Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 07.12.2011, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER Karla kór inn Svan ir á Akra­ nesi var starf andi á ár un um 1915 til 1980. Á vel mekt ar ár um kórs­ ins var hann í hópi bestu karla kóra í land inu, eink um á sjö unda ára­ tugn um þeg ar hann var í hönd um ungs og metn að ar fulls stjórn anda Hauks Guð laugs son ar. Lít ið hef­ ur ver ið til af efni með söng kórs­ ins, eink um sök um þess að hljóð­ upp tök ur, svo sem frá af mæl is tón­ leik um kórs ins 1965, fund ust ekki um ára bil í hljóm banda safni Rík­ is út varps ins. Fyr ir til stilli Svav ars K. Garð ars son ar bryta á Akra nesi, á huga manns um björg un þess ara menn ing ar verð mæta, var gang­ skör gerð að finna þess ar upp­ tök ur á samt fleira efni með söng Svana. Það tókst með að stoð góðra manna eins og Hreins Valdi mars­ son ar hjá tón list ar deild RÚV og Hauks Guð laugs son ar sem hafa end ur unn ið þetta efni og er það nú að koma í við hafnar út gáfu; tveim­ ur geisla disk um og á gripi af sögu kórs ins í mynd skreytt um bæk lingi sem fylg ir geisla disk un um. Þar rit­ ar Gest ur Frið jóns son sögu kórs­ ins fram yfir 1965 og Hall grím­ ur Árna son tek ur þar við. Hauk ur Guð laugs son rifj ar upp minn ing­ ar frá árum sín um við tón list ar­ og kór stjórn un á Akra nesi og spjall að er við Stef án Bjarna son fyrrv. yf ir­ lög reglu þjón sem var kór for mað ur um ára bil. Einnig eru í bæk lingn­ um text ar við lög in, en á disk un um tveim ur er um tveggja tíma efni í söng og tón um. Svav ar Garð ars son frum kvöð­ ull inn að þessu fram taki er son ur eins kór fé lag ans í Svön um, Garð­ ars Ósk ars son ar. Svav ar sagði í sam tali við Skessu horn að hann hafi lengi haft á huga fyr ir því að bjarga þess um menn ing ar verð­ mæt um frá glöt un. Ekki hafi það dreg ið úr á huga sín um og á form­ um þeg ar Álfta gerð is bræð ur úr Skaga firði sungu yfir mold um föð­ ur síns. Eft ir þá at höfn barst í tal söng ur Svana og í því sam bandi luku bræð urn ir frá Álfta gerði miklu lofs orði á söng Svana sem þeir sjálf ir urðu vitni að á tón leik­ um kórs ins á Ak ur eyri 1962. Þá fór mikl um sög um af frá bær um söng kórs ins á af mæl is tón um 1965 sem tekn ir voru upp af Rík is út varp inu, en sú upp taka hef ur ekki ver ið til­ tæk þar til fyr ir stuttu þeg ar hún fannst. Fyrstu ár Svana Í sögu á gripi Gests Frið jóns­ son ar seg ir að hinn14. októ ber 1915 hafi ver ið að til hlut an nokk­ urra söngá huga manna á Akra nesi stofn að Söng fé lag ið Svan ir. Einn að al hvata mað ur að stofn un inni var Ó laf ur Fin sen, síð ar hér aðs lækn ir. Fyrsti for mað ur var kjör inn Axel Böðv ars son, en alls voru stofn fé­ lag ar tíu. „ Fyrsti söng stjóri sem söng fé­ lag ið réð til sín, var ung frú Petr­ ea G. Sveins dótt ir, org anisti við Akra nes kirkju, og stjórn aði hún fyrsta sam söng þess, sem var á ann­ an dag jóla sama ár og fé lags stofn­ un in fór fram. Næsti söng stjóri var Ó laf ur B. Björns son, sem tók við haust ið 1918, en skömmu eft ir að æf ing ar hófust, tók Spánska veik in að geisa og féllu þá æf ing ar nið ur. Næstu þrjú ár starf aði kór inn lít ið. Haust ið 1922 hófust reglu bundn ar æf ing ar að nýju und ir stjórn Ó lafs, og var hald inn sam söng ur á ann­ an dag jóla það ár og sömu leið­ is næstu þrjú árin, til 1925. Eft­ ir þetta lá starf semi söng fé lags ins niðri um ára bil, en fé lag arn ir tóku hins veg ar marg ir þátt í sön gæf ing­ um og sam söngv um bæði í blönd­ uð um kór um og karla kór um á veg­ um ým issa ann arra fé laga sam taka. Haust ið 1934 hóf söng fé lag­ ið starf semi sína að nýju og gekk þá í Sam band ís lenskra karla kóra, að til hlut an Ó lafs B. Björns son ar. Þá fékk það til liðs við sig Sig urð Birk is, söng kenn ara frá S.