Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Side 31

Skessuhorn - 31.10.2012, Side 31
31MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Faxaflóahafnir sf. boða til fundar með útgerðaraðilum á Akranesi, föstudaginn 2. nóvember næstkomandi kl. 15:00 í Gamla Kaupfélaginu Kirkjubraut 11. Fundurinn er opinn öllum, en þeir sem eru með starfsemi á hafnarsvæði Akraneshafnar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum gefst tækifæri til þess að koma með fyrirspurnir og ábendingar um það sem varðar hafnarrekstur, þjónustu og aðstöðu fyrir viðskiptavini. Fundur S K E S S U H O R N 2 01 2 laugardaginn 3. nóvember kl. 14:00 í Garðakaffi, Safnasvæðinu Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir keltneskufræðingur frá Glasgow University, Þorvaldur Friðriksson fréttamaður og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur og tónlistarmaður tala um Kelta, Íra og Skota og áhrif þeirra á íslenska menningu að fornu og nýju. Stúkurnar verða með tónlistaratriði. Aðgangur ókeypis, veitingar seldar gegn vægu verði. Fræðslufundur Keltnesks fræðaseturs Ís lands mót ið í rún ingi fór að vanda fram sem lið ur í Haust há tíð Fé lags sauð fjár bænda í Döl um á laug ar­ dag inn. Mót ið var eitt at riða í reið­ skemm unni í Búð ar dal. Alls voru 15 skráð ir til leiks að þessu sinni, þar af marg ir heima menn. Dala­ mönn um til mik ill ar gleði bar Jó­ hann Rík arðs son í Gröf í Lax ár­ dal sig ur út být um. Að sögn Jó­ hanns þótti hon um sér lega vænt um einn ver launa grip inn um fram aðra sem hann fékk en það var der­ húfa á rit uð af rún ings mann in um knáa Julio Ces ar frá Há vars stöð um í Hval fjarð ar sveit en hann hamp­ aði fyrst ur manna titl in um og hélt hon um þar til hann á kvað að hætta á toppn um. Fögn uð ur Dala manna var mik ill og ætl aði þak ið hrein­ lega að rifna af skemm unni þeg­ ar ljóst var að Jó hann hafði sigr­ að. Ann ar í keppn inni varð Þór ar­ inn Bjarki Bene dikts son á Breiða­ vaði í A­Húna vatns sýslu, þriðji Jón Ottesen á Ytri­ Hólmi í Hval fjarð­ ar sveit, fjórði Hafliði Sæv ars son í Fossár dal í S­Múla sýslu og fimmti Gísli Þórð ar son í Mýr dal. bae Jó hann við það að ljúka keppni. Dala menn eiga ný krýnd an Ís lands meist ara í rún ingi Rún ings menn irn ir sýna sig og sjá aðra á samt kynni dags ins sem var Ás mund ur Ein ar Daða son, bóndi og al þing is mað ur. www.skessuhorn.is - ávallt viðbúið til sjávar og sveitaSkessuhorn

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.