Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra hjúkrunar og rekstrar á Heilbrigðisstofnun
Vesturlands. Stofnunin skiptist í átta starfseiningar í landshlutanum, þar af fjórar með legurými.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. apríl 2012. Starfskjör byggjast á kjarasamningum og lögum um
starfsmenn ríkisins.
Áskilið er að viðkomandi hafi próf frá viðurkenndri stofnun hjúkrunarmenntunar, umtalsverða reynslu af
mannauðsmálum og stjórnunarreynslu í heilbrigðisþjónustu, hafi góða leiðtoga- og skipulagshæfileika,
búi yfir lipurð í samskiptum og samvinnu og sé reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í breytilegu
starfsumhverfi.
Framkvæmdastjóri hjúkrunar og rekstrar á sæti í framkvæmdastjórn, tekur þátt í gerð rekstrar- og
starfsemisáætlana og kemur fram fyrir hönd stofnunarinnar sem hjúkrunarfræðilegur forsvarsmaður.
Um faglega ábyrgð að öðru leyti er vísað til 10 gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.
Umsóknir skulu sendar Guðjóni S. Brjánssyni, forstjóra HVE, Merkigerði 9, 300 Akranes eða á
netfang gudjon.brjansson@hve.is. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2012.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af stjórnunarstörfum auk
upplýsinga um fræðilegar rannsóknir, ritstörf og önnur þau atriði sem máli kunna að skipta.
Stöðunefnd framkvæmdastjóra hjúkrunar metur hæfni umsækjenda. sbr. 36. gr. laga um
heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.
Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu á þeim, innsendum gögnum og
umsögn stöðunefndar.
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) tók til starfa þann 1. janúar 2010 og varð til með sameiningu
átta heilbrigðisstofnana á Vesturlandi en þær eru: Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi,
Heilsugæslustöðin Borgarnesi , Heilsugæslustöðin Búðardal, Heilsugæslustöðin Grundarfirði,
Heilbrigðisstofnunin Hólmavík, Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga, Heilsugæslustöðin Ólafsvík,
Heilsugæslustöðin og St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi. Við Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfa
alls um 440 manns og fjárhagslegt umfang stofnunarinnar á árinu 2012 nemur um 3 milljörðum króna.
Sjá nánar www.hve.is.
Framkvæmdastjóri hjúkrunar HVE
FYRIRTÆKI, FÉLAGASAMTÖK OG EINSTAKLINGAR
Erum farin að taka á móti pöntunum í þorrahlaðborðin
Sendum á sunnanvert Vesturland
Pantanir í síma 430 6767
R E S T A U R A N T
Stillholti 16-18 • Akranesi • galito.is • 430 6767 • galito@galito.is
NÚ STYTTIST Í ÞORRA! SK
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Árið 2012 kem ur fyr ir í ýms um
spám um „ heimsendi“ eða „nýja
öld“ í þró un manns ins. Þessi fjöl
þjóð legi á hugi varð kveikj an að
„ Project 12,“ fjöl þjóð legu lista
og ljós mynda verk efni/sam keppni
þar sem sam tíma sag an, árið 2012,
er skrá sett og þannig stuðl að að
Samn ing ar voru und ir rit að ir sl.
fimmtu dag milli Vega gerð ar inn ar
og lands hluta sam taka á Vest ur og
Norð ur landi, um að sveit ar fé lög in
á þess um svæð um taki frá og með
ára mót um við for ræði af rík inu um
skipu lagn ingu al menn ings sam
gangna á vest an og norð an verðu
land inu. Rík ið hef ur áður gert sam
bæri lega samn inga við lands hluta
sam tök á Suð ur landi og Aust ur
landi. Engra breyt inga er þó að
vænta á leið inni Ak ur eyriReykja
vík og leið um út frá þeirri að al leið
fyrr en í fyrsta lagi næsta haust.
Ó laf ur Sveins son for stöðu mað ur
At vinnu ráð gjaf ar Vest ur lands seg ir
í sam tali við Skessu horn að tím inn
verði nú not að ur til að þróa leið irn
ar á Vest ur landi þannig að þær falli
eins vel að þjón ustu við í bú ana og
kost ur er. Það verð ur m.a. gert með
því að sam þætta al menn ar á ætl ana
ferð ir skóla keyrslu. Smári Ó lafs son
sam göngu verk fræð ing ur hjá VSÓ
ráð gjöf hef ur unn ið með lands
hluta sam tök un um að því að þróa
nýtt al menn ings sam gangna kerfi.
Með al ann ars hef ur ver ið hug mynd
in á leið inni Reykja víkAk ur eyri að
aka bæði í gegn um Sauð ár krók og
Akra nes. Smári sagði í sam tali við
Skessu horn að þetta myndi ráð ast
í samn inga gerð á nýju ári, en ekki
myndi veita af tím an um til und ir
bún ings. Bjóða þyrfti leið irn ar út
og í fram haldi af því þurfi verk tak ar
tíma til að laga tækja kost að leið um.
„Það get ur t.d. tek ið nokkra mán
uði að fá vagna er lend is frá, þannig
að ég myndi frek ar skjóta á að ekið
yrði eft ir nú gild andi kerfi út árið
2012,“ seg ir Smári.
þá
Sveit ar fé lög in taka
við for ræði al menn
ings sam gangna
Ein mynd eða lista verk á mán uði árið 2012
heims friði og um hverf is vit und.
Klukk an 12 á há degi, á tólfta degi
mán að ar ins, er þátt tak end um
boð ið að taka ljós mynd eða búa til
lista verk og hlaða inn á vef svæði
verk efn is ins www.2012project12.
com þar sem al menn ing ur get
ur skoð að og greitt þeim at kvæði.
Verk efn ið Project 12 er með höf
uð stöðv ar á Akra nesi. Það er
skráð á huga manna fé lag stofn
að 2011 með það að mark miði að
koma ár inu 2012 á spjöld sög unn
ar, inn leiða heims frið og efla um
hverf is vit und. Stofn andi Project
12 er Pauline McCarthy. Hún er
fædd og upp al in í Skotlandi og
hef ur búið í níu lönd um en sett
ist að á Ís landi og hef ur búið hér
í tæp 19 ár.
Þátt tak end ur í Project
12 geta val ið um fjóra
flokka eða þemu:
12:12:12: Árið 2012 skrá sett í
12 svip mynd um
Frið ur 2012: List og ljós mynd
un sem hvet ur til heims frið ar
Gaia 2012: List og ljós mynd
un sem vek ur at hygli á um hverf
is mál um
Tylft ar stúd ía: Upp á halds hlut
lýst með einni mynd á mán uði
Verð laun in í hverj um hinna fjög
urra flokka eru ljós mynda bún að ur
að verð mæti 1.200 (evr ur). Fyrstu
verð laun í keppn inni er viku ferð
til Ís lands (ef verð launa hafi er á Ís
landi get ur hann val ið um ferð til
London, Glas gow eða New York).
Bestu fram lög in í Project 12 verða
gef in út á bók og DVD diski, á samt
því að vera sýnd á röð sýn inga sem
fyr ir hug að ar eru á ár un um 2013 og
2014. Nú þeg ar hafa nokkr ar evr
ópsk ar borg ir lýst á huga á að halda
Project 12 sýn ing ar. Fyr ir 12 evru
skrán ing ar gjald ger ast menn ævi fé
lag ar í Project 12.
-Frétta til kynn ing