Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 80-100% hækk- un á ó tryggðri orku Ljóst er að verð hækk un á ó tryggðri raf orku muni nema á bil inu 80­100% hjá flest­ um not end um en öll um samn­ ing um um ó tryggða orku var slit ið um síð ast lið in ára mót vegna fyr ir hug aðra breyt inga á skil mál um Lands virkj un­ ar. Þá verð ur not end um gert að skila inn á ætl un um á ein­ hverju formi sem standa verð­ ur við. Skeiki á ætl un um meira en sem nem ur til tekn um vik­ mörk um, er not anda gert að greiða álag. Ef not andi get ur af ein hverj um á stæð um ekki nýtt þá orku sem hann á ætl­ aði, er hann samt sem áður skuld bund inn til að greiða fyr ir hana. Það þarf því lít ið útaf að bregða til að hækk un­ in verði í raun enn meiri, svo ekki sé minnst á þá vinnu sem leggja þarf í á ætl ana gerð, eins og fram kem ur á heima síðu Orku vakt ar inn ar. „ Þetta eru tals vert ó vænt tíð­ indi og skil mál ar af þessu tagi eru al gjör ný mæli á al menn um mark aði eft ir því sem Orku­ vakt in kemst næst. Orku söl­ um hef ur ver ið gert að skila inn ít ar leg um á ætl un um um orku sölu frá inn leið ingu sam­ keppni á raf orku mark aði og er þessi að ferð ar fræði vænt an lega það an kom in. Þrátt fyr ir þess­ ar hækk an ir er ó tryggða ork an enn tals vert hag stæð ari en for­ gangsorka í raf orku og einnig tals vert ó dýr ari en notk un olíu, en hún er víða not uð í iðn aði t.d. við gufu fram leiðslu,“ seg­ ir enn frem ur. Að lok um seg­ ir á síðu Orku vakt ar inn ar að það já kvæða í þessu öllu sam­ an sé sú stað reynd að nú, eft­ ir um níu ára hlé gefst nýj um að il um kost ur á að nýta þessa ó tryggðu orku. -ákj Vöru flutn inga bif- reið lenti út af DAL IR: Litlu mátti muna að illa færi þeg ar vöru flutn inga­ bif reið lenti utan veg ar á leið sinni nið ur Hvols dal í Saur bæ í Döl um mánu dags kvöld ið 28. nóv em ber. Ann ar bíll var að koma úr gagn stæðri átt er at­ vik ið átti sér stað en vonsku­ veð ur var á staðn um. Þetta er ann að um ferð ar ó happ ið á inn­ an við eins kíló metra veg ar­ kafla á þessu svæði í nóv em ber en í byrj un mán að ar ins hafn­ aði skóla bif reið á hlið inni í skurði skammt frá. Mildi þyk­ ir að í hvor ugu ó happ inu urðu slys á fólki. mm/ig Að ventu tón leik- ar um helg ina REYK HOLT: Að ventu tón­ leik ar Tón list ar fé lags Borg ar­ fjarð ar verða haldn ir í Reyk­ holts kirkju sunnu dags kvöld­ ið 11. des em ber og hefj ast klukk an 20. Á tón leik um leik­ ur Kamm er sveit Reykja vík ur m.a. verk eft ir Moz art, Bach, Vivaldi, Marcello, Schi assi og jóla konserta eft ir Tor elli og Cor elli. Ein leik ari er Matth í as Nar deau á óbó en aðr ir hljóð­ færa leik ar ar eru fiðlu leik ar­ arn ir Una Svein bjarn ar dótt­ ir og Helga Þóra Björg vins­ dótt ir, Guð rún Hrund Harð­ ar dótt ir, víóla, Hrafn kell Orri Eg ils son, selló, Ric hard Korn, kontra bassi og Hörð ur Ás kels­ son sem leik ur á org el. Að ventu tón leik ar Tón list ar fé­ lags Borg ar fjarð ar eru að venju haldn ir í sam starfi við Reyk­ holts kirkju og Vest ur lands pró­ fasts dæmi. Kamm er sveit ar inn ar sem helg­ að ir eru tón list barokk tím ans eru í margra huga ó missandi þátt ur í að drag anda jóla. -ákj Fjóra nýj ar reglu gerð ir um fisk veið ar og vernd un Jón Bjarna son sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra