Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Ætl ar þú að versla í heim byggð fyr ir jól in? Sig ríð ur Gísla dótt ir: Eins og ég get. Sól veig Ás geirs dótt ir: Já, það er svo þægi legt, ó þarfi að vera að flækja þetta eitt hvað. Ó laf ur Arn ar Ó lafs son: Ég ætla að versla lít ið núna, verð ekk ert heima um jól in. Jón Beck: Já, að mestu leyti. Hrafn kell Al ex and ers son: Ég ætla að reyna að sleppa því að fara eitt hvað ann að, enda fæst flest hér. Spurning vikunnar (Spurt í Stykk is hólmi) „Ég kann mjög vel við mig hérna í Hólm in um. Í kring um mig er gott fólk og gam an að lifa í þess um litla körfu bolta heimi sem hér er. Það er líka gam an að búa í þess um fal lega bæ, fal leg asta bæ lands ins. Ég kann vel við vinn una á Nátt úru stof unni og fyr ir utan vinnu tím ann snýst líf­ ið má segja al gjör lega um körfu­ bolt ann. Ég þjálfa einn flokk, 10. flokk stráka, og svo eru æf ing ar hjá okk ur í meist ara flokkn um nær dag­ lega. Þannig að ég er venju lega ekki kom inn heim fyrr en á ní unda tím­ an um og þá er ekki mik ið eft ir af kvöld inu,“ seg ir Pálmi Freyr Sig­ ur geirs son Kópa vogs bú inn sem þekk ir það orð ið vel að búa í Stykk­ is hólmi. Hann hef ur nú ver ið í Hólm in um á þriðja ár eft ir að hafa dval ið þar tíma og tíma áður, en hann lék tvær stak ar leik tíð ir með Snæ felli núna fyr ir síð ustu törn ina sem byrj aði haust ið 2009. Fann að körfu bolt inn átti við mig „Ég varð strax mik ill bolta strák­ ur og æfði bæði fót bolta og hand­ bolta með ÍK og síð an arf taka þess fé lags HK. Ég byrj aði að æfa körfu­ bolta með Breiða bliki 13 ára gam­ all, þeg ar ég var í 8. flokki, og ég fann strax að körfu bolt inn var mín í þrótt. Breiða blik komst í efstu deild haust ið 1995 og fljót lega fékk ég tæki færi með lið inu þótt ég væri bara 17 ára. Vet ur inn sem ég varð 18 ára var ég í lyk il hlut verki í lið­ inu, það var tíma bil ið ‘96­´97. Því mið ur vor um við með slakt lið þá, töp uð um öll um leikj um nema þeim síð asta, gegn Skalla grími í Borg­ ar nesi, og fögn uð um þeim sigri eins og við vær um heims meist ar ar. Við sem sagt skít féll um þetta vor og leið in lá því nið ur í 1. deild að nýju,“ seg ir Pálmi sem byrj aði ekki sinn fer il sem sig ur veg ari en vann sig smátt og smátt upp á við. „Nei þetta gekk brös ug lega til að byrja með. Gam all þjálf ari minn, Birg ir Mika els son, vildi fá mig til Stykk is hólms haust ið 1998, en mér fannst það ekki tíma bært. Ég lét síð an til leið ast að fara í Hólm inn haust ið eft ir enda hafði fé lagi minn úr Breiða bliki, Rún ar Freyr Sæv ars­ son, ver ið að spila með Snæ felli. Þá var reynd ar kom inn við stjórn völ­ inn þar Banda ríkja mað ur inn Kim Lew is. Líkt og Breiða blik nokkrum árum áður var Snæ fell ekki með nógu gott lið þenn an vet ur og féll. Ég var frek ar fúll með þetta og fór í Breiða blik að nýju enda var þá tek­ inn við þjálf un liðs ins Egg ert Garð­ ars son sem ég hafði mikla trú á. Við unn um okk ur í efstu deild aft ur og átt um mjög gott tíma bil 2001­ 2002, þar sem við end uð um í 7. sæti deild ar inn ar. Það var besta árið mitt með Blik um, mik il stemn ing í kring um lið ið. Á þessu tíma bili var ég val inn í lands lið ið og lék eina átta lands leiki.“ Leið in lá í Vest ur bæ inn Leið in lá aft ur nið ur á við hjá Breiða bliki og lið ið féll vor ið 2004. Þá var það sem Pálma bauðst að ganga aft ur til liðs við Snæ fell sem hafði ver ið að efl ast miss er in á und­ an. „Ég vildi gjarn an kom ast aft ur í gott lið og Snæ fellslið ið var mjög öfl ugt þetta tíma bil 2004­2005. Líkt og árið á und an komst lið ið í úr slita leik inn en tap aði aft ur í úr­ slit um fyr ir Kefla vík. Mál in æxl uð­ ust síð an þannig að KR­ing ar, settu sig í sam band við mig. Ég á kvað að grípa þetta tæki færi enda hent­ aði það mér bet ur á þess um tíma að spila fyr ir sunn an. Ég var síð an með KR næstu fjór ar leik tíð ir og vann með þeim tvo Ís lands meist aratitla 2007 og 2009.