Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 13
JÓLAÚTVARP ÓÐALS 2011 Árlegt jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðals og N.F.G.B. verður sent út frá Óðali 12. – 16. desember frá kl. 10:00 - 23:00 alla dagana. Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði. Fyrir hádegi verður útvarpað áður hljóðrituðum þáttum yngri bekkja grunnskólans en eftir hádegisfréttir og viðtal verða unglingarnir með sína þætti í beinni útsendingu. Undirbúningur á handritagerð fór alfarið fram í skólanum þar sem jólaútvarpið hefur verið tekið sem sérstakt verkefni í íslenskutímunum síðastliðin ár. Fréttastofan og hádegisviðtalið verður á sínum stað og spennandi að heyra hverjir verða viðmælendur fréttastjóra í ár. Hápunktur fréttastofunnar verður eins og undanfarin ár “Bæjarmálin í beinni” föstudaginn 16. des. kl. 13.00. Von er á góðum gestum í fréttastofu þar sem málin verða rædd. Gestir verða úr atvinnulífinu, íþrótta- og menningargeiranum sem og sveitastjórn. Náist ekki útsending í útvarpi er hægt er að hlusta á jólaútvarpið á netinu frá heimasíðu Grunnskólans www.grunnborg.is. Þannig eiga allir að geta hlustað hérlendis sem erlendis. MÁNUDAGUR 12. DES. Kl.10:00 Ávarp útvarpsstjóra Kl.11:00 1. og 2. bekkur. Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Húsráð Óðals og N.F.G.B. segir frá starfinu Kl.14:00 Jólaskutlurnar – Karen Ýr, Unnur Elva, Harpa Kl.15:00 Hollráð Margrétar – Margrét Gunnarsdóttir Kl.16:00 Jólajól – Bergþóra, Klara Ósk og Hlín Kl.17:00 Swiss Miss með sykurp, – Halldóra, Guðbjörg Kl.18:00 Þórður Ískarl – Ísak Atli, Kári og Þórður Elí Kl.19:00 Létt jólatónlist Kl.20:00 Jólabland – Ellen og Sif Kl.21:00 Í kringum Evrópu – Sandri, Hlöðver, Magnús Kl.22:00 Piparkökurnar - Alexandra, Nína, Filippía, Sólveig ÞRIÐJUDAGUR 13. DES. Kl.10:00 3. bekkur Kl.11:00 4. bekkur Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Kl.14:00 Jólafróðleikur og stöff – Ester Alda og Hrund Kl.15:00 Teiknimyndafjör – Arna, Karlotta, Lára, Úrsúla Kl.16:00 Konungur mannanna – Baldur, Sæmi, Einar Kl.17:00 Nemendafélag Laugagerðisskóla Kl.18:00 Íslenski Hesturinn - Máni Kl.19:00 Létt jólatónlist Kl.20:00 Jólafjör – Heiðrún Una, Inga Berta og Soffía Kl.21:00 Hr Jóli – Kristinn Freyr, Ólafur Axel og Þórir Kl.22:00 Nei Þú – Gunnar Árni og Sumarliði Páll MIÐVIKUDAGUR 14. DES. Kl.10:00 5. bekkur Kl.11:00 6. bekkur Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Kl.14:00 Jólastuð – Guðrún Hildur og Friðný Fjóla Kl.15:00 Trúnó með Valla og Palla – Páll og Valur Örn Kl.16:00 Einimás – Kristófer og Heiðar Kl.17:00 Nemendafélag GBF Kleppjárnsreykjum Kl.18:00 Létt jólatónlist Kl.19:00 Létt jólatónlist Kl.20:00 Körfuknattleiksdeildin hin eina og sanna – Atli Kl.21:00 Michael Jackson – Hanna Ágústa og Jónný H Kl.22:00 Fæðingarhálfvitarnir – Guðný Hulda og Hulda Rún FIMMTUDAGUR 15. DES. Kl.10:00 7. bekkur Kl.11:00 1.-2. bekkur – þættir endurfluttir Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Kl.14:00 Okkar viðhorf – Erla, Lilja og Salvör Kl.15:00 Jólalög héðan og þaðan - Kristján Kl.16:00 Jólastuð – Guðrún Hildur og Friðný Fjóla Kl.17:00 Nemendafélag GBF Varmalandi Kl.18:00 Topp 10 – Inga Dís og Anna Margrét Kl.19:00 Létt jólatónlist Kl.20:00 Bland í poka – Sif F, Lára S, Helena R, Kl.21:00 Mímir ungmennahús Kl.22:00 Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar FÖSTUDAGUR 16. DES. Kl.10:00 3. bekkur endurfluttur Kl.11:00 4. bekkur endurfluttur Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Bæjarmálin í beinni – Gestir í hljóðstofu Kl.14:00 Snjókorn Ladda – Gunnar, Haukur, Ásbjörn Kl.15:00 Það sem fyndið er – Sigursteinn, Arnór, Einar Kl.16:00 Stjörnuljós – Kristín, Margrét og Darja Kl.17:00 Gult – Jóna Jenný, Kristín Anna og Aníta Kl.18:00 Létt jólatónlist Kl.19:00 Létt jólatónlist Kl. 20:00 Lokahóf jólaútvarpsins – Létt tónlist , Grín, viðtöl, verðlaunaafhending og diskótek Kl. 23:00 Dagskrálok Okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar er eitthvað sem enginn má missa af. Takk fyrir stuðninginn og gleðileg jól. Húsráð Óðals og N.F.G.B.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.