hef ur gef ið út fjór ar nýj ar reglu gerð­ ir sem all ar snúa að fisk veiði­ stjórn un og vernd un miða. Í fyrsta lagi var á kveð ið að út hluta 350 tonn um af skötu sel til veiða á fisk veiði ár inu og er þetta önn­ ur út hlut un á þessu ári. Fyrri út­ hlut un var 5. sept em ber 2011 og nam einnig 350 tonn um. Í öðru lagi hef ur tíma bil til humar­ veiða ver ið lengt frá 1. des em­ ber til 31. des em ber 2011. Í þriðja lagi hef ur öll um svoköll­ uð um skel og rækju bót um fyr­ ir fisk veiði ár ið 2011/2012 ver ið út hlut að og þá hef ur ráðu neyt ið birt nýja reglu gerð um vernd un kór al svæða. -ákj Fram kvæmda- leyfi veitt fyr ir sam göngu bót um BORG AR BYGGÐ: Í fundi um hverf is­ og skipu lags nefnd­ ar Borg ar byggð ar sl. mánu dag var sam þykkt fram kvæmda­ leyfi til Vega gerð ar inn ar fyr­ ir end ur bygg ingu Borg ar fjarð­ ar braut ar og Hálsa sveit ar veg ar og gerð nýrr ar brú ar á Reykja­ dalsá. Þessi fram kvæmd mun hafa ver ið lengi á döf inni, en nú stefn ir í að ráð ist verði í hana á næsta ári. -þá Á næsta fisk veiði ári, sem byrj­ ar 1. sept em ber 2012, má ætla að út gerð ir á Vest ur landi muni greiða 1,2 millj arða króna í veiði gjald. Þetta kem ur fram í út reikn ing um sem Ein ar K. Guð finns son al þing­ is mað ur og fyrrv. sjáv ar út vegs ráð­ herra sendi Skessu horni. Út reikn­ inga sína bygg ir Ein ar á svari við fyr ir spurn sinni til Jóns Bjarna son­ ar nú ver andi sjáv ar út vegs­ og land­ bún að ar ráð herra. Á síð asta fisk­ veiði ári greiddu út gerð ir á Vest ur­ landi 389,2 millj ón ir króna í veiði­ gjald, en í fjár laga frum varpi fyr­ ir næsta ár er kynnt að hækka eigi gjald ið veru lega, verði um þre föld­ un að ræða að mati Ein ars. Veiði­ gjald ið er sér tæk ur skatt ur sem út­ gerð ir greiða til rík is ins. Ein ar seg ir at hygl is vert að 85% gjalds ins komi frá út gerð um sem eru utan höf uð borg ar svæð is ins. Ef skipt ing gjalds ins er skoð uð eft ir sveit ar fé lög um á Vest ur landi, ann­ ars veg ar á síð asta fisk veiði ári og sú gjald taka síð an fram reikn uð mið að við að ætl un in sé að þre falda hana, kem ur eft ir far andi í ljós; með til liti til að ekki verði breyt ing á frum­ varp inu milli um ræðna: Snæ fells­ bær 124,9 millj ón ir en verð ur 374,6 millj ón ir á næsta fisk veiði ári. Akra­ nes, 168 millj ón ir króna en verð­ ur á næsta fisk veiði ári 503,9 millj­ ón ir. Grund ar fjörð ur 64,7 millj­ ón ir króna en verð ur 194,2 millj­ ón ir á næsta fisk veiði ári. Stykk is­ hólm ur 31 millj ón króna en verð ur 92,9 millj ón ir á næsta fisk veiði ári. Önn ur sveit ar fé lög á Vest ur landi 690.000 krón ur en verð ur á næsta fisk veiði ári 2,1 millj ón ir. þá Í síð asta tölu blaði Skessu horns var sagt frá því að þrátt fyr ir allt sem á und an hafði geng ið yrði sett upp jóla skraut í Borg ar nesi. Með­ al sparn að ar að gerða sveit ar fé lags­ ins Borg ar byggð ar þetta árið var að spara í upp setn ingu og rekst ur jóla­ ljósa við göt ur í Borg ar nesi. Í bú­ ar og versl un ar eig end ur voru ó á­ nægð ir með þessi á form og því tóku 10­15 fyr ir tæki hönd um sam an og styrktu sveit ar fé lag ið til að segja upp jóla ljós. Eins og sjá má á þess ari mynd, sem Björn Hún bogi Sveins­ son tók, var stað ið við stóru orð in og jóla skraut sett upp í ljósastaura í Borg ar nesi í