“ En hvað varð svo til þess að Pálmi Freyr á kvað að fara frá Vest ur bæ­ ing un um aft ur til Snæ fells? „Það var ein fald lega vegna þess að ég missti vinn una. Ingi Þór hafði ný tek ið við liði Snæ fells og hann vildi fá mig vest ur. Ég þekkti flesta strák ana í lið inu og ég vissi vel að hverju ég gengi að hérna í Hólm­ in um. Laus störf voru ekki á hverju strái í höf uð borg inni og því sótti ég um starf hjá Nátt úru stofu Vest­ ur lands sem hent aði vel fyr ir mig. Ég fékk starf ið en ég þurfti að skilja kærust una mína eft ir í Reykja vík og síð an þá höf um við ver ið í fjar búð. Þannig hef ur það ver ið og reynd ar er orð ið lengra á milli okk ar núna, þar sem að hún er kom in til náms í Englandi.“ Sjálfs traust ið var ó bilandi Pálmi seg ir að tíma bil ið sem í hönd fór, 2009­2010, hafi ver ið æv­ in týri lík ast. Snæ fell byrj aði strax vel um haust ið með því að vinna Reykja nesmót ið. Sigr aði síð an í Bik ar keppn inni, en deild ar keppn in var mjög jöfn og spenn andi þar sem Snæ fell end aði í 6. sæti. „Reynd ar byrj aði þessi vet ur með bak meiðsl­ um hjá mér og á tíma bili leit ekki vel út með að ég gæti hald ið á fram að spila. En eft ir nokkr ar vik ur lag­ að ist þetta og einn dag inn var ég bara orð inn góð ur. Þeg ar leið á vet­ ur inn var eins og sjálfs traust ið í lið­ inu yk ist með hverj um leik og það var orð ið ó bilandi um vor ið. Þótt við þyrft um alltaf að byrja ein víg­ in á úti velli náð um við að sigra og í flest um ein vígjun um voru leik­ irn ir að vinn ast á úti völl um. Úr­ slita keppn in var hreint ó trú leg en við gáf umst aldrei upp, höfð um ó bilandi trú og stóra stund in rann svo upp í odda leik í Kefla vík þar sem við sýnd um ó tví rætt hverj ir voru best ir.“ Pálmi seg ir að síð asta tíma bil hafi oll ið nokkrum von brigð um þó svo að þá hafi unn ist titl ar, eins og til dæm is bæði Lengju bik ar inn og sig­ ur í deild inni, en það voru titl arn­ ir sem vant aði upp á að all ir titl ar ynn ust árið áður. „Við féll um svo út í úr slita keppn inni í und an úr slit­ um á móti Stjörn unni og það var ein fald lega fyr ir það að þeir voru betri,“ seg ir Pálmi. Erum með sterkt lið Í vet ur hef ur ekki geng ið jafn vel hjá Snæ felli. Lið ið er und ir 50% ár­ angri í IE­deild inni og hef ur ver ið að tapa leikj um með litl um mun. Pálmi seg ir skýr ing una ekki vera þá að sjálfs traust skorti í lið ið. „Við höf um geng ið í gegn­ um mikl ar breyt ing ar síð ustu tvö tíma bil. Það hef ur tek ið tíma sinn hjá okk ur núna að slípa lið ið sam­ an. Við höf um ekki ver ið að spila nógu góða vörn en það eru hlut ir sem við erum að vinna í. Menn hafa ver ið að stíga upp núna að und an­ förnu og ég held við séum með al­ veg nógu sterkt lið, þetta bara tek­ ur sinn tíma. Ég hef fulla trú á því að við séum á réttri leið og þetta er bara spurn ing in um að toppa á rétt­ um tíma. Við eig um eft ir að bæta okk ar stöðu þeg ar á líð ur.“ Pálmi Freyr er af ‘78 ár gerð­ inni og er því orð inn það sem heit­ ir full orð inn í bolt an um? „Ald ur­ inn er að eins far inn að segja til sín og ég hef þurft að huga vel að bak­ inu í vet ur til þess að halda mér góð um. Ég gæti al veg spil að nokk­ ur ár í við bót, hef enn þá hrika lega gam an að þessu. Ef skrokk ur inn er í lagi og mað ur get ur enn þá gef ið eitt hvað af sér til liðs ins þá held ur mað ur á fram. En mark mið ið er að hætta á toppn um með ein um titli,“ seg ir Pálmi Freyr Sig ur geirs son. þá Gam an í körfu bolta heim in um í Hólm in um Spjall að við Pálma Frey Sig ur geirs son Kópa vogs bú ann í Snæ felli Pálmi í vinn unni á Nátt úru stofu Vest ur lands. Yf ir veg að ur skot bak vörð ur í leik á móti Tinda stóli.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.