Í.K. til að kenna kór fé lög um radd beit ingu. Á næstu árum dofn aði aft ur yfir söng­ starf inu og hætti Ó laf ur B. Björns­ son sem söng stjóri um sinn. Voru nú sí felld ir erf ið leik ar með út veg­ un á söng stjór um og var eng inn sjálf stæð ur sam söng ur hald inn, en sung ið var nokk uð á skemmt un um ým issa fé laga. Haust ið 1936 fékk söng fé lag ið Sig urð Birk is aft ur til söngkennslu.Var síð an sam söng­ ur 24. októ ber það ár, und ir stjórn Ó lafs B. Björns son ar. Nokkrum dög um síð ar söng kór inn í Rík is­ út varp inu og end ur tók síð an söng­ skemmt un ina 19. des em ber sama ár.“ Þannig seg ir Gest ur frá fyrstu tveim ur ára tug un um í sögu Karla­ kórs ins Svana, en hér á eft ir verð­ ur grip ið nið ur í þetta sögu á grip á stöku stað. Sam keppni Næstu árin voru ekki öfl ug í starfi Svana, sem fyrr reynd ist erfitt að fá söng stjóra, og einnig virð ist hafa gætt nokk urr ar ó á nægju inn­ an kórs ins. Þessi ó á nægja er m.a. rak in til meintra stjórn mála legra á hrifa á stjórn kórs ins. Þessi staða varð til þess að ann ar karla kór var stofn að ur á Akra nesi 1943, Karla­ kór Akra ness. Það ýtti á Svani að þétta rað ir sín ar og efla kór starf ið. Kór arn ir voru svo fljót lega sam­ ein að ir. Árið 1946 var Geir laug ur Árna­ son ráð inn stjórn andi og stjórn aði hann kórn um til hausts ins 1954. Þá var Magn ús Jóns son, söng kenn­ ari, ráð inn stjórn andi, og stjórn­ aði hann kórn um næstu þrjú árin. Und ir stjórn hans var minnst 40 ára af mæl is, með sam söng í Bíó­ höll inni, og síð an var af mæl is há tíð að Hót el Akra ness. Haust ið 1960 kem ur svo nýr söng stjóri, Hauk ur Guð laugs­ son, skóla stjóri Tón list ar skól ans og org anisti við Akra nes kirkju, en með því má telja, að brot ið hafi ver ið blað í sögu kórs ins, því þá tek ur við stjórn inni ung ur, á huga­ sam ur og há mennt að ur tón list ar­ mað ur, sem ekki stund aði hana sem tóm stunda starf, eins og for ver ar hans höfðu þurft að gera, þótt þeir hafi unn ið kórn um með því mjög gott starf, vegna á huga og eðlis­ kosta. Færð ist nú mik ið líf í söng­ starf ið og voru haldn ir sam söngv­ ar und ir stjórn Hauks á Akra nesi, í Reykja vík og víða úti um land ið á næstu árum. Sung ið var í Gamla bíói í Reykja vík við hús fylli og frá­ bær ar und ir tekt ir. Þá var m.a. far­ Úr val laga og saga karla kórs ins Svana gef in út fyr ir jól in Karla kór inn Svan ir árið 1965. Efsta röð: Gísli Sig urðs son, Há kon Björns son, Garð ar Ósk ar son, Árni Run ólfs son, Ár mann Gunn ars son, Hall ur Gunn laugs son, Bjarni Að al steins son, Bragi Ósk ars son, Hann es Jóns son, Sveinn Þórð ar son. Næst efsta röð: Pét ur Jónsson,Gestur Friðjónsson,Rafn Hjart ar son, Hall grím ur Árna son, Árni þor steins son, Helgi Andresson,Ólafur Jóns son, Magn ús Lár us son, Magn ús Guð munds son. Næst fremsta röð: Páll Gunn ar Sig urðs son, Sig urð ur Ó lafs son, Adam Þor geirs son, Hörð ur Páls son, Sveinn Teits son, Svav ar Har alds son, Helgi Júl í us son, Matth í as Jóns son, Gísli Stef áns son, Bene dikt Vest mann. Sitj andi röð: Bald ur Ó lafs son, Al freð Ein ars son, Jón Gunn laugs son, Stef án Bjarna son, Hauk ur Guð laugs son söng stjóri, Fríða Lár us dótt ir und ir leik ari, Jón Sig munds son, Þor vald ur Þor valds son, Þor steinn Ragn ars son, Ó laf­ ur Frí mann Sig urðs son, Hall dór Jörg ens son. Hauk ur Guð laugs son sem stjórn aði Svön um á sjötta ára tugn um og fram á þann sjö unda. Stef án Bjarna son fyrr ver andi yf ir lög reglu þjónn var manna lengst stjórn ar for mað ur Karla kórs ins Svana. Svav ar Garð ars son, for víg is mað ur við hafnar út gáf unn ar, þakk ar öll um þeim sem að henni komu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.