voru gerð ar af söng kórs ins. Stef án Bjarna son fyrrv. lög­ reglu þjónn var lengi for mað ur Svana, eða frá 1950 til 1976, en um það leyti lét Hauk ur Guð laugs son af kór stjórn. Þar á eft ir var Hall­ grím ur V. Árna son kos inn for mað­ ur kórs ins og söng stjóri var ráð inn Jón Karl Ein ars son, tón mennta­ kenn ari. Þor steinn Ragn ars son tók við for mennsku 1979, og það ár varð Val geir Skag fjörð, tón list ar­ mað ur og leik ari, stjórn andi kórs­ ins. Frá ár inu 1980 hef ur Karla­ kór inn Svan ir ekki starf að. Þátt ur Geir laugs og Fríðu Hauk ur Guð laugs son get ur í upp hafi pistils síns, sem fylg­ ir á grip inu úr sögu Karla kórs ins Svana í við hafnar út gáf unni, þátt­ ar þeirra Fríðu Lár us dótt ur sem var lengi und ir leik ari hjá kórn um og Geir laugs Árna son ar sem var stjórn andi á nokkru tíma bili áður en Hauk ur kom til starfa. „Þeg ar ég flutt ist til Akra­ ness á samt fjöl skyldu minni, árið 1960, tók ég við tón list ar störf­ um við Akra nes kirkju og Tón list­ ar skól ann á Akra nesi, enn frem ur söng stjórn Karla kórs ins Svana. Á Akra nesi voru þá fyr ir tvö skóla­ systk ini mín frá Tón list ar skól­ an um í Reykja vík. Það voru þau Geir laug ur Árna son og Fríða Lár­ us dótt ir. Geir laugi hafði ég kynnst í Reykja vík, en hann var þá í pí anó­ n ámi hjá Rögn valdi Sig ur jóns syni, pí anó leik ara. Ég átti þess kost, að sjá og heyra kór inn í nokk ur skipti, und ir stjórn Geir laugs, og stjórn hans bar vott um mikla festu og ör yggi, og einnig naut sín vel hið næma tón­ eyra hans, sem er ein að al for senda þess, að söng ur inn sé hreinn. Gat ég oft rætt ýmis mál við Geir laug er upp komu, og not ið reynslu hans, kunn áttu og hrein skilni. Átti ég þar góð an vin. Fríða Lár­ us dótt ir, sem ég nefndi hér í upp­ hafi, var und ir leik ari Karla kórs ins Svana og starf aði með Geir laugi, áður en ég kom, eða allt frá ár inu 1950. Hún hafði, eins og Geir­ laug ur, ein stak lega næmt tón eyra, og hafði til að bera sem und ir leik­ ari mik ið ör yggi, sem að eins fæst með mik illi vinnu og á stund un.“ Hæfi leik a rík ir söng menn Hauk ur seg ir að í karla kórn um Svön um hafi ver ið margt hæfi leik­ a ríkra manna, sem lögðu mik ið á sig við æf ing ar. „Einn af þeim, sem ég vil sér stak lega minn ast á, var Magn ús Jóns son, frá Kolla fjarð­ ar nesi á Strönd um, en hann hafði áður en ég kom, stjórn að Karla­ kórn um Svön um um þriggja ára skeið. Magn ús var mikl um hæfi leik­ um bú inn frá nátt úr unn ar hendi. Sem barn hljóm setti hann lög eft­ ir eyr anu og byrj aði að læra að leika á harm ón í um þeg ar hann var að­ eins átta ára gam all og fór til Torfa í Ó lafs dal í nám, á samt syst ur sinni og var þar vetr ar tíma. Magn ús var mér mik il hjálp ar hella í sam bandi við að kenna radd ir. Magn ús hafði sér stak lega góða lynd is ein kunn og var einn af þeim bestu mönn um, sem ég hef kynnst.“ Og fleiri á huga sama fé laga ger­ ir Hauk ur að um tals efni. „Karla­ kór inn Svan ir átti því láni að fagna í minni tíð, að hafa ein stak­ lega á huga sam an og dug leg an for­ mann, sem var vak inn og sof inn í starfi kórs ins. Þessi mað ur var Stef­ án Bjarna son, yf ir lög reglu þjónn. Hann studdi mig mjög í starfi og sýndi starfi mínu mik inn skiln­ ing á all an hátt. Alls þessa mun ég ætíð minn ast. Þeg ar ég hóf starf við Karla kór inn Svani, þá var þar fyr ir einn fé lagi, sem hafði starf að með kórn um allt frá stofn un hans, árið 1915. Þessi fé lagi hét Jón Sig­ munds son og mun ég ætíð dást að á huga hans og krafti, í sam bandi við kór starf ið. Áður en ég kom til Akra­ ness, hafði hann átt 70 ára af mæli og var hon um þá boð ið að syngja ein söng með kórn um. Sú upp taka er á seinni hljóm disk in um. Kem­ ur þar vel í gegn, þrátt fyr ir ald ur hans, ein stak lega þrótt mik il bassa­ rödd.