Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Faxaflóahafnir sf. boða til fundar með
útgerðaraðilum á Akranesi, föstudaginn 2. nóvember
næstkomandi kl. 15:00 í Gamla Kaupfélaginu
Kirkjubraut 11.
Fundurinn er opinn öllum, en þeir sem eru með
starfsemi á hafnarsvæði Akraneshafnar eru sérstaklega
hvattir til að mæta.
Á fundinum gefst tækifæri til þess að koma með
fyrirspurnir og ábendingar um það sem varðar
hafnarrekstur, þjónustu og aðstöðu fyrir viðskiptavini.
Fundur
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
laugardaginn 3. nóvember kl. 14:00
í Garðakaffi, Safnasvæðinu
Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir keltneskufræðingur frá
Glasgow University, Þorvaldur Friðriksson fréttamaður og
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur og tónlistarmaður
tala um Kelta, Íra og Skota og áhrif þeirra á íslenska menningu
að fornu og nýju. Stúkurnar verða með tónlistaratriði.
Aðgangur ókeypis, veitingar seldar gegn vægu verði.
Fræðslufundur
Keltnesks fræðaseturs
Ís lands mót ið í rún ingi fór að vanda
fram sem lið ur í Haust há tíð Fé lags
sauð fjár bænda í Döl um á laug ar
dag inn. Mót ið var eitt at riða í reið
skemm unni í Búð ar dal. Alls voru
15 skráð ir til leiks að þessu sinni,
þar af marg ir heima menn. Dala
mönn um til mik ill ar gleði bar Jó
hann Rík arðs son í Gröf í Lax ár
dal sig ur út být um. Að sögn Jó
hanns þótti hon um sér lega vænt
um einn ver launa grip inn um fram
aðra sem hann fékk en það var der
húfa á rit uð af rún ings mann in um
knáa Julio Ces ar frá Há vars stöð um
í Hval fjarð ar sveit en hann hamp
aði fyrst ur manna titl in um og hélt
hon um þar til hann á kvað að hætta
á toppn um. Fögn uð ur Dala manna
var mik ill og ætl aði þak ið hrein
lega að rifna af skemm unni þeg
ar ljóst var að Jó hann hafði sigr
að. Ann ar í keppn inni varð Þór ar
inn Bjarki Bene dikts son á Breiða
vaði í AHúna vatns sýslu, þriðji Jón
Ottesen á Ytri Hólmi í Hval fjarð
ar sveit, fjórði Hafliði Sæv ars son í
Fossár dal í SMúla sýslu og fimmti
Gísli Þórð ar son í Mýr dal.
bae
Jó hann við það að ljúka keppni.
Dala menn eiga ný krýnd an
Ís lands meist ara í rún ingi
Rún ings menn irn ir sýna sig og sjá aðra á samt kynni dags ins sem var Ás mund ur Ein ar Daða son, bóndi og al þing is mað ur.
www.skessuhorn.is
- ávallt viðbúið til sjávar og sveitaSkessuhorn