Skessuhorn - 04.01.2012, Page 15
15MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR
Skráning er hafin fyrir vorönn 2012
Við verðum með frábær námskeið í boði núna á vorönn
og erum að dreifa verulega úr okkur.
Kennt verður í Borgarnesi, á Hvanneyri og á Bifröst.
Eins og áður verðum við með fjölmörg námskeið í bæði
dans og fitness geiranum.
Allir ættu að finna eitthvað við hæfi.
Dans: Samkvæmisdansar fyrir allan aldur. Barnadansar,
Zumba fyrir eldri sem yngri, freestyle, ballet og fleira.
Hreyfinámskeið: Zumbafitness, Cx worx, Body step,
Body jam, Hot yoga, orkuleikfimi, slökunarleikfimi,
fitness, Cross þjálfun, morguntímar, hádegistímar og
fleira.
Kíktu inn á www.evakaren.is og skráðu
þig í það sem hentar þér.
Dansskóli Evu Karenar
Þrettándagleði
Hin árlega Þrettándabrenna á Akranesi, með tilheyrandi álfa- og trölladansi og
glæsilegri flugeldasýningu verður við "Þyrlupallinn" á Jaðarsbökkum
fimmtudaginn 5. janúar 2012.
Blysför hefst við Þorpið, Þjóðbraut 13 kl. 18:00 (stundvíslega) og endar við
Jaðarsbakka (við þyrlupall) þar sem kveikt verður í brennu og jólin kvödd. Fyrir
göngunni fara álfakóngur og -drottning, álfar, Grýla og Leppalúði, jólasveinar,
tröll og púkar.
Krakkar! Klæðið ykkur eins og ykkur langar til, mætið síðan í gönguna og takið
mömmu og pabba með!
Flugeldasýning og brenna
Glæsileg flugeldasýning verður um kl. 18:45 í umsjón Björgunarfélags
Akraness, sem einnig hefur umsjón með brennunni.
Þrettándabrenna, álfadans og flugeldasýning
á Akranesi fimmtudaginn 5. janúar 2012!
Strax að lokinni brennu og flugeldasýningu verða úrslit kynnt í kjöri
íþróttamanns Akraness 2011. Af því tilefni býður Íþróttabandalag
Akraness bæjarbúum í íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum, þiggja
þar veitingar og fylgjast með athöfninni.
Íþróttamaður Akraness 2011
á Akranesi 2012!
Hann Brynj ar Frosti er rúm
lega árs gam all Skaga mað ur og hef
ur mætt hjá ömmu sinni í pöss un
með an for eldr arn ir voru í skól an
um. „Sæl amma! Loks ins er kom
inn snjór og ég ætla að vera úti að
moka,“ til kynnti hann ömmu sinni,
Erlu Þórð ar dótt ur, einn dag inn
núna skömmu fyr ir jól, svona líka
glæsi leg ur til fara.
mm
Grund firð ing ar létu ekki kuld
ann og slag viðr ið aftra sér og biðu
marg ir í röð eft ir glóð volgri pylsu í
há deg inu dag einn fyr ir jól in, en þá
var boð ið upp á sér staka jóla opn
un í pylsu vagn in um Meist ar an um.
Á með fylgj andi mynd, sem Tómas
Freyr Krist jáns son tók, má sjá Her
mann Geir Þórs son ansi á nægð an
með að fá pyls una ljúf fengu í hend
urn ar.
ákj
Ó happ varð við bryggju í Stykk
is hólmi skömmu fyr ir jól þeg ar
gáma vagn og gám ur fóru á hlið ina
í Breiða fjarð ar ferj unni Baldri. Tals
verð öldu hæð var í inn sigl ing unni
til Stykk is hólms þeg ar þetta gerð ist
en vöru flutn inga bíll inn sem vagn
inn var tengd ur við hélst á þrem
ur hjól um. Eig andi flutn inga fyr ir
tæk is ins BB, sem átti vagn inn, seg ir
að ein hverj ar skemmd ir séu á bíln
um og gáma grind inni. Þetta ó happ
olli ekki skemmd um á öðr um farmi
Bald urs. Að stæð ur voru þannig að
krana bíll komst greið lega að til
að rétta gám inn og bíl inn af, en
gámur inn fór nán ast á hlið ina og
ann að fram hjól vöru bíls ins lyft ist
mjög mik ið. Ann ar bíll og vagn var
feng inn til að flytja gám inn suð ur
strax um nótt ina, en hann var full
ur af skreið og á leið í frakt til út
flutn ings.
þá/ Ljósm. sá.
Gáma vagn valt í Baldri
Jóla opn un Meist ar ans
í Grund ar firði
Lít ill Stúf ur