síð ustu viku. ákj Síð ast lið inn föstu dag var út hlut­ að úr fyrsta skipti úr Ný sköp un ar­ sjóði Hval fjarð ar sveit ar sem stofn­ að ur var á síð asta ári. Tvö verk efni fengu styrk úr sjóðn um að þessu sinni, Hval fjarð ar bit inn og Her­ náms set ið að Hlöð um. Hvort verk­ efni um sig fær eina millj ón, helm­ ing ur upp hæð ar inn ar var greidd ur við und ir rit un samn ings í stjórn­ sýslu hús inu á Innri mel á föstu dag­ inn og hinn hlut inn greið ist um ára mót. Bæði verk efn in hafa einnig hlot ið styrk frá Vaxta samn ing Vest­ ur lands. Sæv ar Finn boga son for mað ur stjórn ar Ný sköp un ar sjóðs ins seg ir verk efn in skapa já kvæða í mynd fyr­ ir sveit ar fé lag ið og von ir standi til að þau muni efla og styrkja ferða­ þjón ust una. Hval fjarð ar bit inn er ný sköp un ar verk efni í mat væla fram­ leiðslu bænda á Bjart eyj ar sandi, þar sem mat væli er fram leidd á staðn­ um. Hinn samn ing ur inn var gerð ur við Gauja litla, Guð jón Sig munds­ son, um Her náms setr ið á Hlöð um, en í því eru safn mun ir sem tengj ast stríðs ár un um og sögu her set unn­ ar í Hval firði með ýms um hætti. „Það er við eig andi að safn í Hval­ fiðri geymi þessa sögu,“ seg ir Sæv ar Finn boga son for mað ur stjórn ar ný­ sköp un ar sjóðs Hval fjarð ar sveit ar. þá/ ljósm. ki. Bænd ur í Belgs holti í Mela sveit urðu fyr ir miklu tjóni þeg ar vind­ myll an féll af mastr inu og til jarð­ ar um tíu leyt ið þriðju dag inn í síð­ ustu viku. Að sögn Har ald ar Magn­ ús son ar bónda var ekki veðri um að kenna held ur virð ist um ein hvers­ kon ar galla að ræða í stýr ing ar for­ riti. Myll an hafi snú ist of mik ið und an, al veg í 180 gráð ur og ver­ ið far in að snú ast á móti vind in­ um. Tek ið mik ið raf magn af net­ inu við þann gjörn ing og á lag ið á myllu spað ana vegna þessa hafi orð­ ið svo mik ið að einn spað inn brotn­ aði og þá kastað ist myll an af mastr­ inu til jarð ar með við komu í mastr­ inu sjálfu og olli á því skemmd­ um. Har ald ur seg ir að eins fljótt og kost ur er verði ráð ist í við gerð en ljóst að eng in raf orku fram leiðsla verði í Belgs holti um stund ar sak ir. Har ald ur seg ir að myll an hafi ekki ver ið tryggð og ef ekki fá ist bæt ur frá fram leið anda vegna galla í stýr ing ar bún aði, sem hann telji ó tví ræð an, verði tjón ið mik ið, bæði á bún að in um og vinnu við lag fær­ ing arn ar. Um leið ætl ar Har ald ur að lækka mastr ið, þar sem kom ið hafi í ljós að enn meiri hag kvæmni fæst í fram leiðsl una með því að beisla vind inn í minni hæð. Frá því raf orku fram leiðsla byrj­ aði frá vind myll unni í Belgs holti um mitt sum ar hef ur þurft að vinna að lausn tækni legra mála, svo sem með snún ing á myll unni í stefnu á vind átt ir. Har ald ur seg ir raf orku­ fram leiðsl una hafa ver ið komna á gott ról. Síð ustu vik ur var vind­ myll an að spara raf magn til bús og heim il is í Belgs holti um 80­90%, auk þess að senda marga daga raf­ orku inn á dreif kerfi Rarik. þá Stór tjón er vind myll an féll í Belgs holti Fyrsta út hlut un úr Ný sköp un ar sjóði Hval fjarð ar sveit ar Full trú ar Hval fjarð ar sveit ar, ný sköp un ar sjóðs ins og styrk þeg ar við út hlut un ina. Jóla skraut sett upp í Borg ar nesi Út gerð ir á Vest ur landi með millj arð í veiði gjald

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.