“ Sung ið und ir sprengju dr un um Har ald ur Bjarna son blaða mað­ ur ræddi við Stef án Bjarna son sem manna lengst var for mað ur Svana. Þar kem ur margt skemmti legt fram, með al ann ars þessi frá sögn: „Eitt er það, sem er Stef áni í fersku minni, kannski ekki síst vegna þess að hann var lög reglu mað ur á Akra nesi alla sína starfsævi. „Eitt af því sem ég kom að var að við kom­ um því á að syngja alltaf á mið nætti gamlárs kvölds á kirkju tröpp un­ um. Þá sung um við „Nú árið er lið­ ið í ald anna skaut“ og þarna komu alltaf marg ir að hlusta á og syngja með. Þetta gerð um við, sem oft ar, ein ára mót in og þá gerð ist svo lít­ ið skrít inn at burð ur. Þannig var að nokk ur ár á und an höfðu bræð ur hér, sem þekkt ir voru af prakk ara­ strik um, svo lít ið mikl um að vísu, gert það að leik sín um að sprengja öfl ug ar heima til bún ar sprengj ur hér á gamlárs kvöld, sem stund um varð tals vert tjón af. Ein ára mót­ in köst uðu þeir t.d. heima til bú inni sprengju upp á þak ið á slökkvi stöð­ inni við Laug ar braut, sem var ný­ byggð þá, sú sprengja var það öfl­ ug að hún reif sig í gegn um þak­ plötu og sprengdi þykka sperru í sund ur. Um mið nætti þetta til tekna gamlárs kvöld hafði fjöldi fólks safn­ ast sam an við kirkju tröpp urn ar og á sama tíma var ver ið að skjóta upp flug eld um víða um bæ inn. Þá tók ég eft ir því, þeg ar við vor um bún­ ir að stilla okk ur upp, að þeir bræð­ urn ir stóðu fremst í hópi á heyr enda fyr ir neð an kirkju tröpp urn ar. Svo rétt eft ir að við byrj uð um söng inn heyrð ist þessi rosa lega spreng ing neð an úr slipp. Þeir höfðu þá feng ið fé laga sinn til að kveikja í sprengj­ unni en hún var út bú inn með löng­ um þræði. Sá, sem kveikti, hrað aði sér svo á burtu eft ir fjör unni með­ fram Króka tún inu. Á sama tíma var Ó laf ur Árna son ljós mynd ari á leið þarna nið ur eft ir til að taka mynd­ ir af flug eld um yfir bæn um. Þeg ar Ó laf ur er kom inn lang leið ina nið ur í slipp hleyp ur mað ur inn eft ir fjör­ unni og öskr ar á hann þannig að Ó laf ur stopp aði. Þá kvað þessi líka rosa spreng ing við, þannig að hann hef ur ver ið að vara Ólaf við. Þetta kom allt fram í yf ir heyrsl um vegna þess ar ar spreng ing ar á eft ir en það urðu mikl ar skemmd ir í slippn um og þar brotn uðu rúð ur í öll um hús­ um. Þetta sann að ist nú á þá en þeir höfðu ætl að nota þá fjar vist ar sönn­ un að hafa ver ið við kirkju tröpp­ urn ar.“ þá Karla kór inn Svan ir 1977. Efsta röð: Ó laf ur Krist jáns son, Guð mund ur Valdi mars son, Ár mann Gunn ars son, Matth í as Jóns son, Helgi Júl í us son, Helgi Andresson, Haf steinn Sig ur björns son, Bjarni Að al steins son, Þröst ur Reyn is son, Sveinn Odd ur Guð­ munds son. Mið röð: Á gúst Guð munds son, Guð mund ur Sig urðs son, Bald ur Ó lafs son, Kar vel Kar vels son, Sig urð ur Gunn ars son, Gísli Kvar an, Guð mund ur Sam ú els son, Björg vin Bjarna son, Jón Ei ríks son, Gest ur Frið jóns son. Sitj andi röð: Garð ar Ósk ars son, Rögn vald ur Þor steins son, Hall grím ur Árna son, Jón Karl Ein ars son söng stjóri, Þor steinn Ragn ars son, Hall dór Karls son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.